Morgunblaðið - 12.06.2001, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.06.2001, Blaðsíða 19
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 2001 19 Hönnun List Gullsmiðir Til sölu eða leigu Glerhúsið, Hafnarstræti 26, Akureyri, (um 1.000 m²) Húsið er ódýrt í rekstri og býður upp á mikla möguleika. Húsið er staðsett við Drottningarbraut og því við eina aðalumferðargötu bæjarins. Í dag er þar mjög góð veitingaaðstaða, blómakælir og gott afgirt útisvæði fyrir blóm og plöntur. Malbikuð bílastæði. Laust strax. Nánari upplýsingar veitir Fasteignasalan Byggð, sími 462 1744, (Björn). NÆSTA skólaár býður Menntaskólinn á Akureyri nem- endum á fyrsta og öðru ári að skrá sig í sérstaka „fartölvu- bekki“. Í slikum bekkjum verð- ur notast við fartölvur í kennslu og námi og búa kennarar sig sérstaklega undir slíka kennslu, m.a. með því að nota ýmiss kon- ar upplýsingaveitur og mennta- gáttir, og er miðað við að allir nemendur í þessum bekkjum hafi fartölvu til umráða. Far- tölvubekkirnir verða 1A, 1B, 2F (félagsfræðibraut) og 2T (nátt- úrufræðibraut). Málabrautar- bekkur á fjórða ári verður einn- ig fartölvubekkur. Tekið skal sérstaklega fram að ekki er gerð almenn krafa um að nemendur séu með fartölvu í skólanum, heldur er aðeins þeim, sem þess óska, gert kleift að stunda nám með fartölvur. Ekki er heldur hægt að tryggja öllum að þeir komist í fartölvubekk. Í haust mun skólinn hafa frumkvæði að samningum um kaup á fartölv- um við fartölvusala til að tryggja nemendum sem best kjör á far- tölvum. Nemendur á fyrsta og öðru ári, sem vilja setjast í far- tölvubekk á hausti komanda, geta haft samband við Láru Stefánsdóttur deildarstjóra. Fartölvu- bekkir næsta vetur Menntaskólinn á Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.