Morgunblaðið - 13.02.2001, Síða 60

Morgunblaðið - 13.02.2001, Síða 60
FÓLK Í FRÉTTUM 60 ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ VILHJÁLMUR Aleksander, krón- prins Hollands, gæti þurft að velja milli krúnunnar og ástkonu sinnar, Maximu Zorreguieta, dóttur arg- entínsks stjórnmálamanns sem var ráðherra í herforingjastjórninni 1979 til 1981. Þær raddir verða nú æ háværari í Hollandi sem hvetja prinsinn til að segja af sér krún- unni ákveði hann að giftast Max- imu en trúlofun þeirra hefur lengi legið í loftinu. Hópur hollenskra þingmanna hefur látið hafa eftir sér að þeir muni ekki líða að nokkur sem grun- aður er um mannréttindabrot teng- ist konungsfjölskyldunni. Því er hætta á að ástarsamband prinsins og hinnar 29 ára gömlu Maximu gæti valdið stjórnlagakreppu í Hol- landi þar sem hollenska stjórn- arskráin kveður á um nauðsyn samþykktar þingsins á brúð- kaupum konungsfjölskyldunnar. Faðir Maximu, Jorge Zorreguita, var landbúnaðarráðherra árin 1979-1981 í tíð herforingjastjórnar Jorge Rafael Videla. Að sögn mannréttindasamtaka var stjórnin ábyrg fyrir kerfisbundnum pynt- ingum og morðum á andstæðingum sínum. „Maxima getur ekki orðið drottning mín með slíkan föður,“ segir Jan van Walsem, þingmaður flokksins D66. Dagblaðið NRC Handelsbad hef- ur gefið í skyn að prinsinn ætti að afsala sér krúnunni ef hann er stað- ráðinn í að trúlofa sig Maximu. Hún og prinsinn kynntust fyrir tveimur árum í New York þar sem hún vann hjá Deutsche Bank. Hún flutti síðan til Brussel þar sem hún leggur stund á hollensku en gerð er krafa um hollenskukunnáttu þegar sótt er um hollenskan ríkisborg- ararétt. Maxima var í fyrstu mjög vinsæl í hollenskum fjölmiðlum sem dáðust að útliti hennar og skemmt- anagleði, sem er í hrópandi and- stöðu við hinn 33 ára gamla Vil- hjálm Aleksander sem þykir fáskiptinn mjög. Efasemdir vökn- uðu hins vegar um kvonfang prins- ins þegar upp komst um faðernið. Jan Marijnnissen, þingmaður sósíalista, bendir á að ef Vilhjálmur Aleksander skyldi deyja á undan drottningu sinni yrði drottingin æðsti yfirmaður ríkisins „þannig að við verðum að vera alveg viss um að hún sé lýðræðissinni af öllu hjarta.“ Maarten Mourik, fyrrverandi sendiherra Hollands hjá Menning- ar- og framfarastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, höfðaði mál í Hollandi í síðasta mánuði gegn Jorge Zorreguita og sakaði hann um að vera meðábyrgan í glæpum gegn mannkyninu. Hvati kærunnar er, að sögn Mourik, sá að hann vill koma í veg fyrir að glæpamaður verði meðlimur hollensku konungs- fjölskyldunnar. Samþykki hol- lenski ríkissaksóknarinn málið gæti farið svo að því lyki með að gefin yrði út alþjóðleg handtöku- skipan á hendur Zorreguita. Hollenski krónprinsinn í vanda Kærast- an gæti kostað krúnuna Brussel. The Daily Telegraph. Vilhjálmur Alexander, krónprinsinn í Hollandi, fylgist vel með sínum mönnum í landsliðinu . Reuters Ólafsvík - Þjóðlegur andi ríkti á Dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík á dögunum þegar þorri var blótaður. Slegið var upp veisluborði og var óvenjumargt um manninn því vinum og vandamönnum heimilismanna var boðið til veislunnar. Á milli tarna við borðhaldið var gripið í harmonikku og alkunn ís- lensk kvæði sungin auk þess sem heimilismaðurinn Gunnar Jón Vil- hjálmsson lék nokkur ljúf lög á blokk- flautu sína. Veronica Osterhammer messósópran kórónaði að lokum kvöldið með íslenskum sönglögum við undirleik Key Wiggs, organista og tónlistarkennara á Hellissandi. Á Dvalarheimilinu eru um þessar mundir 12 heimilismenn, ýmist í ein- staklingsíbúðum eða tveggja manna íbúðum. Notalegur matsalur er á Jaðri og lítil setustofa þar sem t.d. sóknarpresturinn messar einu sinni í mánuði. Í stofunni eru þar að auki haldnir reglulega svokallaðir blaða- mannafundir en þá gluggar sóknar- prestur ásamt heimilisfólki í það markverðasta úr dagblöðum liðinna vikna. Morgunblaðið/Elín Una Jónsdóttir Til vinstri sitja hjónin Olgeir Gíslason og Þórunn Jóhannsdóttir en til hægri hjónin Björg Guðmundsdóttir og Jón Björnsson. Þorri blótaður með íslenskri tónlist        '7 :"     1 ( !2':! :" 2:* ( *2':  :" 72 !  (  !"    # $    $ ;   ,  *(   2  2    9&   "     %&&'()) Litla svið SKIPULAGÐUR HÁVAÐI – ÚR SMIÐJU TOM WAITS Mið 14. feb kl. 21 Lög, ljóð og sögur Tom Waits. Flytjendur: Valur Freyr Einarsson, Halldór Gylfason, Stefán Már Magnússon, Karl Olgeirsson, Friðrik Geirdal, Vernaharður Jósefsson, Birkir Freyr Matthíasson og Ottó Tynes. Aðgangseyrir kr. 1.000,- Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Fös 16. feb kl. 20 - UPPSELT Fös 23. feb kl. 20 – UPPSELT Fös 2. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 10. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Tilnefnt til Menningarverðlauna DV: „...verkið er skopútfærsla á kviðlingaáráttu landans í bland við upphafna aðdáun á þjóðskáldunum...undirtónninn innileg væntumþykja...fjörugt sjónarspil.” ATH. SÝNINGUM LÝKUR Í MARS Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Fös 16. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 22. feb kl. 20 Fös 23. feb kl. 20 ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI! Litla svið - VALSÝNING ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Lau 17. feb kl. 19 Sun 18. feb kl. 19 Fim 22. feb kl. 20 Stóra svið MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 18. feb kl. 14– UPPSELT Sun 25. feb kl. 14 – UPPSELT Sun 4. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 11. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Stóra svið LED ZEPPELIN - TÓNLEIKAR Lau 24. feb kl. 19.30 og kl. 22.00 Hljómsveitin Dúndurfréttir flytur tónlist Led Zeppelin. Meðal gesta sem einnig koma fram eru Pink Floyd og Deep Purple. Ertu í saumaklúbbi? Skráðu klúbbinn á póstlistann á www.borgarleikhus.is og fáðu glæsileg leikhústilboð fyrir hópinn vikulega. Mánaðarlega er einn sauma- klúbbur dreginn út og öllum meðlimum boðið á leiksýningu í Borgarleikhúsinu.   Í HLAÐVARPANUM Eva - bersögull sjálfsvarnareinleikur 12. sýn. í kvöld kl. 21 örfá sæti laus 13. sýn. fim. 15. feb kl. 21 uppselt 14. sýn. fös. 16. feb. kl. 21 „...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna og taka karlana með...“ (SAB Mbl.) Háaloft geðveikur svartur gamanleikur 25. sýn. lau. 17. feb. kl. 21 26. sýn. þri. 20. feb. kl. 21 „Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð.“ (SAB Mbl) „... undirtónninn sár og tregafullur.“ (HF DV) *+,#$ $       -./ 0 0-%%&1)%% 3/$0@;03*066$#  0@C03*0/3"$I# 3/$0&H03*0/3"$I#  0&503*0/3"$I#                ! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: 23/ 3./ 3 -456 2!  3 *<:'7<: 77 #  80*8 ++7#  7  # &9:( 77 #  ;<.84 3.88$ -   9.<:  ,,#  1 ,,#=:*<:  ,,#  1 ,,#=<!  ,,#  1 ,,#=<! #   1# .<! #   1# =:*<!   77 #   1 ,,#=<  77 #   1  77 #  -/ > 36*.-6  #"  +? ?  7##+7 3 <! ,,#':<! ,,#= "<! ,,#= 1<! ,, Smíðaverkstæðið kl. 20.00: -/ > 36*.-6  ; <: ,,#= 1<: ,,#=.<: ,,#= ::<: ,,#  :<: ,,#:*<: ,,#= :.<: ,,#='(<! ,,#=<! ,,# <! *<! ,, < @28 3 .A 2 B;- ? 3'7<:  Litla sviðið kl. 20.30: 6<=-.868@CD+  3'7<: 77 #  1<:# ':!<: ,,#= :<: EEE #7 $  $#F#7 $ 9& ,    "    -# ,  GH 7# &IG&J=  G  7# &IG()              2'7 :" 2 1 :" 2. :" -# ,##?7$  7# &IB&9      $    'K(&')) EEE #7# 552 3000 Opið 11-19 virka daga Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 lau 17/2 örfá sæti laus sun 18/2 Aukasýning lau 24/2 örfá sæti laus fös 2/3 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG fös 16/2 kl. 20 örfá sæti laus fös 23/2 kl. 20 örfá sæti laus lau 3/3 nokkur sæti laus 530 3030 Opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN - sýningar hefjast í mars SÝND VEIÐI fös 16/2 kl. 20 nokkur sæti laus Síðasta sýning MEDEA - Aukasýningar fim 22/2 kl. 20 fös 23/2 kl. 20 lau 24/2 kl. 20 sun 25/2 kl. 20 Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýn- ingu og um helgar opnar hún í viðkomandi leik- húsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.