Morgunblaðið - 27.04.2001, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 27.04.2001, Blaðsíða 66
FÓLK Í FRÉTTUM 66 FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ LEIKHÓPUR Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurlands á Sel- fossi frumsýnir í kvöld leikritið Gauragang eftir Ólaf Hauk Símon- arson og fer sýningin fram í fokheld- um bíósal Hótel Selfoss. Leikstjóri sýningarinnar er Sig- rún Sól Ólafsdóttir, að- stoðarleikstjóri er Árni Grétar Jóhanns- son, tónlistarstjóri er Pálmi Sigurhjartarson og ljóshönnun er í höndum Benedikts Ax- elssonar. „Við höfum búið til leikhús úr nær fok- heldu rými og þetta er á síðustu stundu hjá okkur eins og vera ber. Margir eru að koma að svona sýningu í fyrsta sinn og því er mikið álag á þeim, leikararn- ir eru hins vegar mjög áhugasamir og vinnu- samir,“ sagði Sigrún Sól Ólafsdóttir, leikstjóri sýningarinnar, í samtali við Morgunblaðið. Kaldara inni en úti Þessi sýning er sú fjölmennasta sem leikhópur skólans hefur sett upp en alls taka 50 leikendur þátt í sýningunni. Í sýningunni er einnig fimm manna hljómsveit og um 30 manns sem vinna bakvið tjöldin. „Það að vinna í þessum sal er mjög erfitt þar sem hér er engin hiti, það er kaldara hér en úti og því eru allar aðstæður mjög erfiðar. Salur- inn sem slíkur er samt ágætur og býður upp á mjög marga möguleika sem spennandi er að prófa. Mér er sagt að þetta sé með þremur stærstu sviðum á landinu og það væri ósk- andi að bráðum yrði lokið við að gera leikhús úr þessu góða rými.“ Samhentur hópur Leikhópurinn hefur átt stóran þátt í sköpun sýningarinnar og hef- ur vinnuferlið staðið yfir síðan í febrúar. Húsnæðið gerir umgjörð sýningarinnar einkar skemmtilega og mikið er spilað inn á hinn súr- realíska hugarheim aðalpersónunn- ar. „Þetta er allt að smella saman en við erum að leggja lokahönd á sal- inn. Hópurinn er samhentur og við höfum kynnst vel á þessum vikum sem undirbúningur hefur staðið yfir. Það er mikil vinna við þessa sýningu en vikuna fyrir sýninguna er mesta álagið á fólki og það eru dæmi um að menn hafi vakað sólarhringunum saman við uppsetningu sviðsins,“ sagði Anna Þóra Þrastardóttir, fjöl- miðlafulltrúi sýningarinnar og leik- ari. Aðalhlutverkið Ormur, er leikið af Jóni Jökli Óskarssyni en sungið af Vigni Agli Vigfússyni. Hlutverk Lindu leikur Eyrún Ösp Skúladótt- ur en Anna Margrét Káradóttir syngur það. Fyrirhugaðar eru fimm sýningar á verkinu í bíósalnum en síðan fer það eftir aðsókn hvort fleiri sýningum verði bætt við. Stærsta sýning FSu til þessa frumsýnd í kvöld Morgunblaðið/Helgi Valberg Leikhópur Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurlands ásamt hljómsveit, leikstjóra og tónlistarstjóra. Ormur umvafinn geimverum ásamt Lindu og Söng-Lindu. Gauragangur í FSu Selfoss. Morgunblaðið.      !- - #   (   '   ( -    (   /   (                      Í HLAÐVARPANUM Eva — bersögull sjálfsvarnar- einleikur 24. sýn. í kvöld kl. 21.00 uppselt 25. sýn. fim. 3. maí kl. 21 örfá sæti laus 26. sýn. þri. 8. maí kl. 21.00 Ath. Síðustu sýningar            !"##$#%%#&& '&& () Sýnt í Gamla bíói (í húsi Íslensku óperunnar) Miðasala í síma 511 4200 og á Netinu - www.midavefur.is Hópar: Hafið samband í síma 511 7060. Fim. 26. apríl kl. 20:00 - uppselt Lau. 28. apríl kl. 23:00 - örfá sæti laus Lau. 5. maí kl. 23:00 - örfá sæti laus Fös. 11. maí kl. 20:00 - uppselt Fös. 18. maí kl. 20:00 - uppselt Lau. 19. maí kl. 22:00 - nokkur sæti laus Mið. 23. maí kl. 20:00 - nokkur sæti laus Lau. 26. maí kl. 20:00 - nokkur sæti laus Leikfélag Mosfellssveitar Gamanleikritið Á svið Hið fúla fólskumorð í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Leikstjóri Ingrid Jónsdóttir 8. sýn. fös. 27. apríl kl. 20.00 Allra síðasta sýning „Það þarf hugkvæmni, hæfileika og hugrekki til að skapa svona skemmtilega sýningu....(ÞT. Mbl.)