Morgunblaðið - 26.04.2001, Síða 72

Morgunblaðið - 26.04.2001, Síða 72
72 FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173.Sýnd kl. 5.30, 8.10 og 10.15. Vit nr. 224. Sýnd kl. 3.50. Vit nr. 203. www.sambioin.is Haley Joel Osmet (Litli strákurinn úr Sixth Sense) fær hugmynd um hvernig hann getur bætt heiminn og setur hana í framkvæmd. Frábær mynd með óskarsverðlaunahöfunum Kevin Spacey og He- len Hunt í aðalhlutverki Sýnd kl. 3.50.ísl tal Vit nr. 183. Forrester fundinn Allir hafa hæfileika, þú verður bara að upp- götva þá. Frá leikstjóra Good Will Hunting Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit nr. 217 Sýnd kl. 5.30 og 8. B.i.16. Vit nr. 201 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 207 Sprenghlægileg ævintýramynd Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Vit nr 213. Sýnd kl. 3.50. Enskt tal. Vit nr 214 Sýnd kl. 5.30 og 10.30. Vit nr. 225. Kvikmyndir.com 2 fyrir 1  Kvikmyndir.is Vinsælasta Stúlkan Brjáluð Gamanmynd  Kvikmyndir.comi i HK DV Kvikmyndir.is Hausverk.is Tvíhöfði  ÓJ Stöð2 Þið munuð aldrei trúa því hversu ná- lægt heimsendi við vorum í - i i Kevin Costner (Dances with Wolves) í sannsögulegri spennumynd um Kúbudeiluna 1962 og hversu nálægt glötun heimurinn komst.  HK DV Vit boðsýning kl.8. vit nr 220. B.i.14. Hann man aldrei meira en seinustu 5 mín af ævinni sinni og veit ekki hverjum hann getur treyst. Guy Pearce (LAConfidential) og Carrie-Anne Moss (Matrix) í frábærri spennumynd sem Ebert og Roeper líkja við PulpFiction og Usual Suspects. Suma r min ninga r eru best gleym dar -Forsýning Vit býður þér á forsýningu vit nr. 220.  strik.is HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 10. B. i. 16. Hausverk.is SV MBL Tvíhöfði ÓJ Stöð2 eftir Þorfinn Guðnason. Sýnd kl. 6.30 og 8.30  HK DV Strik.is Ó.H.T Rás2 SV Mbl Lalli Johns Yfir 5000 áhorfendur Sýnd kl. 5, 8 og 10.15.  AI Mbl  Tvíhöfði Kvikmyndir.is GSE DV  HL Mbl ÓFE Sýn Sýnd kl. 8. B.i.16 ára. Sýnd kl. 5.45 og 8.                 Pungtur, pungtur, komma, strik sýnd kl.6. Englar alheimsins sýnd kl. 10.30. Stuttmyndadagar í Reykjavík. Umsóknafrestur rennur út 6. maí www.this.is/shortcut  HK DV Kvikmyndir.com  strik.is Kr ing lunn i KRINGLU- FJARKI 26.-29. apríl  Jakkar áður 9.900, nú 5.990  Peysur áður 5.990, nú 2.500  Skyrtur síðar áður 6.990, nú 3.990  Allar buxur áður 7.990, nú 4.990 MEÐ FULLRI reisn eða The Full Monty, bíó- myndin um atvinnulausu verkamennina sem sjá sig tilneydda til að brauðfæða fjölskyldur sínar með því að fækka fötum í erótískum dansi, er eftirlætismynd Breta ef marka má nýja netkönnun sem gerð var af Netútgáfu Empire kvikmyndatímaritsins. Gaman- myndin sló óvænt í gegn fyrir einum fjórum árum og malaði aðstandendum hennar gull. Í öðru sæti lenti öllu eldri og minna þekkt- ari mynd – krimminn sígildi The Italian Job með Michael Caine og Benny Hill í helstu hlutverkum. Þar næst kemur annar krimmi og nýrri, Lock, Stock and Two Smoking Barrels eftir Guy Ritchie, karlinn hennar Madonnu. Rónamyndin Withnail & I hefur löngum átt sér eitilharða stuðningsmenn sem skilar henni fjórða sætinu og í því fimmta má sjá elstu myndina á topp tíu, The Third Man eftir Carol Reed frá árinu 1949 með Orson Welles í aðalhlutverki. Fáklæddir dansandi karlmenn hafa ætíð notið ríkrar lýðhylli. Englendingar velja eftirlætis heimalöguðu bíómyndirnar sínar Ólmir í fulla reisn ROBERT Downey Jr. var handtek- inn enn eina ferðina á þriðjudag vegna gruns um að vera undir áhrif- um ólöglegra örvandi efna. Útlitið er því síður en svo bjart fyrir hinn 36 ára gamla leikara í Ally McBeal sem þegar hefur afplánað eins árs fangelsisvist. Fyrir þessi síðustu afskipti laganna varða af eit- urlyfjanotkun hans beið hann nefni- lega réttarhalda sem stendur til að halda yfir honum í Palm Springs vegna ákæru sem lögð var fram gegn honum á síðasta ári eftir að hann hafði rofið skilorð. Handtakan á þriðjudag er talin auka verulega líkurnar á því að Downey verði sviptur frelsi enn á ný og það til allt að fimm ára. Þó er enn einhver möguleiki á því að hann verði send- ur nauðugur í enn eina afeitrunar- meðferðina, sem hingað til hafa bor- ið lítinn sem engan árangur. Tildrög handtökunnar voru þau að lögreglumaður sá til manns ráfa um í húsasundi nokkru milli gisti- húss og áfengisverslunar. Eitthvað þótti lögreglumanni hegðunin und- arleg og gaf sig á tal við manninn. Við þessa óformlegu yfirheyrslu tók lögreglumaður eftir því að maðurinn var greinilega undir áhrifum örv- andi lyfja og handtók hann. Það var ekki fyrr en þá að lögreglumaðurinn komst að því hver umræddur skjól- stæðingur væri, nefnilega Holly- wood-stjarnan Downey Jr. Engin ólögleg efni fundust á honum við leit. Síðustu fréttir af Downey Jr. eru þær að hann hefur nú skellt sér í meðferð „af fúsum og frjálsum vilja“ eins og segir í fréttatilkynningu. Enn syrtir í álinn hjá Robert Downey Jr. Handtekinn í húsasundi Þær eru orðnar all- margar lög- reglu- myndirnar sem til eru af Downey Jr. Þessi nýjasta var tekin á þriðjudag. ÓLÁTABELGURINN Eminem hefur sam- þykkt að láta taka myndir af sér á Adams- klæðunum fyrir bresku útgáfu tímaritsins Cosmopolitan. Kappinn, sem hefur þrálátlega verið sakaður um andúð á samkynhneigðum, verður í hópi sextán frægra karlmanna úr skemmtanaheiminum, tónlistarmanna, kvikmyndastjarna og sápuóperuleikara. Talsmaður Cosmopolitian hefur gefið upp að vélsögin fræga, sem Eminem hefur mundað á tónleikum sínum mörgum til mikillar mæðu, verður víðs fjarri. Þess í stað mun hann halda á lítilli dínamít- sprengju sem hylja á hans allra heilagasta. Blaðið kemur á markað um miðjan maí og mun rjúka út eins og heitar lummur ef að líkum lætur. Nakinn Eminem Ímyndið ykkur: Engin gríma, engin vélsög og eng- ar buxur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.