Morgunblaðið - 24.02.2001, Page 73
Húsavík - Kiwanisklúbb-
urinn Skjálfandi stendur
árlega fyrir firmakeppni
í Boccia, Þórðarmótinu
svokallaða. Mótið nú fór
fram í Íþróttahöllinni
fyrir skömmu og var að
venju hart barist. At-
hygli vakti hversu
snemma sterkt lið eins
og Tónninn ehf. datt út.
Eftir harða baráttu
stóðu uppi sem sigurveg-
arar þau Elín Berg Stef-
ánsdóttir og Ármann
Kristjánsson en þau
kepptu fyrir Hótel Húsa-
vík, í öðru sæti urðu þeir
Hörður Ívarsson og
Adam Jónsson sem
kepptu fyrir Prentstof-
una Örkina ehf. og í þriðja sæti
Sólveig Mikaelsdóttir og Þórey
Sigurðardóttir sem kepptu fyrir
Íslandsbanka-FBA.
Kiwanismenn hafa lengi stutt
vel við bakið á Boccia-liði Völsungs
og sjá m.a um þjálfun liðsins, far-
arstjórn í keppnisferðum o.fl.
Þórðarmótið í Boccia 2001
Elín Berg og Ármann
Kristjánsson sigruðu
með glæsibrag
Ármann Kristjánsson og Elín Berg Stefáns-
dóttir með verðlaunabikarinn. Þau kepptu
fyrir Hótel Húsavík.
Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson
TOURETTE-SAMTÖKIN: Hátúni 10b, 9. hæð, 105
Reykjavík. S. 551 4890.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐA KROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511 5151, grænt
nr: 800 5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum,
Laugavegi 7, Rvík. S. 552 4242, bréfs. 552 2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Hátúni 10B, 9. h.,
Reykjavík. Opið mið. kl. 9–17. S. 562 1590. Bréfs.
562 1526. Netfang: einhverf@itn.is
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið frá 16. september til 14. maí mán.–fös. kl. 9–17. Lau.
kl. 9–17. Lokað á sun. S. 562 3045, bréfs. 562 3057.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ SUÐURLANDS: Breiðumörk 2,
Hveragerði. Opið frá 15. sept. til 15. maí á virkum dögum
kl. 10–17 og um helgar kl. 12–16. Sími 483 4601. Bréf-
sími: 483 4604. Netfang: tourinfo@hveragerdi.is
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567 8055.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldras. 581 1799, opinn allan sólarhringinn. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9–17, s. 511 6160 og
511 6161. Fax: 511 6162.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464 og grænt nr. 800–
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að
tala við. Svarað kl. 20–23.
ÞJÓNUSTUSETUR LÍKNAFÉLAGA: Hátúni 10B. Opið
alla virka daga kl. 13-17. Allar upplýsingar og minning-
arkort félaga S: 551-7744.
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
LANDSPÍTALINN – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15–16 og 19–20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15–16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.–föstud. kl. 16–19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14–19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525 1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
HRINGBRAUT: Kl. 18.30–20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15–16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGAD. Kl. 18.30–20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14–21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30–20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14–20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla d. kl. 15–16 og 19–
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15–16 og kl. 18.30–19.30. Á stórhátíðum kl.
14–21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422 0500.
SJÚKRAHÚS AKRANESS: Heimsóknartímar eru frá kl.
15.30–16 og 19–19.30.
AKUREYRI – SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30–16 og 19–20. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14–19. Slysavarðstofusími frá kl. 22–8,
s. 462 2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu
Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu) sími
585 6230 allan sólarhringinn. Kópavogur: Vegna bilana á
vatnsveitu s. 892 8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilana-
vakt 565 2936
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA: Sími 5 800 430
tekur við tilkynningum um bilanir
og liðsinnir utan skrifstofutíma.
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar eru lokuð frá 1. sept-
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Einnig er
tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn.
Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8–16 alla virka daga.
Nánari upplýsingar í s. 577 1111.
BORGARBÓKASAFN, aðalsafn, Tryggvagötu 15: Sími:
563 1717, fax: 563 1705. Opið mánud–fimmtud. kl. 10–20.
Föstud. kl. 11–19. Laug. og sun kl. 13–17.
BORGARBÓKASAFNIÐ í Gerðubergi, Gerðubergi 3–5:
Sími: 557 9122, fax: 575 7701. Mánud.–fimmtud. kl. 10–
20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er einnig opið laugard. og
sunnud. kl. 13–16.
