Morgunblaðið - 13.02.2001, Síða 64

Morgunblaðið - 13.02.2001, Síða 64
64 ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ var hönnuðurinn Mark Montano sem þótti skarta því feg- ursta sem sveif yfir sýningarpöll- unum í New York á sunnudaginn. Sýning hans þótti sérstaklega lífleg en hann sótti innblástur í Chicago-byssubófatísku fjórða áratugarins. Fyrirsæturnar komu fram með gullhúðaðar leikfanga- byssur og á nokkrum kjólunum mátti sjá glitta í byssukúlugöt. Dagurinn þótti í heild sinni vera afbragðs upphaf á tískuvik- unni sem stendur yfir fram á föstudag. Á henni munu yfir eitt hundrað hönnuðir leggja línuna og opinbera hvernig fatnaður verður á boðstólnum í tískuvöru- verslunum næsta haust. Þannig að augu allra tískuunn- enda beinast nú í átt til skýjaklúf- anna í borginni sem aldrei sefur. Tískuvikan í New York Reuters Mark Montano gaf frasanum „Upp með hendur, niður með brækur“ nýja merkingu. Femme fatale, hættuleg hönnun Mark Montano. Fyrirsætan Jesse í prjónuðum toppi frá Private Circle. Svartur og rauður satín kjóll að hætti Mark Montano. Fyrirsætan Roxanna vakti athygli ljósmynd- ara í þessum klæðnaði frá Private Circle. Fyrirsætan Anne Marie sýnir fatnað úr haustlínu Private Circle tískuhússins. Tískuhús Miquel Adrover sækir inn- blástur til Mið-Austurlanda. Byssu- bófar í New York www.sambioin.is NÝTT OG BETRA Sýnd kl. 3.45. ísl tal. Vit nr. 169 Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 178 Sýnd kl. 8 og 10. B.i.16. Vit nr. 185. Sýnd kl. 10.15. Vit nr. 167 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 183. B R I N G I T O N HENGIFLUG Geiðveik grínmynd í anda American Pie. Bíllinn er týndur eftir mikið partí... Nú verður grínið sett í botn!G L E N N C L O S E Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 196. „Grimmhildur er mætt aftur hættulegri og grimmari en nokkru sinni fyrr!“ Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl tal. Vit nr. 194 Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.05. Enskt tal. Vit nr. 195 Sý nd m eð Ís le ns ku og e ns ku ta li. Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 12. Vit nr. 192. 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HL.MBL  ÓHT Rás 2  Stöð 2  GSE DV 1/2 ÓFE hausverk.is Sýnd kl. 8. Vit nr. 177 Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 191 HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi sími 530 1919 þar sem allir salir eru stórir 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com SV Mbl  ÓHT Rás 2 INGVAR E. SIGURÐSSON BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON EGGERT ÞORLEIFSSON NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR  SV Mbl  DAGUR ÓFE Sýn ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Golden Globe verðlaun fyrir besta leik Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur. Sýnd kl. 6.  DV  Rás 2 Frá Coen bræðrum, höfundum Fargo & Big Lebowski Takmarkið var ljóst, en ekkert annað 1/2 ÓFE.Sýn  HK DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 MBL  Rás 2 Sýnd kl. 8 og 10.30. Claroderm þvottapokinn hreinsar óhreinindi og fitu, jafnvel úr fínustu svitaholum, gefur húðinni hreint og ferskt útlit. Húðhreinsun án allra kemiskra hreinsiefna. Húðvandamál og bólur? Claroderm Apótek Lyfja Lyf & heilsa APÓTEK APÓTEK RISA AFSLÁTTUR á merkjavöru og tískufatnaði Dæmi: Dömur/herrar BUXUR frá 500 BOLIR - 500 PILS - 500 VESTI - 500 PEYSUR - 990 SKYRTUR - 990 SKÓR - 500 STÍGVÉL - 500 Opið mán.-fös. 12-18 lau. 11-16 OUTLET 10 +++merki fyrir minna+++ Faxafeni 10 s. 533 1710 alltaf á miðvikudögum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.