Morgunblaðið - 16.06.2001, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.06.2001, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til sölu eða leigu 311 fm iðnaðarhúsnæði við Gilsbúð 7 í Garðabæ, skammt frá Smáranum í Kópavogi Húsnæðið er 2 bil í 500 fm byggingu, annars vegar er 110 fm lager með lofthæð fyrir fjórar brettahæðir, samtals ca 96 brettarekkar, hins vegar eru tvær hæðir 100 fm hvor. Á neðri hæð er í dag ágætis aðstaða fyrir t.d. verslun með lager fyrir innan og á efri hæð eru skrifstofur, en þar mætti einnig gera 100 fm íbúð. 8 m svalir mót suðri eru á efri hæð. Upplýsingar gefur Baldur Halldórsson í síma 894 5443. KENNSLA Umhverfisráðuneytið Námskeið Seinasti skráningardagur á námskeið umhverfisráðuneytis — Löggilding iðnmeistara — skv. reglugerð nr.168/2000 er 1. júlí nk. Ath. að námskeiðið verður ekki endurtekið. Námskeið þetta er ætlað þeim, sem fengu út- gefið eða áttu rétt á að fá útgefið meistarabréf fyrir 1. janúar 1989 og hafa ekki lokið meistara- skóla. Löggilding veitir rétt á að bera ábyrgð á verkframkvæmdum fyrir byggingarnefnd. Umsóknareyðublöð fást afhent á skrifstofu Menntafélags byggingariðnaðarins á Hallveigastíg 1, Reykjavík. Þeim skal skilað út- fylltum þangað, ásamt fylgiskjölum, ekki síðar en 1. júlí nk. Ekki er tekið við umsóknum sem berast eftir 1. júlí 2001. Nánari upplýsingar í síma 552 1040. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins að Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign: Hlíðarvegur 48, Ólafsfirði, þingl. eig. Sigríður Guðmundsdóttir og Konráð Þór Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðarlánasjóður, miðviku- daginn 20. júní 2001 kl. 10.00 Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 14. júní 2001. TIL SÖLU Jarðýta til sölu CAT/D6D, árg. '82, p.s. og með ripper í góðu standi. Sími 892 3093. SUMAR- OG ORLOFSHÚS Sumarbústaðalóðir í Biskupstungum Á Reykjavöllum er nýtt sumarbústaðahverfi. Þar er ævintýralegt útsýni yfir Ármót og til jökla og Heklu. Lóðirnar eru leigulóðir og eru ca 1/2 ha að stærð. Innifalið í stofngjaldi er vegur og lagnir fyrir heitt og kalt vatn að lóðarmörkum og heildargirðing umhverfis hverfið. Innifalið er tengigjald fyrir heitt vatn. Boðið er upp á aðstöðu fyrir báta við Tungufljót. Greiðslukjör. Verið velkomin að skoða. Uppýsingar. í símum 897 3838 og 861 8689. ÝMISLEGT Borgarverkfræðingur Lóðir fyrir leiguhúsnæði í Grafarholti Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um byggingarrétt á þremur lóðum í Grafarholti. Lóðunum verður úthlutað til þess að á þeim verði reist fjölbýlishús með leiguíbúðum. Áskilið er, að Félagsþjónustan í Reykjavík hafi f.h. skjólstæð- inga sinna forgangsleigurétt að allt að 20% íbúða á hverri lóð. Um er að ræða þessar lóðir: • Þórðarsveig 1 - 9, • Þorláksgeisla 6 – 18 og • Þorláksgeisla 20 – 34. Borgarráð mun gefa fyrirheit um úthlutun byggingar- réttar á ofangreindum lóðum ef fullnægjandi umsóknir berast. Núgildandi deiliskipulag á lóðunum verður endurskoðað að höfðu samráði við væntanlega lóðar- hafa áður en formleg úthlutun byggingarréttarins fer fram. Umsækjendur skulu leggja fram með umsóknum sínum stutta greinargerð og gögn, sem veita upp- lýsingar um starfsemi umsækjanda á sviði húsbygginga eða húsnæðismála, um fjármögnun fyrirhugaðra framkvæmda, fyrirhugað rekstrarfyrirkomulag leigu- íbúðanna, áætlað leiguverð íbúða eða viðmiðunar- grundvöll leigu og annað, sem máli kann að skipta. Umsækjendur skulu vera reiðubúnir til að gefa nánari upplýsingar um fjárhagsstöðu. Athygli er vakin á því, að endurnýja þarf eldri umsóknir. Um lóðirnar gilda sérskilmálar, auk þeirra skilmála sem að öðru leyti gilda um lóðir í Grafarholti, og fást þeir afhentir á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð. Brýnt er fyrir umsækjendum að kynna sér rækilega þá skilmála, sem um lóðirnar gilda. Umsóknum skal skila til skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, fyrir kl. 16:00 föstudaginn 29. júní 2001. