Morgunblaðið - 16.06.2001, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 16.06.2001, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2001 57 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238. www.sambioin.is Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 231 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífum þeirra að eilífu. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 ára. Vit nr 235. Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Vit nr. 169 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit nr 236. Stórkostleg mynd sem endurskapar einn magnaðasta atburð seinni heimsstyrjaldarinnar á raunsæjan hátt. Frábær upplifun fyrir augu og eyru sem er í senn spennandi og góð ástarsaga. Ef þú ferð bara tvisvar í bíó á ári, þá sérðu þessa tvisvar! Sá snjalli er buxnalaus! Undrahundurinn SPOT slær í gegn í frábærri grínmynd í anda Big Daddy Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Strik.is HL. MBL Sýnd kl. 6 og 8.30. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 14. Vit nr 220. Sýnd kl. 6.30 og 10. Vit nr 235. B.i. 12 ára 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífum þeirra að eilífu. Stórkostleg mynd sem endurskapar einn magnaðasta atburð seinni heimsstyrjaldarinnar á raunsæjan hátt. Frábær upplifun fyrir augu og eyru sem er í senn spennandi og góð ástarsaga. Ef þú ferð bara tvisvar í bíó á ári, þá sérðu þessa tvisvar! Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Tveimur fremstu njósnurum heims hefur verið rænt og aðeins börnin þeirra geta bjargað þeim! „Bond mynd fyrir fjölskylduna“ HK DV  AI MBL  ÓHT Rás2 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Kvikmyndir.com Blóðrauðu fljótin Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bi 16 ÓVISSUSÝNING Ótextuð forsýning í kvöld kl. 10. Someone Like You e e i e The Crimson Rivers kirikou og galdrakerlingin Sýnd kl. 2 og 4. Miðasala opnar kl. 13.15 MENNINGARVIKAN Í túnfætinum, sem staðið hefur síðustu vikuna lauk á fimmtudaginn með lokahá- tíð í Sjálfsbjargarheimilinu Hátúni 12. Það voru Sjálfs- björg, Landsambands fatl- aðra, Sjálfsbjargarheim- ilið, Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu, vinnustaðir Öryrkjabanda- lagsins, Hringsjá, Starfs- þjálfun fatlaðra, Múlalund- ur, vinnustofa SÍBS, Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík og fleiri aðilar sem stóðu að þessari veg- legu menningardagskrá en þátttakendur voru fjöl- margir. Á lokakvöldinu flutti frú Vigdís Finnbogadóttir, verndari menningarvik- unnar, ávarp og frumflutt var lag Jóns Hlöðvers Ás- kelssonar. Að skemmti- atriðum loknum var slegið upp fjörugum dansleik. Viðeigandi endir á skemmtilegri viku. Menningarvikunni Í túnfætinum lauk á fimmtudag Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá Morgunblaðið/Árni Sæberg Frú Vigdís Finnbogadóttir var verndari menningardaganna Í túnfætinum. Fjölbreytt dagskrá var á lokahátíðinni. mbl.isFRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.