BÚSTAÐASAFN v/Bústaðaveg: Sími: 553 6270, fax: 553
9863. Mánud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19.
Sept.–maí er einnig opið laugard. kl. 13–16.
BÓKABÍLAR:Bækistöð í Bústaðasafni, sími: 553
6270.Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabílar
ganga ekki í tvo mánuði að sumrinu og er það auglýst
sérstaklega.
FOLDASAFN v/Fjörgyn:Sími: 567 5320, fax: 567 5356. Má-
nud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er
einnig opið laugard. og sunnud. kl. 13–16.
SELJASAFN, Hólmaseli 4–6: Sími: 587 3320. Mánud. kl.
11–19, þriðjud.–föstud. kl. 11–17. Sumarafgreiðslutími
auglýstur sérstaklega.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27: Sími: 553 6814. Má-
nud.–fimmtud. kl. 10–19, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er
einnig opið laugard. kl. 13–16.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.–fös. 10–20. Opið
lau. 10–16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3–5: Mán.–fim. kl.
10–21, fös. kl. 10–17, lau. (1. okt.–30. apríl) kl. 13–17. Les-
stofan opin frá (1. sept.–15. maí) mán.–fim. kl. 13–19, fös.
kl. 13–17, lau. (1. okt.–15. maí) kl. 13–17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið
mán.–fim. kl. 20–23.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mán. til fös kl. 9–12 og kl. 13–16. S. 563 1770.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op-
ið alla daga frá kl. 10–18 til ágústloka. S: 483 1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, 1. júní–30. ág. er opið alla daga frá kl. 13–
17, s: 555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní–30.
sept. er opið alla daga frá kl. 13–17, s: 565 5420, bréfs.
565 5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1. júní–30. ág. er opið
lau.–sun.. kl. 13–17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla
virka daga kl. 9–17.
BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30–16.30 virka daga. S. 431 11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13–17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13–17 og
eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frá kl. 9–19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þri. og mið. kl. 15–19, fim., fös. og lau. kl. 15–18. S.
551 6061. Fax: 552 7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þri. frá kl. 11–17.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.–fim. kl. 8.15–22. Fös. kl. 8.15–19 og
lau. 9–17. Sun. kl. 11–17. Þjóðdeild lokuð á sun. og hand-
ritadeild er lokuð á lau. og sun. S: 525 5600, bréfs:
525 5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið lau.
og sun. frá kl. 14–17. Lokað í desember og janúar.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11–17, lokað mán.
Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið
alla virka daga kl. 8–16. Bókasafn: Opið þri.–fös. kl. 13–
16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dagskrá á int-
ernetinu: http//www.natgall.is
LISTASAFN REYKJAVÍKUR
THE REYKJAVÍK ART MUSEUM
Lisatsafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Flókagötu – 105
ReykjavíkSími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562 6191
Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:lista-
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið
fimmtudaga–þriðjudaga 10–17 miðvikudaga 10–19
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið Tryggvagötu 17 –
101 Reykjavík Sími/Tel: 511 5155 Fax: 562 6191 Net-
fang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:listasafn-
@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið föstu-
daga–miðvikudaga 11–18 Fimmtudaga 11–19
Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105
Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: lista-
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið maí–
september kl. 10–16 alla daga október–apríl kl. 13–16
alla daga
LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12–17 nema mán.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er lok-
að til 3. mars. Upplýsingar í s. 553 2906.
LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn alla
mið. kl. 12-18.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús,
Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax:
563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán._föst.
kl. 10-16.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safnið
er lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að
skoða safnið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.–31.5. á
sun. milli kl. 14–16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa.
Skrifstofur opnar virka daga kl. 8–16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11–17 til
1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig við
gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borg-
ara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum.
Kaffi, kandís og kleinur. S. 471 1412, netfang minaus-
t@eldhorn.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomulagi. S.
567 9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá
kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S. 462 3550
og 897 0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum
tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17.
Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán.
Kaffistofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17.
Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16, lokað 20.–24.4. Sími
551–7030, bréfas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is
– heimasíða: hhtp://www.nordice.is.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn-
arfirði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun.
til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30–16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið lau. og sun. frá kl. 13–17 og eftir samkomulagi. Sími
sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, sími
530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S.
581 4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl. í s: 483 1165, 483 1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10–18.
S. 435 1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þri. til fös. kl. 14–16 til 15.
maí.
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13–18 nema mán. S. 431 5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu
lokaðar vegna endurbóta á húsnæði.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýning-
ar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga
frá kl. 11–17. Sími 545 1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10–
19. Lau. 10–15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14–
18. Lokað mán.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní –
1. sept. Uppl. í s. 462 3555.
NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
ar frá kl. 11–17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík s. 551 0000.
Akureyri s. 462 1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30–21.30, helg. kl. 8–19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30–21.30, helg. 8–
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50–21.30, helg. 8–19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50–22, helg. kl. 8–20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–
20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fim. kl. 11–15. Þri.,
mið. og fös. kl. 17–21.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30–22, um
helgar 8–19 (apríl-sept.), kl. 8-18 (okt.-mars).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.–fös. 7–20.30. Lau. og
sun. 8–17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.–fös. 7–21,
lau. 8–18, sun. 8–17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.–fös.
6.30–21, laug. og sun. 8–12.
VARMÁRLAUG Í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30–7.45
og kl. 16–21. Um helgar kl. 9–18.
SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7–21 og
kl. 11–15 um helgar. S. 426 7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45–8.30 og 14–22,
helgar 11–18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.–fös. kl. 7–21,
lau. kl. 8–17, sun. kl. 9–16.
SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mán.–fös. kl. 7–9 og 15.30–
21, lau og sun. kl. 10–17. S: 422 7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7–21, lau. og
sun. kl. 8–18. S. 461 2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.–fös. 7–
20.30, lau. og sun. kl. 8–17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.–fös. 7–
21, lau. og sun. 9–18. S: 431 2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11–20, helgar kl. 10–21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10–17.
Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er op-
inn sem útivistarsvæði á veturna. S. 5757 800.
SORPA:
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl.
8.15–16.15. Móttökustöð er opin
mán.–fim. 7.30–16.15 og föst 6.30–
16.15. Endurvinnslustöðvarnar við: Bæjarflöt, Jafnasel,
Dalveg og Blíðubakka eru opnar kl. 12.30–
19.30. Endurvinnslustöðvarnar við: Ánanaust, Sævarhöfða
og Miðhraun eru opnar k. 8–19.30. Helgaropnun laug-
ardaga og sunnudaga kl. 10–18.30. Endurvinnslustöðin á
Kjalarnesi er opin sunnudag., miðvikud. og föstud. kl.
14.30–19.30. Uppl.sími 520 2205.
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2001 71
ÞESSA dagana heimsækja þing-
menn Vinstrihreyfingarinnar –
græns framboðs Reykjavíkurkjör-
dæmi. Þingflokkurinn fræddist um
skipulagsmál hjá stjórnendum Borg-
arskipulags í síðustu viku og mun
eiga samskonar fund með hafnar-
stjórn Reykjavíkur um miðjan mars.
Þingflokkurinn mun kynna sér
stöðu skólamála á öllum skólastigum
í Reykjavík með heimsókn til Dag-
vistar barna og í Fræðslumiðstöð
Reykjavíkur. Einnig hafa verið
skipulagðir fundir með stjórnendum
félagsþjónustu og löggæslu í borg-
inni. Þá mun þingflokkurinn heim-
sækja Kennaraháskólann og Há-
skóla Íslands og heimsóttir verða
fjölmennir vinnustaðir s.s. Grandi hf.
Fundarröð þingflokksins í
Reykjavík lýkur með fundi þing-
manna og fulltrúa meiri- og minni-
hluta í borgarstjórn Reykjavíkur.
Þingmenn Vinstrihreyfingarinnar
– græns framboðs hafa reglulega
viðtalstíma á skrifstofu flokksins að
Hafnarstræti 20, 3. hæð. Allar nán-
ari upplýsingar má fá á heimasíðu
flokksins http://www.vg.is eða á
skrifstofunni sem opin er daglega frá
kl. 15–17.
Þingmenn Vg
heimsækja
Reykjavíkur-
kjördæmi
AÐALFUNDUR Barnageðlækna-
félags Íslands (BGFÍ), haldinn 17.
febrúar sl., hefur sent frá sér eft-
irfarandi ályktun:
„Staða lektors í barna- og ung-
lingageðlæknisfræði við lækna-
deild Háskóla Íslands var auglýst
til umsóknar í janúar 1999 og hef-
ur deildarfundur læknadeildar tví-
vegis afgreitt málið. Nú tveimur
árum síðar hefur rektor Háskóla
Íslands ákveðið að ráða ekki í
stöðuna þrátt fyrir að 3 hæfir um-
sækjendur hafi sótt um starfið.
