Morgunblaðið - 05.04.2001, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 05.04.2001, Qupperneq 49
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2001 53 skyldunni sérstakar gætur og gaf sér ávallt tíma til samræðna um framtíð- arhorfur, sem voru honum ávallt efst í huga. Ég þakka þér fyrir allt sem þú skildir eftir í huga mér og allar þær samverustundir sem ég fékk að njóta við hlið þér. Þinn nafni, Sæmundur Ari Halldórsson. Nú sefur jörðin sumargræn. Nú sér hún rætast hverja bæn og dregur andann djúpt og rótt um draumbláa júlínótt. Nú dreymir allt um dýrð og frið við dagsins þögla sálarhlið. Og allt er kyrrt um fjall og fjörð og friður drottins yfir jörð. (Davíð Stefánsson.) Með þessu ljóði vil ég þakka afa fyrir allt sem hann hefur gert fyrir mig og með mér. Ég hugsa til þess þegar við vorum uppi í sumarbústað og afi var á traktornum eða á hest- baki. Alltaf þegar ég kom í heimsókn til hans vildi hann að mér liði vel og spurði mig reglulega hvort ég væri nokkuð svangur og ég man líka hvað hann var duglegur að borða skyr og sagði mér oft að ég ætti að vera dug- legri að borða það svo ég yrði sterkur. Ég veit að honum líður vel núna og ég bið Guð að geyma hann. Erlendur Sveinsson. Fallinn er frá mágur minn, Sæ- mundur Jónsson frá Austvaðsholti í Landsveit. Hann var mikill mann- kostamaður sem sá alltaf björtu hlið- arnar á öllum málum og talaði alltaf jákvætt um allt og alla. Hann kom oft við heima hjá mér, oftast var hann á leið úr bústaðnum sínum eða úr sveit- inni sem hann unni svo mjög. Ég kveð nú þennan vin minn með söknuði, það kemur enginn í hans stað. Ég og fjölskylda mín vottum eig- inkonu hans, Svanfríði Ingvarsdótt- ur, og hans stóru og glæsilegu fjöl- skyldu innilega samúð við fráfall hans. Vignir Sigurbjarnason og fjölskylda. Látinn er ljúflingurinn Sæmundur Jónsson, starfsmaður Búnaðarbanka Íslands um 30 ára skeið, fyrst í úti- búinu á Hellu, síðan í víxladeild aðal- bankans, en lengst af var hann mót- tökustjóri hjá bankastjórum bankans eða frá 1969 þar til hann lét af störf- um fyrir aldurs sakir árið 1994. Hann var farsæll starfsmaður, afar vel lið- inn og vinmargur. Starf móttöku- stjórans var mjög krefjandi og á ár- um áður þegar tugir manna flykktust að biðstofunni á degi hverjum reyndi oft á þolrifin. Það var spenna í lofti, menn vissu um lánsfjárkreppuna og margir fóru bónleiðir til búðar. Því kom það fyrir að sumir urðu örir í skapi og létu í sér heyra enda biðin oft erfið. Einn var sá, sem aldrei lét sér bregða. Það var vinur okkar Sæ- mundur. Jafnvel þegar ösin var hvað mest og menn gátu átt von á ýmsu af- greiddi hann viðskiptavinina með ljúfu brosi á vör, jafnvel sönglaði eða blístraði þess á milli. Það gat engum þótt annað en vænt um hann Sæ- mund. Hann var listelskur, söngmað- ur ágætur og á gleðistundum flykkt- ust menn að Sæmundi, og alltaf endaði það með söng, hann einn eða fleiri saman. Mest naut hann þess, tenórinn, að ná upp í efstu hæðir. Um nokkurra ára bil hélt hann uppi kvart- ett með vinum sínum í bankanum. Sæmundur var gæfumaður í einka- lífinu, átti yndislega konu og fjórar glæsilegar dætur. Þau voru mjög samhent, hjónin, og í návist þeirra var gott að vera. Listin var í genun- um, það kom berlega í ljós þegar dæt- urnar uxu úr grasi, heimilisföðurnum til mikillar gleði. Ég sendi Svanfríði, dætrum og öðrum vandamönnum einlægar samúðarkveðjur. Þótt sökn- uðurinn sé sár eru það ljúfar minn- ingar um góðan dreng sem lifa. Jón Adólf Guðjónsson.  Fleiri minningargreinar um Sæ- mund Jónsson bíða birtingar og munu birtast í blaðinu næstu daga.          4 ;7->;7->  !"J      9   (#  $ )! !% ! +! 54                  '  ' '# 7             3+  *! "  ;3+ ;"D ! ;"D   ;"D ! ,""""  3 )!..;"D "  0  !$!! *5 2 ;"D ! '+3;"D " # #        $7H1> > -1 > 2 @7(!" D ;+D!!+5 D   :;!  1 $        < #   2! !%3!++! 3 )!7  !"  ,$!! !"    3 !! 3  8!3. !!  / ( 30+ 3D !""    3  '"    " # 0            1*7 /!" )! '. +??   ./ '/  .    %!  ,  .44 '    2! !%3!++! 9# '$     >!33+   3 &  !" # 0 4   07-  ;7- 2 3.&           $ )! !%%!++! 6     '     .#    4. 9# '$               'D2    ."" #    4   ' *8$>  -1 >    %! ! &  '$      9   4    2! !%%!++! 1 $ '         = > ? $! 6        '        + +@ % @*+*++5/     ! 9# '$ #        3  '2+!!  !!0 ( 3 ! " # A      #  B   /  '   $     $  4 %,7-1 ' 2! '2!2  @ +D @4" 3( NO# $!12 $!!+! ' " (2! !"   !"3!)"   D !" $!!!   $!!>!333!)-3  D !"5! # A      #  B   /  '    / $ $  $1 *>H 25 .+ !"2 +5D!! @ +D @0@ 3( <J# 3  $!! *  $!! 3 / 3$!" 32 ( 5" # 0     $1 $1   ". +D! '(2  !+    8   $ )! !%3!++! 9# '$  $#  '+3, !" # A               B   /  '    / $   4  4 $   $    $  -11 '* > 7  $1 -1  !" 3( P 3 2 # ,3 D *! ! $!*! !   )!'#;/+ 3 ,*! "  %@ !!2! .+3*! "  '+3*! !   )!12"  +*! "  %@ !! 3! (DD /( !!3(DD /( ! 3!3!3(DD /( !# 0      4    4      %,7-1 >  /   +!.     $  +!  !      =     2! !%3!++!  D !" $!! /( !+!3"/( !3(DD /( !# , >'#,   F33J  @    $  +! ! 1 $'     . 4   2!  !!%)!++! 9# '$     0 3  !! !# 0        ;*80 .+ 2 !3     '/ '   #       . # 5     A 5     ::!  3  12" +5/ 3 12! 3 / ( !12!#
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.