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 563 2300. Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík Sýning framlengd Sýning Bjarna Jónssonar listmálara í Eden er framlengd til 17. júní vegna fjölda áskorana.                   !"    # $  %&'()* &+,-). )/%,'.01 )2* 3           4 5 6  5   3$  # $    7 8     7    9      7 &  0   :; 5  ;<;;:<;;    7    7 !     9  ! $ $   7 3$   7     %  &! )   2   $  # $  7 .  !    7     #  =     +       >>>?44   4@?44    A<;; 7   !                B3         >      7 7 @@; * #       7      ;;; FRÍMERKJAUPPBOÐÁHAFNÍU-SÝNINGUNNI ÍKAUPMANNAHÖFNÍOKTÓBER SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Miðill Anna Carla Örlygsdóttir, hug- læknir (miðill), er stödd hér á landi. Áruteikning fylgir hverjum einkatíma sem stendur yfir í 60— 90 mín. Uppl. alla daga í síma 423 7660. FÉLAGSLÍF 17. júní — Leggjabrjótur — Þingvellir — Myrkavatn — Brynjudalur, gömul þjóðleið. Um 5—6 klst. ganga, hæðar- aukning um 300 m. Fararstjóri Hjalti Kristgeirsson. Verð kr. 1.900. Brottför frá BSÍ kl. 10.30 og komið við í Mörkinni 6. Minnum á Jónsmessuferðir. Kvöldganga á Tröllakirkju 23. júní kl. 18.00. Fimmvörðuháls — helgarferð, gengið á laugard. Laugardagur 16. júní kl. 13.00 Útivistardagur fjölskyldunnar Heiðmörk — pylsugrill. Létt ganga um 1,5 klst. um skóg- arstíga. Farið um Skógarhlíðarkrika að Torgeirsstöðum og víðar. Áning og pylsugrill í Furulundi. Verð 700 kr. f. félaga og 900 kr. f. aðra. Pylsur innifaldar og frítt f. börn 15 ára og yngri. Brottför frá BSÍ. Sunnudagur 17. júní kl.10.30 Leggjabrjótur, gömul þjóð- leið. Árleg þjóðhátíðarganga Útivist- ar. Gengið úr Botnsdal til Þing- valla. Fallegar náttúruperlur á leiðinni. Verð 1.700 kr. f. félaga en 1.900 kr f. aðra. Brottför frá BSÍ og miðar í farmiðasölu. Kjörin æfing fyrir Jóns- messunæturgönguna yfir Fimmvörðuháls um næstu helgi sem hefur aldrei verið vinsælli. Sjá utivist.is og textavarp bls.616 Forval Umsýslustofnun varnarmála, sala varnarliðs- eigna, f.h. varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli framlengir hér með frest til að taka þátt í forvali vegna útboðs á verki innan varnarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli: Pökkun og flutningur húsmuna fyrir varnar- liðið. Samningurinn er til eins árs með mögu- leika á framlengingu fjórum sinnum, til eins árs í senn. ● Nánari verklýsingar fylgja forvalsgögnum. ● Auglýsing um forval vegna verksins birtist áður 7. júní sl. ● Nánari lýsingar fylgja forvalsgögnum. ● Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögaðila. ● Forvalsgögn fást hjá umsýslustofnun varnar- mála, sölu varnarliðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík og á Brekkustíg 39, Reykja- nesbæ. Þau ber að fylla út af umsækjendum og áskilur forvalsnefnd utanríkisráðuneytis- ins sér rétt til að hafna forvalsgögnum sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verður tekið við upplýsingum frá þátttakendum eftir að for- valsfrestur rennur út. Frestur til að skila umsóknum er hér með framlengdur til mánudagsins 25. júní nk. kl. 16:00. Umsóknum skal skilað til um- sýslustofnunar rnarmála, sölu varnarliðs- eigna, Grensásvegi 9, Reykjavík eða Brekk- ustíg 39, Njarðvík fyrir þann tíma. Umsýslustofnun varnarmála, sala varnarliðseigna. TILBOÐ / ÚTBOÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.