Morgunblaðið - 13.02.2001, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 2001 65
ÞAÐ ERU sömu myndböndin sem
unnendur bíómynda falast eftir
þessa vikuna og í þeirri síðustu.
Frelsishetjan með Mel Gibson er eft-
irsóttasta myndin á leigunum aðra
vikuna í röð og kafbátahasarinn
U-571 er ennþá mjög umsetinn.
Svona er ástatt í efstu sætum listans
þessa vikuna – svo til óbreytt ástand
og litlar sem engar hræringar. Ekki
fyrr en kemur að sæti níu en þar er
mætt myndin High Fidelity sem
gerð er eftir metsöluskáldsögu
breska blaðamannsins Nicks Horn-
bys sem á tvær aðrar bækur að
baki, Fever Pitch, sem þegar hefur
verið kvikmynduð, og About A Boy
(skírskotun í lag Nirvana „About a
Girl“) sem verið er að kvikmynda
um þessar mundir með Hugh Grant
í titilhlutverki. Í High Fidelity leik-
ur John Cusack plötbúðareiganda
sem á í hinu mesta basli með sam-
skipti sín við hitt kynið. Tónlistin og
plötusöfnunin eru stóra ástin í lífi
hans og er hann fullgjarn á að meta
dömurnar í lífi sínu út frá tónlistar-
smekk þeirra og ýmsum öðrum
smáatriðum sem flestum þykir
kannski ekki skipta lykilmáli í sam-
skiptum kynjanna. Það er Bretinn
Stephen Frears sem leikstýrir
myndinni en hann á að baki nokkrar
ansi sterkar myndir á borð við My
Beautiful Laundrette, Dangerous
Liaisons og The Grifters.
Í tólfta sætið kemur síðan spán-
nýr vísindatryllir Supernova með
Angelu Basset og James Spader.
Leikstjóri þeirrar myndar er Walter
Hill, gamalreyndur spennumynda-
leikstjóri sem á að baki sótmyrkar
myndir á borð við The Warriors,
Southern Comfort og nú þar síðast
Last Man Standing með Bruce Will-
is.
Þriðja nýja myndin á lista vik-
unnar er síðan önnur leikna myndin
um Steinaldarfjölskylduna marg-
frægu en hún skartar nýjum leik-
urum í hlutverkum félaganna Freds
og Barneys því í stað Johns Good-
mans og Ricks Moranis eru komnir
Mark Addy úr The Full Monty sem
Fred og Stephen Baldwin er
Barney.
!
"#"$% !
"#"$% !
"#"$% &'()*
$!)
+),
#(
"#"$% -
"
!
!
"#"$%
"#"$% +),
#(
!
"#"$% -
"
-
"
-
"
.
.
+
"
.
/
"
+
"
.
.
+
"
+
"
+
"
.
+
"
+
"
.
+
"
.
+
"
.
.
!" #
$$%
" & '
(
)
*
+
*
( &
, +)
$% '* $
-'
&
-. '
/ )
-0
- ' Ástarflækjur
plötusafnara
John Cusack leikur gaur
með ólæknandi plötudellu
í High Fidelity.
Litlar hræringar á myndbandaleigunum
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 14. Vit nr. 191.
1/2
ÓFE hausverk.is
www.sambioin.is
1/2
Kvikmyndir.com
1/2
HL.MBL
ÓHT Rás 2
Stöð 2
GSE DV
Sýnd kl. 6. Enskt tal.
Vit nr. 187.
Sýnd kl. 8 og 10.10.
B.i. 14 ára. Vit nr. 182
Sýnd kl. 5.45,
8 og 10.15. Vit nr.188.
www.sambioin.is
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl 5, 8 og 10. Vit nr. 190.
Sýnd kl. 3.45. Ísl tal.
Vit nr. 179
Golden Globe verðlaun
fyrir besta leik
Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur.
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com1/2AI MBL
1/2 HL.MBL
ÓHT Rás 2
Stöð 2
GSE DV
G L E N N C L O S E
Sýnd kl. 3.50 og 5.55 með íslensku tali.
Vit nr. 194.
"Grimmhildur er mætt aftur
hættulegri og grimmari en
nokkru sinni fyrr!"
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 14 Vit nr. 191. Sýnd kl. 8. B.i. 16 ára.Vit nr. 185.
1/2
Kvikmyndir.com
Hverfisgötu 551 9000
Sýnd kl. 6.
Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2
Sýnd kl. 5.30,
8 og 10.30. Ísl texti.
Skríðandi tígur, dreki í leynum.
Golden Globe verðlaun
Besta erlenda kvikmyndin.
Besti leikstjórinn.
SV.MBL
EMPIRE
LA Daily News
NY Post
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
ÓHT Rás 2
Al MBL
1/2
ÓFE hausverk.is
GSE DV
Sýnd kl. 6.
Hrein og klár klassík
Bíllinn er týndur eftir mikið partí.
Nú verður grínið sett í botn!
Geðveik grínmynd í anda American Pie.
LITLE NICKY
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 8 og 10. Ótextuð. Sýnd kl. 8 og 10.
I
il
/
l
/
i
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.
4543-3700-0029-4648
4543-3700-0036-1934
4543-3700-0034-8865
4507-4100-0006-6325
4548-9000-0056-2480
4543-3700-0027-8278
4507-4500-0028-0625
4507-2800-0004-9377
! "#
"$% &'
()( )$$$
Ert þú búin að sjá nýja
sumarlistann frá Freemans?
Pöntunarsíminn 565 3900 er opinn
alla daga vikunnar frá 9 til 22
www.freemans.is
ROKKSVEITIN Kiss var dýrkuð
og dáð á áttunda áratugnum af
rokkþyrstum æskulýð um allan
heim. Sveitin þótti svipur hjá sjón
er hún tók niður andlitsfarðann í
byrjun þess níunda og vinsældir
hennar dvínuðu að sama marki.
Sveitin var svo endurreist í upp-
runalegri mynd árið 1996 og kætt-
ist þá margur Kissaðdáandinn.
Framundan er lokatónleika-
ferðalag sveitarinnar en það babb
er komið í bátinn að Peter Criss,
„kötturinn“, er hættur og mun því
ekki vera með á tónleikunum sem
munu fara fram í Japan og Ástr-
alíu. Í hans stað er kominn Eric
Singer, en hann trommaði í sveit-
inni árin 1991–1996. Þó er ekki
loku fyrir það skotið að Criss muni
tromma á allra, allra, allra síðustu
tónleikunum sem fram fara í
Bandaríkjunum seinna á þessu ári.
Ástæða brotthvarfs trommuleikar-
ans er sögð deilur um peninga.
Rokk og ról!
Hljómsveitin Kiss
í kröppum dansi
Reuters
Hljómsveitin Kiss:
Peter Criss er annar
frá hægri.