Morgunblaðið - 03.04.2001, Síða 48

Morgunblaðið - 03.04.2001, Síða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Ruby Tuesday veitingahúsakeðjan er ein sú allra fremsta á sínu sviði. Keðjan starfrækir yfir 500 staði í heima- landi sínu, Bandaríkjunum, og fer ört stækkandi. Ruby Tuesday Íslandi óskar eftir starfsfólki í eftirfarandi stöður: ● Í eldhús fullt starf/hlutastarf. ● Í veitingasal. Reynsla ekki skilyrði. Ef þú ert að leita að starfi hjá spennandi fyrirtæki, þar sem möguleikar á starfs- frama eru góðir, er Ruby Tuesday rétti staðurinn fyrir þig. Hægt er að nálgast umsóknareyðu- blöð á veitingastaðnum Ruby Tues- day í Skipholti 19. Kennarar — bókasafnsfræðingar Óskað er eftir kennurum í þessar kennslu- greinar í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ næsta skólaár: Eðlisfræði, fullt starf eða hlutastarf. Efnafræði, fullt starf eða hlutastarf. Enska, fullt starf — afleysing í eitt ár. Fjölmiðlafræði og félagsgreinar, fullt starf — afleysing í eitt ár. Listgreinar, fata- og textílhönnun, fullt starf eða hlutastarf. myndlist með margmiðlun, fullt starf eða hluta- starf. Líffræði, fullt starf — afleysing í eitt ár. Stærðfræði, fullt starf. Allur aðbúnaður er 1. flokks í nýju húsnæði skólans. Launakjör eru samkvæmt kjarasamn- ingi fjármálaráðherra og kennarasambandsins. Ennfremur er óskað eftir bókasafnsfræðingi í fullt starf til afleysinga í eitt ár. Umsóknir um þessi störf skulu sendar til Fjöl- brautaskólans í Garðabæ við Skólabraut, 210 Garðabæ. Ekki er nauðsynlegt að sækja um á sérstökum eyðublöðum. Í umsóknum skal greina frá menntun og fyrri störfum. Umsóknarfrestur er til 18. apríl nk. Öllum umsóknum verður svarað skriflega. Nánari upplýsingar veita Þorsteinn Þorsteins- son skólameistari og Gísli Ragnarsson aðstoð- arskólameistari í síma 520 1600. Skólameistari. Dalvíkurbyggð Grunnskólakennarar - skólastjórar Lausar eru til umsóknar nokkrar stöður í grunnskólum Dalvíkurbyggðar. Umsóknarfrestur er til 20. apríl 2001. Dalvíkurskóli er einsetinn grunnskóli í nýju, glæsilegu húsnæði með 275 nemendur í 1.— 10. bekk. Þar vantar kennara til almennrar bekkjarkennslu, kennslu í myndmennt, tón- mennt, íþróttum, heimilisfræði, hannyrðum og tölvukennslu. Upplýsingar gefa Anna Baldvina Jóhannes- dóttir, skólastjóri, annba@ismennt.is, símar 460 4980 og hs. 466 1502 og Gísli Bjarnason, aðstoðarskólastjóri, gbjarna@ismennt.is, símar 460 4980 og hs. 466 1329. Húsabakkaskóli í Svarfaðardal er lítill einset- inn sveitaskóli skammt frá Dalvík með 50—60 nemendur í 1.—9. bekk. Þar er samkennsla ár- ganga. Þar vantar skólastjóra og kennara í heila stöðu til að annast kennslu yngri barna. Auk þess vantar kennara til að annast kennslu í hannyrðum, myndmennt, heimilisfræði og al- menna kennslu á miðstigi. Upplýsingar gefur Þóra Rósa Geirsdóttir, skólastjóri, tora- ros@ismennt.is, símar 466 1551 og hs. 466 1552. Árskógarskóli á Árskógsströnd þjónar byggðakjörnunum Árskógssandi og Hauganesi og nágrenni. Skólinn er einsetinn, þar er sam- kennsla árganga og er nemendafjöldi 60—70 í 1.