Morgunblaðið - 05.04.2001, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 05.04.2001, Blaðsíða 48
MINNINGAR 52 FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ ✝ Sæmundur Jóns-son fæddist í Austvaðsholti í Landsveit 11. nóv- ember 1924. Hann andaðist á Landspít- alanum í Fossvogi 26. mars síðastlið- inn. Foreldrar hans voru Jón Ólafsson, bóndi í Austvaðs- holti, f. 26.10. 1892, d. 14.8. 1968, og Katrín Sæmunds- dóttir, f. 23.5. 1896, d. 18.12. 1943. Systkini Sæmundar eru: Ólafur, f. 27.5. 1923, d. 27.5. 1982, Guðrún, f. 3.10. 1926, Sig- ríður Theodóra, f. 12.10. 1930, Gunnar Ingi, f. 17.3. 1937, og Að- albjörg, f. 23.10. 1941. Sæmundur kvæntist 1.11. 1953 Svanfríði Guðrúnu Ingvarsdóttur, f. 6.1. 1927. Foreldrar hennar armaður á Álftanesi, f. 25.5. 1965, gift Sveini Erlendssyni lögreglu- manni, f. 18.1. 1960. Sonur þeirra er Erlendur, f. 6.5. 1995. Sæmundur ólst upp í Austvaðs- holti í Landsveit en stundaði síðar nám við Bændaskólann á Hólum og lauk þaðan búfræðiprófi. Hann útskrifaðist frá Samvinnuskólan- um í Reykjavík 1950 og var eitt ár í Bandaríkjunum í framhaldsnámi að því loknu. Sæmundur fór margar ferðir til nágrannaland- anna til að kynna sér uppbygg- ingu og rekstur vistheimila. Hann stofnaði og var forstöðumaður Vistheimilisins í Gunnarsholti á Rangárvöllum 1954–65. Eftir það vann hann við Búnaðarbanka Ís- lands, lengst af sem bankafulltrúi, uns hann lét af störfum vegna ald- urs. Sæmundur var virkur í ýmsu félagsstarfi, m.a. einn af stofnend- um Kórs Rangæingafélagsins og bridgedeildar sama félags. Hann söng með eldri félögum Karlakórs Reykjavíkur hin síðari ár. Bana- mein Sæmundar var krabbamein. Útför Sæmundar verður gerð frá Langholtskirkju í dag og hefst hún klukkan 13.30. voru Ingvar Árnason, bóndi á Bjalla í Land- sveit, f. 7.3. 1890, d. 3.8. 1977, og Málfríð- ur Árnadóttir, f. 23.9. 1892, d. 19.6. 1980. Sæmundur og Svan- fríður eignuðust fjór- ar dætur. Þær eru: 1) Katrín píanókennari í Reykjavík, f. 14.3. 1954, gift Halldóri Ólafssyni rafvirkja- meistara, f. 17.4. 1954. Börn þeirra eru Sæmundur Ari, f. 18.5. 1981, Svanur Þór, f. 1.3. 1984, og Kristbjörg Guðrún, f. 29.9. 1995. 2) Þóra Fríða tónlistarmaður í Reykjavík, f. 7.9. 1955, gift Baldri Pálssyni kerfisfræðingi, f. 4.7. 1951. Dóttir þeirra er Þórhildur Katrín, f. 18.1. 1999. 3) Signý söngkona í Reykja- vík, f. 6.2. 1958. 4) Soffía myndlist- Á gráum og hrollköldum síðvetr- ardegi hvílir yfir okkur skuggi hverf- ulleikans. Sífellt endurtekin er ferð sólarinnar yfir himinhvelfinguna, en þó er hún margbreytileg. Allt breyt- ist, allt á sér upphaf og allt á sér endi. Þetta er gott að festa sér vel í minni. Og gott er að koma í sorgar- hús, segir þar. Fallinn er í valinn Sæmundur Jónsson, tengdafaðir minn. Kynni okkar urðu ekki ýkja löng, en Sæ- mundur skilur þó eftir í vitund minni mjög sérstaka og skýra mynd. Mynd af manni, sem ég man ekki eftir að hafi skipt skapi, aldrei að hafi haft annað en gott til mála að leggja, manni sem elskaði lífið, elskaði söng- list og hafði óþreytandi áhuga á fólki, örlögum þess og athöfnum, ekki í því skyni að hallmæla því, því aldrei heyrði ég Sæmund hallmæla neinum, heldur fann ég það oft þvert á móti að samúð hans var rík með þeim sem halloka höfðu þurft að fara. Mikill sjónarsviptir er að slíkum manni, sem átti svo mikið af orku, gleði og um- hyggju. „Verið karlmannlegir, verið styrk- ir! Allt sé hjá yður í kærleika gjört.