Morgunblaðið - 27.04.2001, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 27.04.2001, Blaðsíða 72
72 FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.45. Vit nr. 224. Sýnd kl. 3.50. Vit nr. 203. Haley Joel Osmet (Litli strákurinn úr Sixth Sense) fær hugmynd um hvernig hann getur bætt heiminn og setur hana í framkvæmd. Frá- bær mynd með óskarsverðlaunahöfunum Kevin Spacey og Helen Hunt í aðalhlutverki Sýnd kl. 3.50.ísl tal Vit nr. 183. Forrester fundinn Allir hafa hæfileika, þú verður bara að upp- götva þá. Frá leikstjóra Good Will Hunting Sýnd kl. 8. Vit nr. 217 Sýnd kl. 5.30. B.i.16. Vit nr. 201 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 207 Sprenghlægileg ævintýramynd Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Vit nr 213. Sýnd kl. 3.50. Enskt tal. Vit nr 214 Sýnd kl. 10.30. Vit nr. 225. 2 fyrir 1  Kvikmyndir.is Vinsælasta Stúlkan Brjáluð Gamanmynd  Kvikmyndir.comi i HK DV Kvikmyndir.is Hau-sverk.is Tvíhöfði  ÓJ Stöð2 Þið munuð aldrei trúa því hversu ná- lægt heimsendi við vorum i l i t í - l i i i Kevin Costner (Dances with Wolves) í sannsögulegri spennumynd um Kúbudeiluna 1962 og hversu ná- lægt glötun heimurinn komst.Hann man aldrei meira en seinustu 5 mín af ævinni sinni og veit ekki hver- jum hann getur treyst. Guy Pearce (LAConfidential) og Carrie-Anne Moss (Matrix) í frábærri spennumynd sem Ebert og Roeper líkja við PulpFiction og Usual Suspects. Engi n mi nnin g get ur ve rið h ættu leg! Sýnd kl.3.40, 5.45, 8, 10.15 og 12. vit nr 220. B.i.14. Tvöföld forsýning kl. 8 vit nr 200. B.i.16. Kvikmyndir.com  HK DV  Ó.H.T RÚV  strik.is Frábært Sumartilboð Sjáið báðar myndirnar á forsýningu á verði einnar!! www.sambioin.is HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 10. B. i. 16. eftir Þorfinn Guðnason.  HK DV Strik.is Ó.H.T Rás2 SV Mbl Lalli Johns Yfir 5000 áhorfendur Sýnd kl. 5, 8 og 10.15. Sýnd kl.5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8. B.i.16 ára. Sýnd kl. 5.45                 Salka Valka sýnd kl.6 og 10. Stuttmyndadagar í Reykjavík. Umsóknafrestur rennur út 6. maí www.this.is/shortcut  HK DV Kvikmyndir.com  strik.is Sýnd kl. 6.30 og 8.30 THE GIFT FRUMSÝNING ÞAÐ er orðið tímabært að taka púlsinn á rómönsku poppgyðjunni Christinu Aguilera, en kunnugir telja hana vera þá einu sem geti skákað veldi ofur- stjörnunnar Britney Spears. Af henni er það helst að frétta að hún gerði það gott á nýafstaðinni „Blockbuster“ verðlaunahátíð, þar sem hún var valin besta söngkona ársins og plata hennar, Mi Reflejo, var valin besta rómanska plata síðasta árs en Aguilera á einmitt kyn sitt að rekja til Ekvador. Enn hillir ekki undir nýja breiðskífu en hún á aðeins eina að baki, plötu sam- nefnda henni sem út kom árið 1999 og innihélt m.a. stórsmellinn „Genie in a Bottle“. Í fyrra kom svo út jólaplata, My kind of Christmas ásamt áðurnefndri, spænskumælandi plötu. Á dögunum söng hún svo dúettinn „Nobody Wants to be Lonely“ á móti annarri rómanskri sönghetju; sjálfum Ricky Martin. Hefur lagið notið töluverðra vinsælda und- anfarið. Áfram Aguilera Christina Aguilera, kampakát með „Block- buster“- verðlaunin. Christina Aguilera Náttfarinn (The Night Flier) H r o l l v e k j a Leikstjóri: Mark Pavia. Handrit: Mark Pavia og Jack O’Donnell. Að- alhlutverk: Miguel Ferrer og Julie Entwisle. (94 mín.) Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. HROLLVEKJUMEISTARINN Stephen King er einn mest kvik- myndaði höfundur samtímans, en ár- angurinn á hvíta tjaldinu hefur ver- ið vægast sagt mis- jafn. Náttfarinn, sem byggður er á langri smásögu höfundarins, skip- ar sér þó fyrir ofan meðallag í röðum King-mynda. Hér er sagt frá vamp- íru sem tekið hefur nútímalegan fararkost, einkaflugvél- ina, í sína þágu og ferðast milli af- skekktra flugvalla í leit að fórnar- lömbum. Blaðamaður hjá æsifrétta- riti kemst á slóð blóðsugunnar og tekur að elta hana á eigin flugvél. Framvindan er hæfilega hröð og tíma er varið í að byggja upp per- sónu fréttasnápsins, sem leikinn er af Miguel Ferrer. Um leið koma fram áhugaverðar vangaveltur um æsiritin sem nokkurs konar arftaka hryllingssagna í nútímasamfélagi. Ástæða er þó til að gagnrýna kápu myndbandsins en að hætti sígildra hryllingsmynda birtist ásjóna skrímslisins ekki fyrr en undir blá- lokin, henni er hins vegar slegið upp á kápunni sem eyðileggur að nokkru leyti endalokin. Heiða Jóhannsdótt ir MYNDBÖND Hryllingur í háloftunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.