Morgunblaðið - 16.06.2001, Side 57

Morgunblaðið - 16.06.2001, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2001 57 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238. www.sambioin.is Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 231 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífum þeirra að eilífu. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 ára. Vit nr 235. Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Vit nr. 169 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit nr 236. Stórkostleg mynd sem endurskapar einn magnaðasta atburð seinni heimsstyrjaldarinnar á raunsæjan hátt. Frábær upplifun fyrir augu og eyru sem er í senn spennandi og góð ástarsaga. Ef þú ferð bara tvisvar í bíó á ári, þá sérðu þessa tvisvar! Sá snjalli er buxnalaus! Undrahundurinn SPOT slær í gegn í frábærri grínmynd í anda Big Daddy Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Strik.is HL. MBL Sýnd kl. 6 og 8.30. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 14. Vit nr 220. Sýnd kl. 6.30 og 10. Vit nr 235. B.i. 12 ára 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífum þeirra að eilífu. Stórkostleg mynd sem endurskapar einn magnaðasta atburð seinni heimsstyrjaldarinnar á raunsæjan hátt. Frábær upplifun fyrir augu og eyru sem er í senn spennandi og góð ástarsaga. Ef þú ferð bara tvisvar í bíó á ári, þá sérðu þessa tvisvar! Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Tveimur fremstu njósnurum heims hefur verið rænt og aðeins börnin þeirra geta bjargað þeim! „Bond mynd fyrir fjölskylduna“ HK DV  AI MBL  ÓHT Rás2 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Kvikmyndir.com Blóðrauðu fljótin Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bi 16 ÓVISSUSÝNING Ótextuð forsýning í kvöld kl. 10. Someone Like You e e i e The Crimson Rivers kirikou og galdrakerlingin Sýnd kl. 2 og 4. Miðasala opnar kl. 13.15 MENNINGARVIKAN Í túnfætinum, sem staðið hefur síðustu vikuna lauk á fimmtudaginn með lokahá- tíð í Sjálfsbjargarheimilinu Hátúni 12. Það voru Sjálfs- björg, Landsambands fatl- aðra, Sjálfsbjargarheim- ilið, Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu, vinnustaðir Öryrkjabanda- lagsins, Hringsjá, Starfs- þjálfun fatlaðra, Múlalund- ur, vinnustofa SÍBS, Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík og fleiri aðilar sem stóðu að þessari veg- legu menningardagskrá en þátttakendur voru fjöl- margir. Á lokakvöldinu flutti frú Vigdís Finnbogadóttir, verndari menningarvik- unnar, ávarp og frumflutt var lag Jóns Hlöðvers Ás- kelssonar. Að skemmti- atriðum loknum var slegið upp fjörugum dansleik. Viðeigandi endir á skemmtilegri viku. Menningarvikunni Í túnfætinum lauk á fimmtudag Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá Morgunblaðið/Árni Sæberg Frú Vigdís Finnbogadóttir var verndari menningardaganna Í túnfætinum. Fjölbreytt dagskrá var á lokahátíðinni. mbl.isFRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.