Barna- og unglingageðlækning-
ar eru mikilvæg sérgrein lækn-
isfræðinnar sem aldrei hefur haft
á að skipa kennslustöðu og hefur
það ásamt fleiru leitt til að þess að
fræðigreinin hefur ekki haft þann
sess sem BGFÍ telur nauðsynleg-
an til að tryggja framþróun sér-
greinarinnar og sérfræðiþjónustu
á þessu sviði innan Landspítala –
háskólasjúkrahúss. Aðalfundur
BGFÍ skorar einróma á rektor að
ráða nú þegar í stöðu lektors í
barna- og unglingageðlæknisfræð-
um.“
Ráðinn verði
prófessor
í barnageð-
læknisfræði
FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir á
sunnudaginn 25. febrúar kl.10.30
til strandgöngu á stórstraumsfjöru
við Eyrarbakka og Stokkseyri.
Í ferðinni verður m.a. skoðuð
gamla verbúðin Þuríðarbúð á
Stokkseyri og litið í rjómabúið á
Baugstöðum sem er lítið safn.
Verð 1.800 kr. fyrir félaga og 2.000
kr fyrir aðra og frítt fyrir börn m.
fullorðnum. Brottför er frá BSÍ og
farmiðar eru í miðasölu. Farar-
stjóri er Anna Soffía Óskarssdótt-
ir.
Engin skíðaferð er um helgina.
Gengið um
á stór-
straumsfjöru
Á HEIMASÍÐU Netsins – mark-
aðs- og rekstrarráðgjöf, www.netid-
info.com, eru gagnlegar upplýsing-
ar, meðal annars fyrir ferðamenn.
Þar má nefna umfjöllun um þrjá
áfangastaði erlendis, Barcelona,
Portúgal og Indland. Getur að líta
ýmsar hagnýtar upplýsingar um
viðkomandi áfangastaði, svo sem
um gististaði, bílaleigur, veitinga-
staði, ferðir og fleira.
Áfram verða birtar upplýsingar
um vel valda áfangastaði sem nýtast
munu Íslendingum sem og öðrum
sem hyggjast leggja land undir fót,
segir í fréttatilkynningu.
Ennfremur segir: „Á síðunni er
einnig að finna áhugaverðan gát-
lista sem nýtist ferðamönnum
vegna ferðalaga á milli landa. Gát-
listinn tiltekur þau atriði sem hafa
ber í huga mánuði, viku og degi fyr-
ir brottför. Ferðir fólks á milli
landa eru farnar í misjöfnum til-
gangi og er gátlistinn því hannaður
þannig að sem flestir geti nýtt sér
hann. Meðfylgjandi gátlistanum er
viðbót sem ætluð er þeim sem
hyggja á skíðaferð. Á síðunni eru
auk þess greinar sem segja frá
rannsókn á ímynd Íslands, íslenskra
vara og þjónustu erlendis, sem gerð
var á Íslandi, í Danmörku og Sví-
þjóð.“
Netið – markaðs- og rekstrarráð-
gjöf er ráðgjafarfyrirtæki sem hef-
ur verið starfrækt í fimm ár.
Upplýsingar
fyrir ferða-
menn á Netinu
♦ ♦ ♦
♦ ♦ ♦
Talsverðar líkur eru á að búið sé að
finna nægjanlega öfluga vatnsupp-
sprettu skammt frá Egilsstöðum til
að fullnægja þörfum bæjarins. Nú er
notað síað yfirborðsvatn sem tekið
er örskammt frá flugvellinum og
þykir það ekki fullnægja ýtrustu
kröfum um hollustuvernd.
Að sögn Friðfinns Daníelssonar,
verkfræðings hjá fyrirtækinu Al-
varri ehf., voru árið 1986 boraðar til-
raunaholur niður á eitt hundrað
metra dýpi við svokallað Egilsstaða-
sel rétt ofan við bæinn og gáfu þær
lítils háttar af vatni. Það var svo ekki
fyrr en í desember á síðasta ári að
ráðist var í að bora dýpra, eða niður
á 150 m dýpi, og gaf sú tilraunahola
15 sekúndulítra vatns. Kemur það úr
gömlu bergi og telst mjög gott
neysluvatn. Meðaldagsþörf Egils-
staða er um 13 sekúndulítrar.
Í mars mun áætlað að prufudæla
úr holunum við Egilsstaðasel til að fá
óyggjandi niðurstöður um nýtingar-
möguleika.
Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir
Væntingar eru um að nægjanlegt vatn finnist í borholum við Egils-
staðasel til að fullnægja kaldavatnsþörf Egilsstaðabúa.
Ný ferskvatnsupp-
spretta fyrir Egilsstaði
Egilsstöðum. Morgunblaðið.
Prufudælingar úr borholum hefjast í næsta mánuði