Morgunblaðið - 24.02.2001, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 24.02.2001, Blaðsíða 70
Hið villta vestur hefur aldrei orðið villtara! Grínistinn og bardagasnillingurinn Jackie Chan er kominn aftur í frábærri mynd. Snatch Klaufalegir smá- krimmar klúðra málum út og suður. Sprellfjörug glæpa- gamanmynd með fléttum sem koma stöðugt á óvart. Shanghai Noon High Fidelity Frábærlega vel skrifuð, vel leikin og launfyndin mynd sem skilur áhorfendur eftir með bros á vör. U-571 Hetjur verða til þegar venjulegir menn lenda í óvenjulegum aðstæðum. Án efa ein af bestu spennu- myndum síðasta árs. Patriot Sumir málstaðir eru stríðsins virði. Mel Gibson og Heath Ledger í þrumumynd sem fengið hefur toppdóma gagnrýnenda. Big Momma's House Sumar leynilöggur leyna meiru en sýnist í fyrstu. Martin Lawrence fer á kost- um í sprenghlægilegri gamanmynd. Mission: Impossible II Búðu þig undir hið ómögulega – aftur! Tom Cruise og John Woo sameinast í einni hröð- ustu og mest spennandi mynd síðustu ára. Supernova Spurningin er ekki hvort hún springur – heldur hvenær. James Spader og Angela Basset í æsilegum vísindatrylli. 28 Days Lífið er veisla – þegar maður fer að lífa því! Sandra Bullock sannar hversu góð leikkona hún er í mynd sem kemur skemmtilega á óvart. Human Traffic Það er kominn föstu- dagur - og nú skal sko jammað!!! Hröð og raunsæ mynd sem naut mikilla vinsælda í Bretlandi. Drowning Mona Spurningin er ekki hver gerði það, heldur hver gerði það ekki! Skemmtileg blanda af gráu gamni, kvikindis- skap og morðgátu. Taxi 2 Enn meiri hraði og enn meira grín! Leigubíl- stjórinn hraðskreiði og lögreglumaðurinn sein- heppni eru mættir aftur í dúndurmynd Luc Bessons. Pitch Black Það er komin ný ástæða fyrir myrkfælni! Geim- skip brotlendir á plá- hnetu þar sem ekkert líf virðist í fyrstu en mar- tröðin er rétt að hefjast. Return To Me Lifðu lífinu til fulls – maður veit aldrei hvenær því lýkur. David Duchovny og Minnie Driver í mynd sem er full af hlýju og húmor. Galaxy Quest Þættirnir eru hættir en ævintýrið er rétt að byrja. Vel heppnuð gamanmynd sem sló óvænt í gegn á síðasta ári. Snowday Enginn skóli. Engar reglur. Endalausir möguleikar! Lauflétt gamanmynd um nokkra bráðhressa unglinga sem sleppa fram af sér beislinu. The Flintstones Jabba-dabba- dúúúúúúúúúú!!!!! Steinaldarmennirnir eru komnir aftur í skemmtilegri mynd fyrir unga sem aldna. Fist of Legend Aðdáendur bardaga- mynda eru sammála um að þessi sé ein sú allra besta. Hinn óvið- jafnanlegi Jet Li sýnir allar sínar bestu hliðar. Gone in 60 Seconds Nicolas Cage er kominn í meiriháttar kapphlaup við tímann - og lögregl- una. Hröð og æsispenn- andi hasarmynd með fjölda stórleikara. Keeping the Faith Stundum er best að leggja allt sitt traust á ástina. Edward Norton og Ben Stiller í gaman- mynd sem fengið hefur glimrandi góða dóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.