Morgunblaðið - 25.03.2001, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 25.03.2001, Qupperneq 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 SUNNUDAGUR 25. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ Undirtónum, þá hugmynd að færa út kvíarnar og koma í gang útgáfu á nýrri íslenskri tónlist. Var Örlygur svo vinsamlegur að uppfræða ofan- greindan um málið. 1.000 krónur „Þetta er hugsað sem athvarf fyrir nýja íslenska tónlistarmenn til að koma tónlist sinni á framfæri með HIÐ mánaðarlega rit Undirtónar hefur nú verið starfrækt í um fjögur ár. Alla tíð hefur það fylgst með og stutt við list- og dægurmenningu á Íslandi hvers kyns og eru þar reglu- lega umfjallanir um t.d. tónlist, kvik- myndir, tölvuleiki og myndasögur. Jaðar- og neðanjarðarmenning hef- ur verið Undirtónum hugleikin alla tíð eins og nafnið ber með sér og hin- ar ýmsu grasrótarstefnur eiga sama- stað þar á bæ. Þannig hafa Undir- tónar lengið vel haldið úti tónleikadagskrá sem nefnist Stefnu- mót eins og lesendur Fólks í fréttum kannast líkast til við þar sem ungir og efnilegir tónlistarmenn troða upp. Einn góðan veðurdag fékk Örlyg- ur Eyþórsson, innanbúðarmaður á engum kostnaði,“ upplýsir Örlygur. „Með Stefnumótsheitinu erum við að tengja þetta við Stefnumótatónleika Undirtóna sem eru fyrir upprenn- andi íslenska tónlistarmenn. Þetta eru sem sagt hljóðversupptökur af upprennandi tónlistarmönnum. Þetta eru ekki upptökur frá Stefnu- mótatónleikum.“ Fyrsti diskurinn inniheldur lög eftir tvo listamenn. Skurken á sex lög og Prince Valium er einnig með sex. Báðir spila raftónlist. „Það mætti segja að þetta sé kynningarútgáfa, sem kostar 1000 kr. og rennur til tónlistarmannanna til að þeir geti komið tónlist sinni á framfæri erlendis,“ bætir Örlygur við. Engir samningar Strákarnir tveir, Þorsteinn Ólafs- son (Prince Valium) og Jóhann Óm- arsson (Skurken) eru hæstánægðir með þetta. „Það er líka gott að hafa Undirtóna á bak við þetta,“ segir Jó- hann. „Þá er þetta sýnilegra,“ og er hér að vísa til þess að hlutir eiga það til að týnast ef fólk er að standa í þessu algerlega sjálft. Örlygur segir að hér sé um útgáfu- röð að ræða. „Það koma tveir svona diskar á mánuði.“ Hann hikar aðeins við og brosir svo. „Þangað til við nennum þessu ekki lengur,“ (hlær). Listamennirnir eru sammála um að svona vettvang hafi sárlega vant- að fyrir þá tónlist sem þeir eru að fást við. Örlygur tekur fram að eng- inn sé samningsbundinn þó hann sé með lög á þessari útgáfu og þeir kinka allir kolli samþykkjandi. Finnst það greinilega hinn mesti kostur. Engin mörk eru heldur um hvern- ig tónlist skuli gefa út. „Við viljum reyna að fá alla flóruna hérna á Ís- landi,“ segir Örlygur. „Þetta er snið- ugt fyrir útlendingana sem koma hérna á sumrin. Að geta keypt hérna seríu með nýrri íslenskri tónlist á lít- inn pening.“ Örlygur staðhæfir að þörfin sé brýn fyrir svona útgáfustarfsemi. „Eins og þetta fyrirkomulag er lagt upp þá finnst mér þetta bara vera málið.