Morgunblaðið - 14.02.2001, Side 61

Morgunblaðið - 14.02.2001, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 2001 61 Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 14. Vit nr. 191. 1/2 ÓFE hausverk.is www.sambioin.is 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HL.MBL ÓHT Rás 2 Stöð 2 GSE DV Sýnd kl. 6. Enskt tal. Vit nr. 187. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 14 ára. Vit nr. 182 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr.188. Óskarsverðlaunatilnefningar3 www.sambioin.is Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 3.45. Ísl tal. Vit nr. 179 Golden Globe verðlaun fyrir besta leik Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur. 1/2 HL.MBL  ÓHT Rás 2  Stöð 2  GSE DV G L E N N C L O S E Sýnd kl. 3.50 og 5.55 með íslensku tali. Vit nr. 194. "Grimmhildur er mætt aftur hættulegri og grimmari en nokkru sinni fyrr!" Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 14 Vit nr. 191. Sýnd kl. 8. B.i. 16 ára.Vit nr. 185. 1/2 Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 MBL  Rás 2 Sýnd kl 5, 8 og 10. Vit nr. 190. Óskarsverðlaunatilnefningar3 Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6. Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti. Skríðandi tígur, dreki í leynum SV.MBL EMPIRE  LA Daily News NY Post 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  Al MBL 1/2 ÓFE hausverk.is  GSE DV Sýnd kl. 6. Hrein og klár klassík Geðveik grínmynd í anda American Pie LITLE NICKY Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.Síðustu sýningar. Bíllinn er týndur eftir mikið partí. Nú verður grínið sett í botn! Sýnd kl. 8 og 10. Ótextuð. Síðustu sýningar. 10Óskarsverðlauna-tilnefningar JODIE Foster var ekki fyrr búin að samþykkja að leiða dómnefndina á kvikmyndahátíðinni í Cannes en að hún sá sig tilneydda að afþakka boðið. Ástæðan er yfirvofandi verk- fall handritshöfunda sem mun hefj- ast í maí hafi samningar ekki náðst í tæka tíð. Vegna þess hafa fram- leiðendur í Hollywood sett allt á fullt og flýtt framleiðslu á kvik- myndum. Nicole Kidman hafði sam- þykkt að leika aðalhlutverkið í myndinni Panic Room eftir David Finchers (Seven og Fight Club) en þegar tökum var flýtt kom hún því ekki við vegna annarra skuldbind- inga og meiðsla sem hún er að jafna sig af. Því sneri Fincher sér til Fost- er, sem sló þegar í stað til. Aðstandendur í Cannes voru ekk- ert að eyða allt of miklum tíma í að sleikja sárin heldur hófu þegar í stað leit að einhverjum til að fylla skarð Foster og nú um helgina var tilkynnt að leitin hefði borið árang- ur. Nýi dómnefndarformaðurinn er norska leikkonan og kvikmynda- gerðarkonan Liv Ullmann. „Þetta er mikill heiður fyrir mig,“ sagði Ullmann þakklát og bætti við að hlutskiptið gæfi sér færi á að gera það sem hún hefur mesta ánægju af að gera, horfa á bíómyndir. Kvikmyndahátíðin í Cannes Ullmann í skarð Foster Reuters Liv Ullmann er í skýjunum yfir því að fá að horfa á bíómyndir í Cannes. LEIKARAR og tónlistarmenn taka höndum saman í kvöld kl. 21 og halda tónleika á Litla sviði Borgarleikhússins. Þeir ætla að sækja í smiðju Tom Waits og flytja lög, ljóð og sögur frá því tímabili sem hann sjálfur kýs að kalla „skipulagðan hávaða“. Flytjendur eru Valur Freyr Einarsson, Halldór Gylfason, Stef- án Már Magnússon, Karl Olgeirs- son, Vernharður Jósefsson, Birkir Freyr Matthíasson og Ottó Tynes. Óhátíðlegt andrúmsloft Karl: „Þetta eru nokkurs konar tónleikar, en settir fram á frekar listrænan hátt, að hætti Tom Waits, og andrúmsloftið verður ekki mjög hátíðlegt.“ Stefán Már: „Þetta er engan veginn úthugsað sem neinskonar úttekt á ferli Waits enda væri það ekki hægt á svona stuttum tíma. Í rauninni væri bara móðgun við hann að reyna það. Dagskráin er einn og hálfur tími, tólf til fimmtán lög, sem eru aðallega frá tíma- bilinu í kringum plötuna Raindogs sem var gefin út 1985. Það er t.d ekkert lag af uppáhaldsplötunni minni sem er The Heart of Sat- urday Night. Svo þetta er bara svona héðan og þaðan.“ – Hvernig kviknaði þessi hug- mynd? Stefán Már: „Valur Freyr leik- ari er mikil aðdáandi Waits og ég held að hann og Dóri Gylfa hafi átt hugmyndina. Þeir leituðu svo til mín til að setja saman hljómsveit. Valur og Dóri ætla að syngja og Ottó Tynes ætlar að kíkja inn og taka nokkur lög. Líka af því að hann hefur rétta útlitið í þetta, ha, ha.“ Karl: „Þarna verða kynstur af hljóðfærum, kontrabassi, nikka, klukkuspil og baritónhorn sem hljómar einsog heil lúðrasveit.“ – En ásláttarhljóðfæri? Karl: „Já, við höfum eitthvað af þeim og síðan auðvitað hefðbundið trommusett, einhverjar hristur og svona.“ Stefán Már: „Svo höfum við ver- ið að lemja í alls konar stangir, statíf og dót á æfingum, sem reyndist ágætlega líka. Lömdum bara í það járnarusl sem var til staðar.“ Karl: „Svo má berja í áhorf- endur og geljað hár. Það getur virkað í sumum lögum.“ – Eruð þið frekar að taka ein- faldari lögin eða...? Karl: „Þetta er ekki mjög létt dagskrá hjá okkur. Við erum ekki að taka vinsælustu lögin hans.“ Stefán Már: „Ég veit ekki hvernig á að skilgreina hvað eru vinsælustu lögin hans.“ Kalli: „Lögin sem Rod Stewart hefur sungið.“ Dagskráin á Litla sviðinu í kvöld erað öllum líkindum héðan og það- an, létt og þung, vinsæl eða ekki, en áreiðanlega frumleg og skemmtileg, svona í anda Tom Waits. Listræna og járnarusl Skipulagður hávaði í Borgarleikhúsinu Tom Waits er alltaf hress.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.