Morgunblaðið - 26.04.2001, Síða 66

Morgunblaðið - 26.04.2001, Síða 66
FÓLK Í FRÉTTUM 66 FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ UM HELGINA verður opnuð í Gula húsinu sýningin Fílapensillinn en á henni sýnir hópur ungmálara verk sín. Fílapensillinn varð til þegar þær Hildur Margrétardóttir, Hulda Vil- hjálmsdóttir og Lóna Dögg Christ- ensen ákváðu að sýna saman sem hópur í andstöðu við sýninguna Gull- pensilinn sem stóð yfir á Kjarvals- stöðum fyrstu þrjá mánuði þessa árs. Þær segjast eiginlega hafa farið í hálfgerða fýlu vegna þeirrar stað- reyndar að þær eru ungir og upp- rennandi myndlistarmenn en með málverkasýningunni Gullpensillinn hafi verið tekinn frá þeim titillinn „Yngri kynslóð málara“ og hann af- hentur miðaldra málurum. Með sam- stöðu sinni og komu kits málarans Odds Nerdrums hingað til lands ákváðu þær að berjast fyrir tilveru sinni og gefa öllum langt nef. Þær voru allar í námi hér á landi á svip- uðum tíma og eru búnar að vinna að list sinni núna í rúm tvö ár og haldið fjölmargar sýningar bæði hérlendis og erlendis. „Það má eiginlega segja að við séum sniðgengnar sem myndlistar- menn. Þegar er talað um málara af yngri kynslóðinni er átt við einhverja gamla karla sem jafnvel voru kenn- ararnir okkar þegar við gengum í skóla,“ segir Hildur um ástæðuna fyrir sýningarhaldinu. „Við fórum útí að setja saman þessa sýningu sem andstöðu við málverkasýningu sem var á Kjarvalsstöðum fyrr á árinu undir nafninu Gullpenslar og því er- um við Fílapenslar, sem er tilvísun í hversu ungar við erum,“ segja þær glaðbeittar á svip. Ástríðan og Odd Nerdrum „Þegar við höfðum samband við aðstandendur þessa óvenjulega Gula húss og fenginn var ákveðinn tími til að sýna, fór boltinn að rúlla. Við fáum húsið til afnota alveg einsog við viljum en ein af ástæðunum fyrir því að við völdum þennan sýningarstað er að hann er mjög hlutlaus og er ekkert að troða hugmyndum eða skoðunum sínum uppá þá sem eru að sýna. Maður hefur algjörlega fjálsar hendur til að gera það sem maður vill sem er frekar óvenjulegt því yfirleitt þarf að gera einhverjar málamiðlanir og komast að einhverju samkomu- lagi við sýningarstjóra eða gallerí- eigendur,“ segja þær. Odd Nerdrum norski málarinn sem nýlega hneykslaði land og þjóð með kits-myndlist sinni er í upp- áhaldi hjá Fílapenslunum. Stúlkurn- ar segja að líkt og þær sé hann að berjast fyrir tilveru sinni, hafi skoð- anir og láti málin til sín taka. „Við hittum hann um daginn þegar hann var á landinu og tjáði okkur ást sína á landi og þjóð. Það má eiginlega segja að við höfum stofnað nokkurskonar skandinavískt griðabandalag. Hann lætur ekki stjórnast af einhverjum stefnum sem listfræðingar og blaða- menn búa til en þegar unnið er með málverkið þá er maður með svo þrúgandi hefð á herðum sér sem ger- ir málin oft miklu erfiðari viðfangs.“ Málverkið frá öllum hliðum Á sýningunni verða alls konar málverk sem hópurinn hefur bæði unnið saman og sitt í hverju lagi. Öll verkin eru unnin sérstaklega fyrir sýninguna og þeim er blandað saman svo úr verður ein stór samsýning á þremur hæðum. „Gula húsið hefur áhrif á það hvernig við vinnum úr hlutunum. Við verðum hérna að vinna fram á síð- ustu stundu og látum tilfinninguna ráða útkomunni. Hérna verða alls- kyns málverk, bæði olíumálverk á striga, „aqvarellur“, sem og ljós- myndir og myndbandsverk en þetta flokkum við allt sem málverk. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir fólk að berja augum verk málara af yngstu kyn- slóðinni. Það má nefnilega ekki gleyma þessu fólki sem er þarna úti að basla við listiðkun sína eitt og óstutt. Við skorum á það að hafa samband við okkur, svo það geti orð- ið virkur hluti af þessari „Yngri kyn- slóð“ málara sem við erum að ein- hverju leyti að endurheimta,“ segir hópurinn að lokum. Gula Húsið er á horni Frakkastígs og Lindargötu og er opnunin núna laugardaginn 28. april klukkan 17:00. Sýningin er öllum opin föstudaga frá 16:00–18:30 og laugardaga og sunnu- daga frá 12:00–16:00 og er síðasti sýningardagur 13. maí. Þær stöllur Hildur, Hulda og Lóna í ritskoðaðri stellingu vinar síns og bandamanns, Odds Nerdrums. Fjörugir Fílapenslar Terpentínulyktin leikur um Gula húsið     '#0   #% #   #%                      Í HLAÐVARPANUM Í kvöld kl. 21.00 fim. 26. apríl Tónleikar: Lög Billy Joels. Eva — bersögull sjálfsvarnar- einleikur 24. sýn. fös. 27. apríl kl. 21.00 uppselt 25. sýn. fim. 3. maí kl. 21 örfá sæti laus 26. sýn. þri. 8. maí kl. 21.00 Ath. Síðustu sýningar            !"