“ Þessi orð úr Korintubréfi er engu lík- ara en hafi verið rituð á hjartaspjöld Sæmundar Jónssonar. Hjá Sæmundi var aldrei neitt að og hann virtist veigra sér við að gera kröfur til um- hverfisins í sína þágu. Þegar ég sá Sæmund síðast tveimur dögum fyrir andlát hans var mjög af honum dreg- ið, en þó finnst mér eins og væri í aug- um hans kyrrlát áminning til mín um þá fyrirmynd sem hann var og heldur áfram að vera, mér og öðrum sem muna þennan heiðursmann. Íslensk tunga á talsvert af orðum sem lýsa miklum mannkostum. Þessi orð láta ekki öll mikið yfir sér frekar en kannski þeir öðlingar sem þau lýsa. Sæmundur Jónsson var drengur góður. Blessuð sé minning hans. Baldur Pálsson. Eftir að afi hafði lokið vinnu í bank- anum á föstudegi sótti hann mig með derhúfuna á lofti og við héldum sem leið lá austur í Landsveit. Við stopp- uðum að venju á Selfossi þar sem við hámuðum í okkur ís í boxi með hnaus- þykkri karamellusósu og keyptum tómatsósu með pylsunum sem amma hafði sent með okkur. Við vorum að sjálfsögðu heppnir með veðrið og fjallasýnin, með Heklu í fararbroddi, skartaði sinni fallegustu mynd handa okkur. Ég var ennþá að reyna að læra nöfnin á öllum fjöllunum sem við okk- ur blöstu er við ókum sem leið lá í átt að Bjalla. Þegar ég opnaði hliðið hafði mér loks tekist það með dyggri hjálp frá afa. Hann fór og ræsti traktorinn og við settum girðingarstaurana sem við tókum meðferðis í kerruna og héldum af stað. Það var að mörgu að hyggja enda landareignin stór og mikið af götum á griðingunni sem þurfti að huga að. Við afi höfðum einnig tekið að okkur yfir helgina að gefa í fiskeldinu sem var rétt utan við landareignina. Afi hafði unun af því að sjá uppbyggingu innan sveitarinn- ar og hann bauð sig fúslega fram þeg- ar eftir var leitað. Seinna meir tók hann til við að rækta upp landið í sveitinni ásamt öðrum og hélt því áfram að glíma við eitt helsta vanda- mál Landsveitarinnar í gegnum tíð- ina. Þegar við gengum inn í bæinn settist afi niður við gamla orgelið og söng Efst á Arnarvatnshæðum svo hátt að það mátti heyra sönginn út á plan. Hann gat svo sannarlega sungið enda fannst mér hann alltaf besti söngvarinn þegar sungið var á mannamótum og hann var einn af þeim sem fóru alltaf með öll erindin í ættjarðarljóðunum. Eftir að við höfð- um borðað hlustaði hann á kvöldgesti Jónasar og veðurfréttirnar af mikilli athygli því nú var kominn tími á að fara að huga að slættinum. Á meðan las ég í Tinna og síðan útskýrði afi veðurfréttatímann fyrir mér því ég skildi mjög takmarkað hvað í honum fór fram. Síðan þetta var hefur afi far- ið ófáar ferðirnar upp í sveit með girðingarstaura, gaddavír, málningu og að sjálfsögðu plöntur sem hann gróðursetti hverja á fætur annarri. Hann byggði sér síðar sumarhús í hrauninu skammt frá bænum þar sem útsýnið er líklega eitt það feg- ursta á landinu. Hann var sífellt að er hann kom upp í sveit og alltaf tók hann sér eitthvað nýtt fyrir hendur. Hann gaf velferð minni og allra í fjöl- SÆMUNDUR JÓNSSON  4     4      7'*> 7>7$$1 -1 > 0  3 0 3 !+      5     $ )! !%3!++!  !*33+ "   D !" *33+ ! $!*33+ "    )!*33+ "  3!+ $!!"  / !/( !3/ !/ !/( !#     4  $1   -  7G /+ 3=J  @ (2!  # $   %! ! 1 $'     6  6  '$   2! !%3!++!  D !" 0" ! D0 3 !!3 3!)$AD D !"! ;"  D !"!  D !"   D !"!# &4    4     >H' -1 > $! 3( <  (2!  +5 D    / '/   64'$    %! ! ,   $      7      64'$   2! !%3!++!  D !" 0@  ! ' 3 )!1"   3 &0@  "  3!);#  3! $!!0@  " 0  $!0  !! 3$!!  )3;"D  !!'+37!"3/!#  4     4        '77-1-1 > 0  D!"                   %!  1 $'     1    2! !% ! +! 6     '     !   !'#  !"  $!!+# D !"! ,3+   !! .+30 (  K!C  ."   !! $!!#3 .!"  $!!#  !"  7#  !! 12     !! ,2" 3 !"     / !/( !3/ !/ !/( !# &4     4      1  $1 -1 > 7   2@  +??    '/ '   7 '4    ! !  3+  D ! 0  !" D "  ;3+   D "  +!3"/( !/ !/( ! 3/ !/ !/( !# 0            , >L'$,7     ! ! ,   $    ## 4'  ! 6     '        74  3!+ ,'+3"  .., !"  52  *! ! ' @D , !! ;3+   D !""   !, !"  +2@!0  !! 22, !"  , !+ %@! / !/( !3/ !/ !/( !# 0           > 1 8;  F33( EE      8#   $ )! !% ! +! ' (   !!     ?&!"  !!  !!   )! !! "  7  !"   ""  !!M ! +!  !! $+2 !! 533. !!   )!  !"   !"    @!!" &!  / ( 3 !"  *  3 ! 12+3  !!  $! / !/( !3/ !/ !/( !#       4     4      1> -1 >  +!D+J +5 .      9     3! !     ?&!! *   "  '+33 !   ?&!!  ! 3 )!>#3  "   !!%#  "  $!*  ! / !/( !3/ !/ !/( !#
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.