Morgunblaðið - 27.04.2001, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.04.2001, Blaðsíða 30
LISTIR/KVIKMYNDIR 30 FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ Frumsýningar MEMENTO Bíóhöllin, Nýja Bíó, Keflavík. WAY OF THE GUN Kringlubíó, Nýja Bíó, Akureyri. THE MEXICAN Laugarásbíó, Háskólabíó. CHERRY FALLS Stjörnubíó. MALÉNA Regnboginn. SÖGUR Á TJALDI ÍSLENSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ Filmundur/Háskólabíó. Lalli Johns Íslensk. 2001. Leikstjóri og handrit: Þorfinnur Guðnason. Lífshlaup síbrotamannsins Lalla í hálfan áratug, séð með vökulli linsu eins okkar besta kvikmyndagerðarmanns og viðfangsefnið er sérkapítuli útaf fyrir sig. Mr. Johns er flottur á sinn hátt með skopskynið í lagi. Óborganleg og gráglettin.  Háskólabíó. Traffic Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Steven Soderbergh. Handrit: Stephen Gaghan. Aðalleikendur: Michael Douglas, Benicio Del Toro, Don Cheadle, Luis Guzman.Yfirgripsmikil, margþætt spennumynd um dópsmyglið frá Mexíkó til Bandaríkjanna, þó glædd mikilli frásagnargleði og flestir kaflarnir trúverðugir í heimildarmynd- arstíl. Bíóhöllin, Bíóborgin, Háskólabíó. Almost Famous Bandarísk. 2000. Handrit og leikstjórn: Camer- on Crowe. Aðalleikendur: Patrick Fugit, Billy Crudup, Kate Hudson, Frances McDormand. Endurminningar höfundar af tónlistargerjun átt- unda áratugarins eru sagðar á óvenju trúverð- ugan og skemmtilegan hátt í mynd sem hefur fjölmargt til síns ágætis. Ekki síst vel skrifaðar og ekki síður leiknar persónur.  Regnboginn. Billy Elliot Bresk. 2000. Leikstjórn: Stephen Baldry. Hand- rit: Lee Hall. Aðalleikendur: Jamie Bell, Julie Walters, Gary Lewis. Einföld, falleg og fyndin mynd um baráttu 11 ára drengs að fá að vera hann sjálfur og pabba hans við að finna ein- hverja von.  Háskólabíó. Finding Forrester Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Gus Van Sant. Handrit: Mike Rich. Aðalleikendur: Sean Conn- ery, Rob Brown, F. Murray Abrahams. Fyrisjáan- leg mynd um ótrúverðuga vináttu, borin uppi af persónutöfrum Connerys og fagmannlegri leik- stjórn.  Bíóhöllin The Gift Bandarísk. 2000. Leikstjóri Sam Raimi. Handrit: Billy Bob Thornton. Aðalleikendur: Cate Blanch- ett, Giovanni Riblisi, Keanu Reeves. Fínasta draugamynd frá Raimi og Thornton, um konu með skyggnigáfu sem hjálpar lögreglunni í morðmáli. Frábær leikur, einkum hjá Riblisi og Blanchett.  Háskólabíó. Krjúpandi tígur – Crouching Tiger Bandaríkin. 2000. Handrit og leikstjórn: Ang Lee. Mögnuð ástarsaga frá Lee úr gamla Kína, sem yfirvinnur þyngdarlögmálið í glæsilegum bardagaatriðum.  Regnboginn. 102 Dalmatians Bandarísk. 2000. Leikstjórn: Kevin Lama. Hand- rit: Dodie Smith. Aðalleikendur: Glenn Close, Alice Evans, Gerard Depardieu. Það stormar af Close sem leikur Krúellu hina ægilegu af sann- færandi fítonskrafti og hundarnir eru afbragð. Gott fjölskyldugrín.  Bíóborgin, Kringlubíó. Kirikou og galdrakerlingin Frönsk. 1998. Leikstjórn og handrit: Michel Ocelot. Aðalraddir: Óskar Jörundarson, Stefán Karl Stefánsson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir. Ein- falt ævintýri um gott og illt í frumskógum svört- ustu Afríku. Góð fyrir yngstu börnin.  Háskólabíó. Leiðin til Eldorado Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Eric Bergeron. Handrit: Don Paul. Teiknimynd. Segir frá tveimur svindlurum sem finna gulllandið El Dorado. Útlit- ið fullkomið, einsog vænta má, hið sama er ekki hægt að segja um söguna eða tónlistina.  