##$#%%#&& '&& () Sýnt í Gamla bíói (í húsi Íslensku óperunnar) Miðasala í síma 511 4200 og á Netinu - www.midavefur.is Hópar: Hafið samband í síma 511 7060. Fim. 26. apríl kl. 20:00 - uppselt Lau. 28. apríl kl. 23:00 - örfá sæti laus Lau. 5. maí kl. 23:00 - örfá sæti laus Fös. 11. maí kl. 20:00 - uppselt Fös. 18. maí kl. 20:00 - uppselt Lau. 19. maí kl. 22:00 - nokkur sæti laus Mið. 23. maí kl. 20:00 - nokkur sæti laus Lau. 26. maí kl. 20:00 - nokkur sæti laus Leikfélag Mosfellssveitar Gamanleikritið Á svið Hið fúla fólskumorð í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Leikstjóri Ingrid Jónsdóttir 8. sýn. fös. 27. apríl kl. 20.00 Allra síðasta sýning „Það þarf hugkvæmni, hæfileika og hugrekki til að skapa svona skemmtilega sýningu....(ÞT. Mbl.)“ Miðaverð aðeins kr. 1500 Miðapantanir í síma 566 7788 Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Fös 27. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 4. maí kl. 20 – NOKKUR SÆTI LAUS MENNINGARVERÐLAUN DV 2001 BLÚNDUR & BLÁSÝRA e. Joseph Kesselring Lau 28. apríl kl. 19 MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 29. apríl kl 14 – NOKKUR SÆTI LAUS Sun 6. maí kl. 14 Sun 13. maí kl. 14 SÍÐUSTU SÝNINGAR! ÍD KRAAK EEN OG KRAAK TWEE e. Jo Strömgren POCKET OCEAN e. Rui Horta Sun 29. apríl kl. 20 – SÍÐASTA SÝNING! Sun. 6. maí kl. 20 Tónleikar með Þóru Einarsdóttur, sópran Litla svið – Valsýningar ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Í KVÖLD: Fim 26. apríl kl. 20 SÍÐASTA SÝNING Í VOR! KONTRABASSINN e. Patrick Süskind Lau 28. apríl kl. 19 Sun 29. apríl kl. 20 PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Sun 29. apríl kl. 20 Frums. - UPPSELT Fim 3. maí kl. 20 - UPPSELT Fös 4. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 5. maí kl. 19 - UPPSELT Fim 10. maí kl. 20 - UPPSELT Fös 11. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 12. maí kl. 19 - NOKKUR SÆTI Fim 17. maí kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fös 18. maí kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 19. maí kl. 19 - NOKKUR SÆTI Fim 23. maí kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fös 24. maí kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 25. maí kl. 19 - NOKKUR SÆTI Anddyri LEIKRIT ALDARINNAR Mið 2.maí kl. 20 Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir fjall- ar um Dag vonar eftir Birgi Sigurðsson. Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is sýnir í Tjarnarbíói       7. sýning föstudaginn 27. apríl 8. sýning laugardaginn 28. apríl 9. sýning fimmtudaginn 3. maí Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: $#*+!,%-./#,# 0 $ , 1 C 7'  #BD$   203%7 #D17BD1 #7 CD10    4,56#,7!%8!5,!,5*,,! 0 9 :5 :;  +  07 '#0D$  037 2D1  03C7 '$D1  03 %7 %D1  037 'D1  03#7 0D1  03 'D1  03 CD1 1%%= (203 CD1 #%%%   03 '#1D1  03:&  &= (203 #BD1  03 2D1  03 'DB 'DB CDB $DB '1DB  BDB ;$>!?,@--*8!,, 0 #   2  $A: $= (20#CD$ $= (203 0   203BD1 $   2032D1 $   20 #%D1 $ #$D1 $0    B"+*$$#C###+586D-! 0   6  3 #D$  03 #CD$    03 1D1 B'     #%  03 #D1  032D1= (203 BD1= (20 3#%D1= (203 #2D1= (203 #$D1   20 3 2%D1   203 #DB Smíðaverkstæðið kl. 20.00: B"+*$$#C###+586D-! 0   6  6  #BD$1% 7    03  #D1  03 BD1  03 CD1   0 Litla sviðið kl. 20.30: 6>3?#!,56#, 0 / 0E( FG ?   3 #D$   20)  7     H I  H  0   (         ( <J   A3    < 552 3000 opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 flyst í Loftkastala vegna mikillar aðsóknar fim 26/4 örfá sæti laus sun 29/4 örfá sæti laus fös 4/5 örfá sæti laus lau 12/5 örfá sæti laus sun 13/5 nokkur sæti laus lau 19/5 Sýningargestum er boðið upp á snigla fyrir sýningu. ATH aðeins 6 sýningarvikur eftir Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 lau 28/4 örfá sæti laus lau 5/5 fös 11/5 fös 18/5 SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG KL. 20 fös 27/4 UPPSELT SÍÐUSTU SÝNINGAR! 530 3030 Opið 12-18 virka daga FEÐGAR Á FERÐ KL. 20 Frumsýn. lau 28/4 UPPSELT sun 29/4 A,B&C kort gilda UPPSELT sun 6/5 D,E&F kort gilda örfá sæti laus Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýningu og um helgar er hún opnuð hún í viðkomandi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is *. ,   *B82 D+ *DD  @E2. +*DD  $.B2. +0$A ?  $0 :2. + *  ?  *>2. + *  ?     

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.