Morgunblaðið - 05.04.2001, Side 40

Morgunblaðið - 05.04.2001, Side 40
44 FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ Trésmiðir Óskum eftir að ráða vana trésmiði sem fyrst. Næg vinna framundan. Upplýsingar gefur Pétur í síma 897 9303. Kranamenn Óskum eftir að ráða vana kranamenn til starfa sem fyrst. Næg vinna framundan. Upplýsingar gefur Arinbjörn í síma 897 0975. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar kennarastöður 2001-2002 Frá og með næsta skólaári eru lausar kennara- stöður við eftirtalda grunnskóla í Hafnarfirði: Lækjarskóli (s. 555 0585). Almenn kennsla, tónmenntakennsla. Öldutúnsskóli (s. 555 1546). Almenn kennsla, smíðar, stærðfræði á unglingastigi. Víðistaðaskóli (s. 555 2912). Almenn kennsla, sérkennsla. Engidalsskóli (s. 555 4433). Almenn kennsla. Setbergsskóli (s. 565 1011). Almenn kennsla, handmennt, mynd- mennt, danska og samfélagsfræði á unglingastigi. Ath.: Staða námsráðgjafa, 100% staða. Hvaleyrarskóli (s. 565 0200). Almenn kennsla, enska, handmennt, sérkennsla. Allar upplýsingar um störfin gefa skólastjórar viðkomandi skóla. Umsóknareyðublöð fást á Skólaskrifstofu Hafn- arfjarðar, Strandgötu 31 en einnig er hægt að sækja um rafrænt undir hafnarfjordur.is . Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði ca 210 m2 við Hafnarbraut í Kópavogi. Hentar vel fyrir léttan iðnað/viðgerðir/vinnust., fyrir listamenn o.fl. Wc/sturta/eldhús. Ekki aðkeyrsludyr. Leiga 110.000 m. hita. Netfang: cms@visir.is . Sími 864 1545. Atvinnuhúsnæði Til sölu/leigu — vesturbær 600 fm iðnaðar-, þjónustu- eða lagerhúsnæði, opið rými - engar súlur, vel staðsett í vestur- bænum með sjávarútsýni. Góð aðkoma. Hag- stætt langtímalán með 6% föstum vöxtum til 20 ára getur fylgt. (Langtímaleiga). Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll, Traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði. Sími 892 0160, fax 562 3585. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Samtaka lungnasjúklinga verður haldinn í safnaðarheimili Hallgrímskirkju í Reykjavík fimmtudaginn 19. apríl kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Stangaveiðifélag Reykjavíkur Opið hús verður föstudaginn 6. apríl kl. 20.30 í sal félagsins á Háaleitisbraut 68. Dagskrá: 1. Veiðileiðsögn um Eldvatnsbotna. Umsjón: Pálmi Gunnarsson og Sigurður Pálsson. 2. Veiðileiðsögn um Fáskrúð. Umsjón: Kjartan Guðmundsson. 3. Veiðileiðsögn um Happahyl. Umsjón: Allir í salnum. Sjáumst hress. Skemmtinefndin. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Lagarfell 2, hl. 00.02 56,48%, Fellabæ, þingl. eig. Samkvæmispáfinn ehf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 9. apríl 2001 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 4. apríl 2001. TIL SÖLU Miðbær — til leigu skrifstofurými Höfum til leigu nýtt skrifstofuhúsnæði í al- gjörum sérflokki í þessu stórglæsilega húsi. Stærðir frá 160 til 330 fm. Rýmin eru innréttuð með allra glæsilegasta móti, s.s. gegnheilt parket á gólfum, fullkomin fjarstýrð lýsing og gluggaopnun, brunakerfi, öryggiskerfi, aðgangskortakerfi o.fl. Eldhús og snyrtingar. Sérinngangur. Einstaklega skemmtilegt sjávarútsýni. Möguleg samnýting á sameiginlegri aðstöðu. Húsið er vel staðsett og er aðkoma auðveld. Þetta er rétta tækifærið fyrir virðuleg og traust fyrirtæki. Laust strax. Allar upplýsingar veitir Ágúst á Hóli í símum 894 7230/595 9000 eða agust@holl.is Kjötmjölsverksmiðja Borgarnesi Til sölu er kjötmjölsverksmiðja AB-Mjöls ehf. í Borgarnesi. Verksmiðjan endurvinnur slátur- úrgang í kjötmjöl og fitu og mikilvægur þáttur í endurvinnslu sorps og kemur í stað urðunar sláturúrgangs. Afurðir eru fita og mjöl sem m.a. geta hentað til loðdýrafóðurs og áburðar. Verksmiðjan hefur verið talsvert endurnýjuð á undanförnum árum. Verksmiðjan er í leiguhúsnæði. Sótt hefur verið um starfsleyfi fyrir verksmiðj- una og fyrir liggja áætlanir um nauðsynlegar endurbætur vegna mengunarvarna. Nánari upplýsingar veitir Guðsteinn Einarsson, framkvæmdastjóri AB-Mjöls ehf., í síma 430 5500. AB-Mjöl ehf. TILKYNNINGAR Handverksmarkaður verður á Garðatorgi laugardaginn 7. apríl. Básapantanir í símum 861 4950 og 692 6673. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Hafbjörg ÁR-015, skipaskrárnr. 1091, þingl. eig. Ingólfsfell ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., mánudaginn 9. apríl 2001 kl. 10.00 Sýslumaðurinn á Selfossi, 4. apríl 2001. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eigum: Laufskógar 41, íbúð, Hveragerði, fastanr. 221-0709, þingl. eig. Jón Ó. Ragnarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sigurlaug Jóns- dóttir og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 10. apríl 2001 kl. 10.00 Spilda úr Kálfhóli I og hluti í Veiðibjölluhólma I, Skeiðahreppi, ásamt 7, 2 ha eignarlóð, þingl. eig. Stefán Jónsson, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf. og sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 10. apríl 2001 kl. 10.00 Sýslumaðurinn á Selfossi, 4. apríl 2001. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Landsst. 6001040519 VII I.O.O.F. 11  181458½  Kk. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00. Vitnisburðir. Ræðumaður: Valdimar Júlíusson. Fjölbreyttur söngur. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. www.samhjalp.is . Fimmtudaginn 5. apríl kl. 20.00: Kvöldvaka í umsjón majóranna Turid og Knut Gamst ásamt starfsfólki Flóamarkaðsbúðar- innar. Allir hjartanlega velkomnir. Fimmtudagur 5. apríl. Aðalfundur Útivistar. Aðalfundurinn er í salnum Ver- sölum á Hallveigarstíg 1 og hefst kl. 20.00. Félagar, fjölmennið. Venjuleg aðalfundarstörf. Komið með í páskaferðirnar. Sjá heimasíðu: utivist.is og textavarp bls. 619. Sunnudagsferð 8. apríl kl. 13.00 Hvítanes - Fossá, krækl- ingafjara. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Lífshlaup 2001 - kristniboðsvika. Samkoma kl. 20:30. Ertu með lífsmarki? Margrét Jóhannesdóttir fjallar um efnið. Þórunn Anna Karlsdóttir segir frá reynslu sinni í Eþíópíu. Leifur Sigurðsson sýnir myndbandið: Hver vill fara þangað? Úrím og Túmmím syngja. Mikill söng- ur. Kaffi selt eftir samkomuna. Allir eru hjartanlega velkomnir. R A Ð A U G L Ý S I N G A R TIL LEIGU ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.