Bíóhöllin. Men of Honor Bandarísk. 2000. Leikstjóri George Tillman, jr. Handrit: Scott Marshall Smith. Aðalleikendur: Robert De Niro, Cuba Gooding, jr., Charlize Ther- on. Gamaldags mynd um þrákálf sem brýtur blað í sögu sjóhersins og kemst til metorða þar sem lituðum var áður úthýst. De Niro og Gooding jr. kraftmiklir og sperrtir.  Regnboginn, Bíóhöllin, Borgarbíó, Akureyri. Miss Congeniality Bandarísk. 2001. Leikstjórn: Donald Petrie. Handrit: Mark Lawrence. Aðalleikendur: Sandra Bullock, Benjamin Bratt, Michael Caine. Prýðileg gamanmynd um FBI löggu sem tekur þátt í feg- urðarsamkeppni gegn vilja sínum.  Bíóhöllin, Kringlubíó Nýi stíllinn keisarans Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Mark Dindal. Hand- rit: Thomas Schumacher. Það kveður við nýjan tón í nýjustu Disney-myndinni, sem fjallar um spilltan keisara sem breytist í lamadýr og lærir sína lexíu. Bráðfyndin mynd fyrir born og full- orðna.  Bíóhöllin, Kringlubíó, Regnboginn. Pay It Forward Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Mimi Leder. Hand- rit: Leslie Dixon. Aðalleikendur: Kevin Spacey, Helen Hunt, Haley Joel Osment. Mynd um strák sem vill breyta heiminum, er byggð á góðri og fallegri hugmynd. Þótt farið sé yfir strikið í væmni hefur hún marga góða punkta og leikurinn auð- vitað afbragð.  Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó, Nýja Bíó, Ak- ureyri, Nýja Bíó, Keflavík. Save the Last Dance Bandarísk. 2001. Leikstjóri Thomas Carter. Handrit: Duane Adler. Aðalleikarar: Julia Stiles, Sean Patrick Thomas. Unglingamynd um ball- erínu sem lærir hipp hopp hjá kærastanum. Reynt að taka á of mörgu í mynd sem hefur þó ýmsa, ágæta punkta og leikararnir fínir.  Kringlubíó, Háskólabíó. Enemy at the Gates Þýsk/Bresk. 2001 Leikstjóri og handrit: Jean- Jacques Annaud. Aðalleikendur: Jude Law, Jos- eph Fiennes, Ed Harris. Nokkrar, góðar sríðs- senur, tónlist og tjöld. Vont handrit og Holly- wood-tilbeiðsla. Laugarásbíó, Bíóborgin. The Little Vampire Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Uli Edel. Handrit: Angela Sommer-Brodenburg. Aðalleikendur: Jonathan Lipnicki, Richerd E. Grant, Alice Krige. Þótt sagan af tveimur vinum úr sitt hvorum heim- inum sé góð í grunninn er hún ekki nógu vönduð. Bíóhöllin. Thirteen Days Bandarísk. 2000. Leikstjóri Roger Donaldson. Handrit: Philip D. Zelikow. Aðalleikendur: Kevin Costner, Bruce Greenwood. Vandlega gerð kvik- mynd um framgang mála í Hvíta húsinu í Kúbu- deilunni 1962. Fróðleg, en frekar leikin heimild- armynd en bíómynd. Bíóhöllin What Women want Bandarísk. 2000. Leikstjórn og handrit: Nancy Meuers. Aðalleikendur: Mel Gibson, Helen Hunt, Marisa Tomei. Að mestu ófyndin langloka um mann sem heyrir hvað konur hugsa. Regnboginn. The Wedding Planner Bandarísk. 2001. Leikstjóri Adam Shankman. Handrit: Pamela Falk. Aðalleikendur: Jennifer Lopez, Matthew McConaughey, Bridget Wilson. Rómantísk gamanmynd sem hefur ekki erindi sem erfiði, er dæmigerð Hollywood-vella. Laugarásbíó, Stjörnubíó, Borgarbíó, Akureyri. Rocky and Bullwinkle Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Des McAnuff. Handrit: Jay Ward. Aðalraddir: Robert De Niro, Rene Russo, Jason Alexander. Teiknimyndasería gerð að bruðlmynd í Hollywood. De Niro í hlut- verki einræðisherra sem ráða vill heiminum.  Bíóhöllin. Bíóin í borginni Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.