Morgunblaðið - 16.06.2001, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.06.2001, Blaðsíða 44
MESSUR Á MORGUN 44 LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Lýðveldisdagurinn ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Þor- gils Hlynur Þorbergsson cand. theol. prédikar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Hvetjum íbúa Bú- staðasóknar til þátttöku í hátíðar- höldum dagsins. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. 11 að lokinni athöfn á Austurvelli. Fjölmennum á Austur- völl og í Dómkirkjuna 17. júní. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjalti Hugason prédikar. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur. Einsöng syngur Ólafur Kjartan Sigurðsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jóhannsson. GRUND. dvalar- og hjúkrunarheimili: Messa kl. 14. Prestur sr. Ingimar Ingimarsson. Organisti Kjartan Ólafs- son. Félag fyrrverandi sóknarpresta. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Félagar úr Schola cantorum syngja. Organisti Lára B. Eggertsdóttir. Sr. Sigurður Pálsson. LANDSPÍTALI, Hringbraut: Messa kl. 10.30. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Kristján Valur Ingólfs- son flytur hátíðarræðu. Kór Langholtskirkju syngur ættjarðarlög. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA: Bent á guðs- þjónustur í nágrannakirkjum vegna sumarleyfis starfsfólks Laugarnes- kirkju. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prédikun: Árni Helgason, nýstúdent, fjallar um efnið unga fólkið og kirkjan. Prestur sr. Halldór Reynisson. Organ- isti Reynir Jónasson. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. María Ágústs- dóttir. Organisti Lenka Mateova. Kvartett Seltjarnarneskirkju syngur. Verið öll hjartanlega velkomin. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fríkirkjan verður opin á þjóðhátíðardaginn frá kl. 14 og fram eftir degi. Organistinn Kári Þormar verður við orgelið. Kven- félag Fríkirkjunnar verður með kaffi og vöfflusölu í Safnaðarheimilinu of- an við kirkjuna á Laufásvegi 13. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Þór Hauksson. Org- anisti: Violeta Smid. BREIÐHOLTSKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 11. Organisti: Sigrún Steingríms- dóttir. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Lýðveldisdagur- inn 17. júní. Hátíðardagskrá Kópa- vogsbæjar kl. 11. Létt og glaðleg fjöl- skyldudagskrá á vegum Digraneskirkju og Kópavogsbæjar með söng og hljóðfæraleik. GRAFARVOGSKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árna- son prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngvari: Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Organ- isti: Hörður Bragason. Í kaffisam- sæti að lokinni messu mun Pálmi Gestsson leikari og sóknarbarn í Grafarvogssókn flytja kvæðið Gunn- arshólmi eftir Jónas Hallgrímsson. Jóhann Friðgeir syngur nokkur ætt- jarðarlög. HJALLAKIRKJA: Nú standa yfir mikl- ar framkvæmdir í Hjallakirkju. Verið er að skipta um gólfefni í kirkjuskipi og sinna ýmsu viðhaldi. Af þeim sök- um fellur helgihald niður í sumar en guðsþjónustur hefjast aftur um miðj- an ágústmánuð. Bent er á helgihald í öðrum kirkjum Kópavogs eða pró- fastsdæmisins. Við minnum á bæna- og kyrrðarstundir sem verða áfram- haldandi á þriðjudögum kl. 18 á neðri hæð kirkjunnar. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta á þjóðhátíðardegi kl. 13 (ath. breyttan tíma). Sr. Ingþór Indr- iðason Ísfeld prédikar og sóknar- prestur þjónar fyrir altari. Kór Kópa- vogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Julians Hewlett organista. Að lokinni guðs- þjónustu verður, í tilefni dagsins, boðið upp á kaffi og konfekt í safn- aðarheimilinu Borgum. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta fellur niður. Tökum þátt í hátíðarhöldum dagsins og hittumst í messu að kvöldi sunnudagsins 24. júní nk. KFUM & K v/Holtaveg: Kl. 15.30. Félagar úr Kristilegu stúdentafélagi bjóða upp á vöfflukaffi til ágóða fyrir starf kristilegu skólahreyfingarinnar. Fólk er eindregið hvatt til að koma við og væta kverkarnar. Samkoma kl. 17. Einsöngur: Bylgja Dís Gunnars- dóttir. Ræða: Sr. Ólafur Jóhannsson, formaður KFUM. Heitur matur eftir samkomuna á vægu verði. Komið og njótið uppbyggingar og samfélags. KEFAS, Dalvegi 24: Almenn bæna- stund þriðjudag kl. 20.30. Samveru- stund unga fólksins miðvikudag kl. 20.30. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma í dag kl. 11-12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauð eft- ir samkomuna. Allir hjartanlega vel- komnir. KLETTURINN: Almenn samkoma kl. 20 fyrir alla fjölskylduna. Mikil lof- gjörð og tilbeiðsla. Ath. breyttan sam- komutíma. Bæna- og lofgjörðarstund fimmtudag kl. 20. Bæn, lofgjörð og orð guðs. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður G. Theodór Birgisson. Almenn samkoma kl. 20. Lofgjörðar- hópur Fíladelfíu syngur. Ræðumaður verður Robert Solomon, sem er staddur hér á landi á vegum ABC hjálparstarfs. Allir hjartanlega vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hin árlega kaffisala verður á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, í Herkastalanum, Kirkju- stræti 2. Kaffisalan verður frá kl. 14- 18. Stutt söng- og hugvekjustund verður kl. 18. Allir hjartanlega vel- komnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: 17. júní–24. júní . Reykjavík – Dómkirkja Krists kon- ungs: Sunnudagur 17. júní: Dýridag- ur: Hámessa kl. 10.30. Að messu lokinni er helgiganga innan kirkjunn- ar. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Reykjavík - Maríukirkja við Raufar- sel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Sunnudaginn 17. júní: Messa á pólsku kl. 15. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún: Sunnudagar: Messa kl. 17. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnu- dagur 17. júní: Messa og helgiganga kl. 10.30. Miðvikudagur: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Alla virka daga: Messa kl. 8. Keflavík - Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudagur 17. júní: Messa og helgiganga kl. 14. Fimmtudag kl. 19.30: Skriftir. Kl. 20: Bænastund. Grindavík: 16. júní kl. 18: Messa í Kvennó. Akranes: 16. júní: Messa kl. 11. Borgarnes: 23. júní: Messa kl. 11. Stykkishólmur: Austurgötu 7. Sunnudaga: Messa kl. 10. Tálknafjörður: Sunnudagur 17. júní: Messa kl. 14. Patreksfjörður: Sunnudagur 17. júní: Messa kl. 18. Ísafjörður: Jóhannesarkapella: Sunnudaga: Messa kl.11. Flateyri Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga: Messa kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Péturskirkja, Hrafnagils- stræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga messa kl. 11. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Kl. 11 hátíðarguðsþjónusta á lýðveld- isdaginn. Kór Landakirkju flytur hátíð- arsöngva undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Bragi Friðriksson fyrrverandi prófastur. Einsöngur Gyða Björgvinsdóttir. Trompetleikur Sveinn Birgisson. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Jón Þorsteins- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta á þjóðhátíðardag. Sjá hátíðardagskrá í Hafnarfirði. Sigurður Helgi Guð- mundsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Hátíðarhöld þjóðhátíðardagsins hefjast í kirkjunni kl. 13 með hátíðarhelgistund. Her- mann Sigurðsson, nýstúdent úr FG, flytur ávarp dagsins. Kór Vídalíns- kirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Skrúðgangan fer frá kirkjunni kl.14. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Helgistund á þjóðhátíðardegi verður í kirkjunni kl. 13.30. Álftaneskórinn syngur. Organ- isti Gróa Hreinsdóttir. Sr. Hans Mark- ús Hafsteinsson þjónar. Skrúðgang- an fer frá kirkjunni að lokinni athöfn. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Hátíðarguð- sþjónusta kl. 12.30. Prestur sr. Hjört- ur Hjartarson. Organisti Örn Falkner. Kirkjukór Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng. Harmonikkuhljóm- sveit leikur fyrir og eftir guðsþjón- ustuna undir stjórn Arnar Falkner. Sóknarnefndin. KEFLAVÍKURKIRKJA: Hátíðarguð- sþjónusta 17. júní kl. 12.30. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og söngstjóri Ester Ólafsdóttir. Með- hjálpari Björgvin Skarphéðinsson. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Morguntíð sungin kl. 9 frá þriðjudegi til föstudags. Kaffi og brauð að henni lokinni. Foreldrasam- vera kl. 11 á miðvikudögum. Sókn- arprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Hátíðarguð- sþjónusta 17. júní kl. 11. Bæjar- fulltrúar lesa ritningarlestra. Jón Ragnarsson. ODDASÓKN: Hátíðarguðsþjónusta 17. júní á Lundi kl. 13. Organisti Magnús Ragnarsson. Sóknarprestur. KELDNAKIRKJA á Rangárvöllum: Hátíðarguðsþjónusta 17. júní kl. 10.30. Organisti Magnús Ragnars- son. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 13. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 13. Ræðumaður Sigrún Ósk Kristjánsdóttir nýstúdent. Sr. Björn Jónsson messar. Sóknarprest- ur. HÓLADÓMKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Prestur sr. Gísli Gunnarsson. Organisti Jóhann Bjarnason. Allir velkomnir. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Stína Gísladóttir. EGILSSTAÐAKIRKJA: Hátíðarguð- sþjónusta kl. 13.30 við upphaf hátíð- ardagskrá. Sóknarprestur. SLEÐBRJÓTSKIRKJA: Messa laugar- daginn 16. júní kl. 11. Prestur sr. Jó- hanna I. Sigmarsdóttir. Organisti Rosmary Hewlett. Fermd verður Kol- brún Tinna Guttormsdóttir, Fögruhlíð. MJÓAFJARÐARKIRKJA: Messa laug- ardag 16. júní kl. 14. Prestur sr. Jó- hanna I. Sigmarsdóttir. Organisti Kristján Gissurarson. Fermd verður Aðalheiður Elfrid Heiðarsdóttir. KIRKJUBÆJARKIRKJA: Hátíðar- messa sunnudag kl. 14. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir. Organisti Rosmary Hewlett. Fermdar verða: El- ín Adda Steinarsdóttir, Hallfreðar- stöðum og Árný Birna Árnadóttir, Straumi. Allir velkomnir. Sóknar- prestur. VESTURHÓPSHÓLAKIRKJA: Ferm- ingarmessa 17. júní kl. 14. Prestur sr. Sigurður Grétar Sigurðsson. Fermdar verða Elín Ósk Björnsdóttir, Neðri-Þverá og Sólveig Hulda Benja- mínsdóttir, Þorfinnsstöðum. BARÐSKIRKJA í Fljótum: Hátíðar- messa laugardaginn 16. júní kl. 13. Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Fermd verður Sigurlaug Jónína Ólöf Þorsteinsdóttir, Helgustöðum, Fljót- um. BJARNARHAFNARKIRKJA: Ferming sunnudag kl. 16. Prestur sr. Gunnar Eiríkur Hauksson. Fermdur verður Kristján Hildibrandarson, Bjarnar- höfn. VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA: Ferming- armessa sunnudag 17. júní kl. 11. Fermd verður Helga Eyjólfsdóttir frá Melum í Fljótsdal. Organisti er Krist- ján Gissurarson. Kór Valþjófsstaðar- kirkju syngur. Sr. Lára G. Oddsdóttir. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa 17. júní kl. 14. Ríki maðurinn og Lasarus. (Lúk. 16.) KIRKJUSTARF Á MORGUN, sunnudaginn 17. júní, verður eins árs vígsluafmæli Grafar- vogskirkju haldið hátíðlegt. Hátíð- arguðsþjónusta verður kl. 11:00, séra Ólafur Skúlason biskup prédikar og sóknarpresturinn séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Kór Graf- arvogskirkju syngur undir stjórn Harðar Bragasonar. Fluttir verða há- tíðarsöngvar séra Bjarna Þorsteins- sonar. Einsöngvari er Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Að lokinni guðsþjónustu verður boðið upp á kaffi. Þar mun Pálmi Gestsson leikari og sóknarbarn flytja ættjarðarljóð og stórsöngvarinn Jó- hann Friðgeir mun syngja nokkur vel valin lög. Allir eru boðnir velkomnir til hátíðarguðsþjónustu þennan dag, 17. júní, en Grafarvogskirkja var vígð þann 18. júní árið 2000 af biskupi Ís- lands, herra Karli Sigurbjörnssyni. Arkitektúr hennar hefur vakið mikla athygli bæði erlendis og hér heima. Arkitektar kirkjunnar eru þeir Finnur Björgvinsson og Hilmar Þór Björnsson. Hljómburður hefur fengið mikið lof allra sem best þekkja og safnaðar- starfið hefur blómstrað í hinni ný- vígðu kirkju. Fyrir slíkar gjafir vill söfnuðurinn þakka á vígsluafmæli. Grafarvogskirkja. Grafarvogskirkja. Vígsluafmæli Grafarvogskirkju Fríkirkjan í Reykjavík opin FRÍKIRKJAN í Reykjavík verður opin á þjóðhátíðardaginn frá kl. 14 og fram eftir degi. Organistinn Kári Þor- mar verður við orgelið. Kvenfélag Fríkirkjunnar verður með kaffi og vöfflusölu í Safnaðarheimilinu ofan við kirkjuna að Laufásvegi 13. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. Hátíðarguðs- þjónusta í Kópavogskirkju Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN 17. júní verður hátíðarguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 13 (ath. breyttan tíma). Í guðsþjónustunni mun séra Ingþór Indriðason Ísfeld prédika og sóknar- prestur þjóna fyrir altari. Kór Kópa- vogskirkju syngur og leiðir safnaðar- söng undir stjórn Julian Hewlett organista og kórstjóra kirkjunnar. Að lokinni guðsþjónustu verður, í tilefni dagsins, boðið upp á kaffi og konfekt í safnaðarheimilinu Borgum. Þeir kirkjugestir sem eiga þess kost eru hvattir til að koma til kirkju í íslensk- um búningi eða hátíðarbúningi. Séra Ægir Fr. Sigurgeirsson. Safnaðarstarf Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyrir 8., 9. og 10. bekk kl. 20-23. Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 20. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu syngur. Ræðumaður Aril Edvardsen frá Nor- egi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. KEFAS, Dalvegi 24: Almenn bæna- stund þriðjudag kl. 20.30. Samveru- stund unga fólksins miðvikudag kl. 20.30. Hvammstangakirkja. Sunnudaga- skóli kl. 11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.