Morgunblaðið - 24.02.2001, Page 81

Morgunblaðið - 24.02.2001, Page 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2001 79 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr.194. FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr.197 Sýnd kl. 2. Ísl tal. vit nr.183 Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit nr. 204 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Mel Gibson Helen Hunt Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. What Women Want FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES Sýnd kl. 5.45 og 8. Sýnd kl. 6 og 10.15. Vit nr.197 GLENN CLOSE Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr.194.  ÓFE hausverk.is Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. vit nr.183 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 MBL  Rás 2 Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit nr. 190. Nýr og glæsilegur salur betra en nýtt Mel Gibson Helen Hunt What Women Want Sýnd kl. 8 og 10.20 HENGIFLUG  ÓFE hausverk.is Frumsýning Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8, 10.20 og 12.40 eftir miðnætti. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 5.45. 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com Mel Gibson Helen Hunt Frumsýning Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa.  SV Mbl Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15.Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. What Women Want Stærsta mynd ársins er komin ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT Sýnd kl. 3, 5.30, 8, 10.30 og kl. 1 eftir miðnætti. B. i. 16. Aukasýnig kl. 1 eftir miðnætti MAGNAÐ BÍÓ G L E N N C L O S E Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. HENGIFLUG Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 12 ára. Mel Gibson Helen Hunt Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. What Women Want ATH! The 6th Day er sýnd í Regnboganum Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. ÓFE hausverk.is Páll Rósinkrans og hljómsveit á Borginni 24. febrúar og 3. mars Aðeins fyrir matargesti 1930’ Brasserie á Hótel Borg 2ja rétta hádegisverður frá kr. 1.190 3ja rétta Skuggabars afmælis matseðill frá kr. 3.350 Borðapantanir í síma 551 1247 VELSKA þríeykið Manic Street Preachers var skráð á spjöld sög- unnar um helgina þegar sveitin varð fyrsta vestræna rokkhljóm- sveitin til þess að halda stórtón- leika á Kúbu undir stjórn Kastrós. Sveitin lék í einn og hálfan klukku- tíma í Karl Marx-leikhúsi í Havana fyrir 5 þúsund æsta kúbverska rokkunnendur sem höfðu þurft að bíða lengi eftir slíkri upplifun. Kastró lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á tónleikana og lét ekki þar við sitja heldur átti fund með þeim Nicky Wire, James Dean Bradfield og Sean Moore. Þremenningarnir voru afar upp með sér að hafa fengið tækifæri til að hitta þennan sögufræga og umdeilda leiðtoga og segja það „mesta heiður sem þeim hefði áskotnast á ævinni.“ Sjónarvottar herma að Kastró hafi setið sem fastast undir ögr- andi rokktónum Strætispredikar- anna óðu en risið einu sinni úr sæti til að fagna sérstaklega lagi af væntanlegri plötu sveitarinnar Know Your Enemy sem heitir „Baby Elian“ og er hörð ádeila á bandarísk yfirvöld. Velsku piltarnir hafa aldrei farið í grafgötur með andúð sína á bandarískum yfirvöldum og hafa lýst yfir að tilgangurinn með tón- leikunum á Kúbu hafi beinlínis ver- ið sá að pirra þau. Hljómsveitin Manic Street Preachers hélt tónleika á Kúbu Rokkað fyrir Kastró Reuters Kúbverskir rokkunnendur tókuheimsókn Manic Street Preachers fagnandi. Reuters Fidel Kastró rís úr sæti ásamt menningarmálaráðherra Kúbu, Abel Prieto, til að fagna velsku sveitinni. Reuters Nicky Wire og félagar tóku allar helstu rokkklisjurna r á sviði Karl Marx-leikhús sins sem skartaði flennistórum þjóðfána heimalandsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.