Morgunblaðið - 24.02.2001, Síða 83

Morgunblaðið - 24.02.2001, Síða 83
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2001 81 Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr.188. Sýnd kl. 4 og 6. E. tal.Vit nr. 187. FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES Dúndur stuð frá höfundum Bad Boys með Orlando Jones (Bedazzled) og Eddie Griffin (Deuce Bigalow, Armageddon) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 197. www.sambioin.is 1/2 ÓFE hausverk.is 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HL.MBL ÓHT Rás 2 Stöð 2 GSE DV Óskarsverðlauna- tilnefningar3 Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. B. i. 14. Vit nr. 191. www.sambioin.is Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES Dúndur stuð frá höfundum Bad Boys með Orlando Jones (Bedazzled) og Eddie Griffin (Deuce Bigalow, Armageddon) í aðalhlutverki. 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit nr. 194. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 197. 1/2 HL.MBL  ÓHT Rás 2  Stöð 2  GSE DV Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14. Vit nr. 191. Óskarsverðlaunatilnefningar3 Sýnd kl. 1.50. Íslenskt tal. Vit nr. 179 Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 204. Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Mel Gibson Helen Hunt Frumsýning Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti. Skríðandi tígur, dreki í leynum Sjötti dagurinn Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. 1/2 Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2 What Women Want Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Óskarsverðlauna- tilnefningar10  EMPIRE ÓFE hausverk.is Óskarsverðlaunatilnefningar0 Hljómsveitin Hunang leikur frá miðnætti Vesturgötu 2, sími 551 8900 SÖNGVARINN með silfurtæru röddina, Engilbert Jensen, sem söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar með lagi Gunnars Þórðarsonar, „Bláu augun þín“, er sextugur í dag. Lagið var á fyrstu hljómplötu Hljóma frá Keflavík, sem út kom árið 1964, og má segja að sá við- burður hafi markað upphaf „bítla- æðisins“ á Íslandi. Engilbert Jensen var síðan um margra ára skeið í framvarðarsveit íslenskra popptónlistarmanna, fyrst sem trommuleikari og söngvari Hljóma, þar sem hann söng hvern smellinn á fætur öðrum inn á hljóm- plötur og má þar nefna lög á borð við „Þú og ég“, „Ástarsæla“, „Að kvöldi dags“ og „Æsandi fögur“, svo örlítið brot sé nefnt af öllum þeim lögum sem Jensen gerði fræg með Hljómum á sjöunda áratugn- um. Jensen kom síðan við í fleiri poppsveitum þessa tíma, svo sem Tilveru og Haukum, en ef til vill má segja að frægðarsól hans hafi risið hvað hæst með hljómsveitinni Lónlí Blú Bojs, sem sendi frá sér hvern smellinn á fætur öðrum á áttunda áratugnum. Nægir þar að nefna „Lag þetta gerir mig óðan“ og „Heim í Búðardal“, sem enn hljóma á öldum ljósvakans, sem og fleiri lög sem Jensen gerði ódauðleg. Í tilefni af afmælinu mun Jensen gleðjast með vinum sínum á veit- ingahúsinu Við Tjörnina á morgun, sunnudag, og ef að líkum lætur verður þar glatt á hjalla. Jensen sextugur Ljósmynd/Úr 50 ára afmælisriti FÍH Engilbert Jensen við trommurnar með Hljómum snemma á sjöunda ára- tugnum. Aðrir liðsmenn sveitarinnar eru Rúnar Júlíusson, Erlingur Björnsson og Gunnar Þórðarson. GREYIÐ Robbie Williams. Pilturinn varð fyrir heldur leiðinlegri lífs- reynslu á miðvikudaginn á tón- leikum sínum í Schleyerhalle leik- vanginum í Stuttgart, Þýskalandi. Er hann stóð fyrir framan þús- undum aðdáenda sinna í góðri sveiflu kom skyndilega maður aftan að honum og fleygði honum ofan í gryfju öryggisvarða. Ástæðan sem árásarmaðurinn gaf fyrir uppátæki sínu var fremur undarleg. Hann trúði því nefnilega að söngvarinn á sviðinu væri í rauninni ekki hinn eini sanni Robbie heldur klón af honum. Söngvarinn meiddist aðeins lít- illega og hélt áfram tónleikum sín- um um leið og búið var að handsama árásarmanninn hugmyndaríka. Árásarmaðurinn er nú í varðhaldi hjá geðrannsóknarstofnun og bíður þess hvort saksóknari ríkisvaldsins ákæri hann fyrir líkamsárás. Robbie Williams varð fyrir líkamsárás Búið að klóna Robbie? Reuters Robbie Williams, eða hvað?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.