“ Miðaverð aðeins kr. 1500 Miðapantanir í síma 566 7788 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: *+,-#+.!%/!,+!+,0++! 1 2 3, 34  5  # 4  - #:   16' 4    0:/   16; 4  - :/   16 "( 4    "(:/   16"" 4  - "":/   16" 4    "#:/   16- "':/   16  ";:/  "/((   16   ";:/  (((   16 - /:/   163&  &  16   1:/  (   16   0":/   16-":18 (916-':18 (916 ;:18 ( 916 ":1   916-"/:1 "1:1 4$:!;+<==0/!++ 1 #   9  $>3 " 8 (91   ;:  " 8 (916  "#   916  1:/  "   916  "0:/  "   91   (:/  "   :/  " 1     ?"50$$#@###5,/-A=! 1   -    ':   16    ;:     16  /:/  "1 8 (91   (     ":/   16  "0:/   16  "1:/ 8 ( 91   (:/ 8 ( 91 6  0:/  16   :/ 8 ( 91 6  0(:/   91 6  :1   91 $#05!+%=BC#+# 1 $ + D "( 4  :/  "" 4    1:/ " 4   ;:/ 1     Smíðaverkstæðið kl. 20.00: ?"50$$#@###5,/-A=! 1   -   1: &  6  16  :/   16   1:/   16  ;:/   1 Litla sviðið kl. 20.30: -:6;#!+,-#+ 1 C 1E( FG ;     ':   91  1     H I  H  1   (         ( 7J   >6    7 1 (5 ?    (>F. 4 !(44  - ;.5 !(44  5>.5 !# % : # B.5 ! (  :  (E.5 ! (  :     552 3000 opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 flyst í Loftkastala vegna mikillar aðsóknar sun 29/4 örfá sæti laus fös 4/5 örfá sæti laus lau 12/5 örfá sæti laus sun 13/5 nokkur sæti laus lau 19/5 Sýningargestum er boðið upp á snigla fyrir sýningu. ATH aðeins 6 sýningarvikur eftir Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 lau 28/4 örfá sæti laus lau 5/5 fös 11/5 fös 18/5 SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG KL. 20 fös 27/4 UPPSELT SÍÐUSTU SÝNINGAR! 530 3030 Opið 12-18 virka daga FEÐGAR Á FERÐ KL. 20 Frumsýn. lau 28/4 UPPSELT sun 29/4 A,B&C kort gilda UPPSELT sun 6/5 D,E&F kort gilda örfá sæti laus lau 12/5 G,H&I kort gilda örfá sæti laus sun 13/5 örfá sæti laus lau 19/5 örfá sæti laus sun 20/5 fös 25/5 sun 27/5 Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýningu og um helgar er hún opnuð í viðkom- andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Í KVÖLD: Fös 27. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 4. maí kl. 20 – NOKKUR SÆTI LAUS Lau 12. maí kl. 19 – NOKKUR SÆTI LAUS Lau 19. maí kl. 19 – NOKKUR SÆTI LAUS MENNINGARVERÐLAUN DV 2001 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR BLÚNDUR & BLÁSÝRA e. Joseph Kesselring Lau 28. apríl kl. 19 MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 29. apríl kl 14 – NOKKUR SÆTI LAUS Sun 6. maí kl. 14 Sun 13. maí kl. 14 SÍÐUSTU SÝNINGAR! ÍD KRAAK EEN OG KRAAK TWEE e. Jo Strömgren POCKET OCEAN e. Rui Horta Sun 29. apríl kl. 20 SÍÐASTA SÝNING! Litla svið – Valsýningar KONTRABASSINN e. Patrick Süskind Lau 28. apríl kl. 19 Sun 29. apríl kl. 20 Fös 11. maí kl. 20 Fös 18. maí kl. 20 PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Sun 29. apríl kl. 20 Frums. - UPPSELT Fim 3. maí kl. 20 - UPPSELT Fös 4. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 5. maí kl. 19 - UPPSELT Fim 10. maí kl. 20 - UPPSELT Fös 11. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 12. maí kl. 19 - NOKKUR SÆTI Fim 17. maí kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fös 18. maí kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 19. maí kl. 19 - NOKKUR SÆTI Mið 23. maí kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fim 24. maí kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fös 25. maí kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 26. maí kl. 19 - NOKKUR SÆTI Anddyri LEIKRIT ALDARINNAR Mið 2.maí kl. 20 Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir fjall- ar um Dag vonar eftir Birgi Sigurðsson. Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is sýnir í Tjarnarbíói       7. sýning föstudaginn 27. apríl 8. sýning laugardaginn 28. apríl 9. sýning fimmtudaginn 3. maí Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00.                         !  "           
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.