“ Hann segir að lokum ákveðinn að þetta sé hugsjónastarfsemi nr. 1, 2 og 3. „Þetta er í rauninni gæluverk- efni hjá okkur (með honum í þessu eru þeir Ísar Logi Arnarson, fram- kvæmdastjóri Undirtóna og Egill Tómasson, menningarmálafrömuð- ur). Þetta er áhugamál. Skemmti- legt.“ „Hugsjónastarfsemi nr. 1, 2 og 3“ Nokkrir framtakssamir menn hafa hafið útgáfu á íslenskri tónlist undir merkinu Stefnumót. Arnar Eggert Thor- oddsen ræddi við Örlyg Eyþórsson og tvo þá listamenn sem eiga tón- list á fyrstu plötunni. Svona lítur fyrsta plata Stefnu- mótaútgáfunnar út. Morgunblaðið/Jim Smart Jóhann, Þorsteinn og Örlygur eru bjartsýnismenn. Undirtónar/Stefnumót gefa út hljómdiska Þannig hlógum við / Cosi ridev- ano  Þessi nýjasta mynd ítalska leikstjór- ans Gianni Amelio segir fjöl- skyldusögu á óvenjulegan en vel heppnaðan máta. Geimvegferðin / Galaxy Quest  Bráðskemmtileg og snjöll gam- anmynd sem gerir góðlátlegt grín að Star-Trek kúltúrnum. The Filth and the Fury / Eldur og brennisteinn  Sterk heimildarmynd um pönkgoð- sögnina Sex Pistols. Pinocchio / Gosi Þessi rúmlega sextíu ára gamla teiknimynd um spýtustrákinn Gosa er eitt af hinum sígildu meist- araverkum Disney-fyrirtækisins. Uppreisnarskáldin / Beat  Fróðleg og vel gerð mynd um upp- reisnarskáldin (Beat) svokölluðu sem setur þó fram nokkuð vafasamar hugmyndir lokin. Glæpur og refsing í úthverfinu / Crime and Punishment in Sub- urbia  Dramatísk mynd með sönnum per- sónum sem sver sig svolítið í ætt við Ameríska fegurð. Brjáluð keyrsla / Human Traffic  Hressileg og hreinskilin heimild um æsilega klúbbamenningu breskra ungmenna. Frelsishetjan / The Patriot  Stórkarlaleg kvikmyndagerð með mögnuðum hópbardagasenum. Hins- vegar er dramatíkin handónýt. Hnuplið / Snatch  Framför hjá Guy Ritchie. Heilsteypt- ari og í alla staði betri mynd en Lock, Stock and Two Smoking Barrels. X-mennirnir / X-Men  Hasarmynd með gamaldags mynda- söguhetjum, sem fær plús fyrir að leggja áherslu á dýpt söguhetjanna. Ást og kynlíf / Love and Sex  Óvenju raunsönn og trúverðug róm- antísk gamanmynd með fínum texta og enn betri leikurum. Guinevere  Einkar vel leikin og vandvirknislega unnin mynd um samband eldri lista- manns og ungs og óharnaðs lærlings. Hús gleðinnar / The House of Mirth  Fáguð kvikmyndaaðlögun á sam- nefndri skáldsögu Edith Wharton, um yfirstéttarkonu í New York sem hafnar hlutskipti sínu. Skotgrafirnar / The Trench  Vægðarlaus stríðsmynd sem sýnir blákaldan veruleika skotgrafahern- aðarins í fyrri heimsstyrjöldinni. Bettý hjúkka / Nurse Betty Yndisleg tragikómedía um unga konu sem missir manninn og heldur til Hollywood að leita að stóru ást- inni. (H.L.) Hræðslumynd / Scary Movie  Fyndin og fríkuð mynd sem skýtur á hrollvekjur seinustu ára með beittum og grófum húmor. (H.L.) Sá eini sanni / Den eneste ene  Rómantísk gamanmynd eftir banda- rísku formúlunni, sem hefði mátt vera frumlegri en er fínasta af- þreying. (S.V.) Heiða Jóhannsdótt ir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson Renée Zellweger leikur auðtrúa hjúkkuna Betty og hlaut að launum Golden Globe-verðlaun. GÓÐ MYNDBÖND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.