Morgunblaðið - 13.02.2001, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 13.02.2001, Qupperneq 64
64 ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ var hönnuðurinn Mark Montano sem þótti skarta því feg- ursta sem sveif yfir sýningarpöll- unum í New York á sunnudaginn. Sýning hans þótti sérstaklega lífleg en hann sótti innblástur í Chicago-byssubófatísku fjórða áratugarins. Fyrirsæturnar komu fram með gullhúðaðar leikfanga- byssur og á nokkrum kjólunum mátti sjá glitta í byssukúlugöt. Dagurinn þótti í heild sinni vera afbragðs upphaf á tískuvik- unni sem stendur yfir fram á föstudag. Á henni munu yfir eitt hundrað hönnuðir leggja línuna og opinbera hvernig fatnaður verður á boðstólnum í tískuvöru- verslunum næsta haust. Þannig að augu allra tískuunn- enda beinast nú í átt til skýjaklúf- anna í borginni sem aldrei sefur. Tískuvikan í New York Reuters Mark Montano gaf frasanum „Upp með hendur, niður með brækur“ nýja merkingu. Femme fatale, hættuleg hönnun Mark Montano. Fyrirsætan Jesse í prjónuðum toppi frá Private Circle. Svartur og rauður satín kjóll að hætti Mark Montano. Fyrirsætan Roxanna vakti athygli ljósmynd- ara í þessum klæðnaði frá Private Circle. Fyrirsætan Anne Marie sýnir fatnað úr haustlínu Private Circle tískuhússins. Tískuhús Miquel Adrover sækir inn- blástur til Mið-Austurlanda. Byssu- bófar í New York www.sambioin.is NÝTT OG BETRA Sýnd kl. 3.45. ísl tal. Vit nr. 169 Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 178 Sýnd kl. 8 og 10. B.i.16. Vit nr. 185. Sýnd kl. 10.15. Vit nr. 167 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 183. B R I N G I T O N HENGIFLUG Geiðveik grínmynd í anda American Pie. Bíllinn er týndur eftir mikið partí... Nú verður grínið sett í botn!G L E N N C L O S E Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 196. „Grimmhildur er mætt aftur hættulegri og grimmari en nokkru sinni fyrr!“ Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl tal. Vit nr. 194 Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.05. Enskt tal. Vit nr. 195 Sý nd m eð Ís le ns ku og e ns ku ta li. Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 12. Vit nr. 192. 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HL.MBL  ÓHT Rás 2  Stöð 2  GSE DV 1/2 ÓFE hausverk.is Sýnd kl. 8. Vit nr. 177 Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 191 HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi sími 530 1919 þar sem allir salir eru stórir 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com SV Mbl  ÓHT Rás 2 INGVAR E. SIGURÐSSON BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON EGGERT ÞORLEIFSSON NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR  SV Mbl  DAGUR ÓFE Sýn ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Golden Globe verðlaun fyrir besta leik Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur. Sýnd kl. 6.  DV  Rás 2 Frá Coen bræðrum, höfundum Fargo & Big Lebowski Takmarkið var ljóst, en ekkert annað 1/2 ÓFE.Sýn  HK DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 MBL  Rás 2 Sýnd kl. 8 og 10.30. Claroderm þvottapokinn hreinsar óhreinindi og fitu, jafnvel úr fínustu svitaholum, gefur húðinni hreint og ferskt útlit. Húðhreinsun án allra kemiskra hreinsiefna. Húðvandamál og bólur? Claroderm Apótek Lyfja Lyf & heilsa APÓTEK APÓTEK RISA AFSLÁTTUR á merkjavöru og tískufatnaði Dæmi: Dömur/herrar BUXUR frá 500 BOLIR - 500 PILS - 500 VESTI - 500 PEYSUR - 990 SKYRTUR - 990 SKÓR - 500 STÍGVÉL - 500 Opið mán.-fös. 12-18 lau. 11-16 OUTLET 10 +++merki fyrir minna+++ Faxafeni 10 s. 533 1710 alltaf á miðvikudögum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.