—9. bekk. Kennara vantar í almenna bekkjar- kennslu á miðstigi, myndmennt, íþróttir, heimilisfræði og sérkennslu. Upplýsingar gefur Kristján Sigurðsson krsig@ismennt.is, símar 466 1970 og hs. 466 3150. Dalvíkurbyggð er 2.100 íbúa sveitarfélag við utanverðan Eyjafjörð sem varð til við samein- ingu þriggja sveitarfélaga árið 1998. Samgöng- ur eru góðar, aðeins hálftíma akstur er til Akur- eyrar, umhverfi er sérlega fjölskylduvænt og atvinnulíf, þjónusta og menningarlíf mjög öflugt og fjölbreytt. Aðstæður til útivistar og íþróttaiðkunar eru með því besta og fjölbreyti- legasta sem gerist hér á landi sumar jafnt sem vetur. Hitaveita er í öllum þéttbýliskjörnunum, ódýr upphitun og góð sundaðstaða. Skólarnir eru framsæknir og vel búnir, hlutfall réttinda- kennara er í hærra lagi og fer samvinna þeirra vaxandi. Skóla- og ráðgjafarþjónusta starfar á svæðinu í nánu samstarfi við félagsþjónustu. Auk skólastjóranna gefur Óskar Þór Sigur- björnsson, skólamálafulltrúi, osk- arth@ismennt.is, Ráðhúsinu, 620 Dalvík, upp- lýsingar um stöðurnar í símum 466 2736, 893 6257 og hs. 466 2357. Skólamálafulltrúi. Tannlæknastofa Munn-og kjálkaskurðlæknir óskar eftir aðstoðarmanneskju í fullt starf. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið menntun á heilbrigðissviði. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 11. apríl, merktar: „E — 11094.“ Auka- og varahlutaverslun Óskum eftir að ráða vana sölumenn í vara- og aukahlutaverslun okkar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi áhuga á jeppabifreið- um. Tölvukunnátta nauðsynleg Vagnhöfða 23, 112 Reykjavík, sími 590 2000 www.benni.is Kennarar óskast til yfirferðar á samræmdum prófum í 10. bekk 2001. Skilyrði er að umsækjendur hafi kennslureynslu í stærðfræði, íslensku, dönsku eða ensku í 10. bekk. Umsóknarfrestur er til 7. apríl nk. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Námsmatsstofnun næstu daga í síma 551 0560 og á heimasíðu stofnunarinnar. Umsóknareyðu- blöð fást á stofnuninni Suðurgötu 39 en einnig er hægt að sækja um á netinu; slóðin www.namsmat.is Sumarafleysingar Lausar stöður Hrafnistuheimilin óska eftir starfskröftum ykkar í sumar. Við bjóðum fjölbreytt störf í þroskandi umhverfi. Góð leið til að öðlast mikla reynslu og auka hæfni í mannlegum samskiptum. Komið og skoðið vinnustað með góðri vinnuaðstöðu, við tökum vel á móti þér. Hrafnista í Reykjavík Hjúkrunarfræðingar á allar vaktir, starfshlutfall samkomulag. Sjúkraliða morgunvaktir og vaktavinnu Starfsfólk til aðhlynningarstarfa, starfs- hlutfall samkomulag. Starfsfólk í eldhús og borðsal. Vaktmenn. Hafðu samband við Steinunni Þorsteins- dóttur á staðnum eða í síma 585 9500 og 585 9529. Hrafnista í Hafnarfirði Hjúkrunarfræðinga á kvöld- og næturvaktir, starfshlutfall samkomulag. Sjúkraliða — vaktavinna. Starfsfólk til aðhlynningarstarfa, starfshlutfall samkomulag. Starfsmann í býtibúr. 50% starf. Vaktmenn. Leikskóli á staðnum. Hafðu samband við Ölmu Birgisdóttur á staðnum eða í síma 585 3000 og 585 3101.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.