Morgunblaðið - 24.02.2001, Side 70

Morgunblaðið - 24.02.2001, Side 70
Hið villta vestur hefur aldrei orðið villtara! Grínistinn og bardagasnillingurinn Jackie Chan er kominn aftur í frábærri mynd. Snatch Klaufalegir smá- krimmar klúðra málum út og suður. Sprellfjörug glæpa- gamanmynd með fléttum sem koma stöðugt á óvart. Shanghai Noon High Fidelity Frábærlega vel skrifuð, vel leikin og launfyndin mynd sem skilur áhorfendur eftir með bros á vör. U-571 Hetjur verða til þegar venjulegir menn lenda í óvenjulegum aðstæðum. Án efa ein af bestu spennu- myndum síðasta árs. Patriot Sumir málstaðir eru stríðsins virði. Mel Gibson og Heath Ledger í þrumumynd sem fengið hefur toppdóma gagnrýnenda. Big Momma's House Sumar leynilöggur leyna meiru en sýnist í fyrstu. Martin Lawrence fer á kost- um í sprenghlægilegri gamanmynd. Mission: Impossible II Búðu þig undir hið ómögulega – aftur! Tom Cruise og John Woo sameinast í einni hröð- ustu og mest spennandi mynd síðustu ára. Supernova Spurningin er ekki hvort hún springur – heldur hvenær. James Spader og Angela Basset í æsilegum vísindatrylli. 28 Days Lífið er veisla – þegar maður fer að lífa því! Sandra Bullock sannar hversu góð leikkona hún er í mynd sem kemur skemmtilega á óvart. Human Traffic Það er kominn föstu- dagur - og nú skal sko jammað!!! Hröð og raunsæ mynd sem naut mikilla vinsælda í Bretlandi. Drowning Mona Spurningin er ekki hver gerði það, heldur hver gerði það ekki! Skemmtileg blanda af gráu gamni, kvikindis- skap og morðgátu. Taxi 2 Enn meiri hraði og enn meira grín! Leigubíl- stjórinn hraðskreiði og lögreglumaðurinn sein- heppni eru mættir aftur í dúndurmynd Luc Bessons. Pitch Black Það er komin ný ástæða fyrir myrkfælni! Geim- skip brotlendir á plá- hnetu þar sem ekkert líf virðist í fyrstu en mar- tröðin er rétt að hefjast. Return To Me Lifðu lífinu til fulls – maður veit aldrei hvenær því lýkur. David Duchovny og Minnie Driver í mynd sem er full af hlýju og húmor. Galaxy Quest Þættirnir eru hættir en ævintýrið er rétt að byrja. Vel heppnuð gamanmynd sem sló óvænt í gegn á síðasta ári. Snowday Enginn skóli. Engar reglur. Endalausir möguleikar! Lauflétt gamanmynd um nokkra bráðhressa unglinga sem sleppa fram af sér beislinu. The Flintstones Jabba-dabba- dúúúúúúúúúú!!!!! Steinaldarmennirnir eru komnir aftur í skemmtilegri mynd fyrir unga sem aldna. Fist of Legend Aðdáendur bardaga- mynda eru sammála um að þessi sé ein sú allra besta. Hinn óvið- jafnanlegi Jet Li sýnir allar sínar bestu hliðar. Gone in 60 Seconds Nicolas Cage er kominn í meiriháttar kapphlaup við tímann - og lögregl- una. Hröð og æsispenn- andi hasarmynd með fjölda stórleikara. Keeping the Faith Stundum er best að leggja allt sitt traust á ástina. Edward Norton og Ben Stiller í gaman- mynd sem fengið hefur glimrandi góða dóma.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.