Morgunblaðið - 26.07.2001, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.07.2001, Blaðsíða 13
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 2001 13 Drífðu þig af stað Síðustu dagarnir. Allt á að klárast! , áður en það verður of seint! Úlpa Ótrúleg i í Fálka húsinu , Suður landsb raut 8 Strigas kór 500 kr.fráf ÚTIVISTA RMARKA ÐURINN ENN MEI RI AFSLÁ TTUR! Full bú ð af spenna ndi útivista rvörum ! 1000kr. JAM skór moonb oots áður 8 900 kr1000k r. Opið frá kl. 12:00 -18:00 30-90% Stórt 3 manna kúlutja ld með fo rtjaldi áður 1 3.900 k r8995 kr. FULLTRÚAR Neslistans, minni- hlutans í bæjarstjórn Seltjarnarnes- bæjar, leggja til að hjúkrunarheimili fyrir aldraða fyrir Seltjarnarnes og vesturbæ Reykjavíkur verði fundinn staður á landfyllingu, sem nær út frá Eiðsgranda út í Eiðisvík og leggja jafnframt til að þar verði mennta- skóla og hæfilega þéttri íbúðabyggð fundinn staður. Á fundi bæjarstjórnar Seltjarnar- nesbæjar í síðustu viku lögðu fulltrú- ar Neslistans fram fjórar tillögur vegna hjúkrunarheimilisins, vegna framkominna hugmynda bæjar- stjóra og formanns skipulagsnefnd- ar um staðsetningu heimilisins í Norðurtúni. Í tillögum fulltrúa Neslistans var vísað var til hugmynda Borgarskipu- lags Reykjavíkur um landfyllingu út frá Eiðsgranda út í Eiðisvík. Leggur Neslistinn í fyrsta lagi til að sá geiri uppfyllinganna sem nær yfir á land Seltjarnarness verði stækkaður til norðurs og vesturs (þó ekki að íbúða- byggð í Strandahverfi) til samræm- ingar landfyllingu Reykjavíkurmeg- in bæjarmarka. Þó er skilyrt að niðurstöður umhverfisathugana mæli ekki gegn þessu. Í öðru lagi er m.a. lagt til að hefja framkvæmdir við þennan þátt land- fyllinganna sem fyrst, verði niður- stöður umhverfisathugana jákvæð- ar. Í þriðja lagi er lagt til að hjúkr- unarheimili fyrir Seltjarnarnes og vesturbæ Reykjavíkur verði fundinn staður á þessari landfyllingu, eins og áður gat, ásamt menntaskóla og hæfilega þéttri íbúðabyggð.                              !        "  #      $    % &                Vilja hjúkrunarheim- ili á landfyllingu Seltjarnarnes TILLAGA um að búið verði til nýtt svið, umhverfis- og tæknisvið, í stað borgarverkfræðings og und- ir þetta svið muni heyra ný stofn- un á sviði umhverfis- og heilbrigð- ismála sem kallist Umhverfis- og heilbrigðisstofa var lögð fram til kynningar á fundi borgarráðs á þriðjudag. Að sögn Hrannars B. Arnarssonar, formanns umhverfis- og heilbrigðisnefndar, er hér um að ræða nýja og sjálfstæða stofnun sem sameinar það starf á sviði um- hverfis- og heilbrigðismála sem hingað til hefur verið sinnt á ýms- um stöðum í borgarkerfinu. „Ef af verður má gera ráð fyrir að þetta verði sterk og sjálfstæð stofnun með á annan milljarð króna í veltu. Hún mun taka yfir starf heilbrigð- iseftirlitsins, starf garðyrkjustjóra innan embættis borgarverkfræð- ings og eins hreinsunardeildina,“ segir Hrannar. Ekki er enn búið að samþykkja tillöguna en að sögn Hrannars er líklegt að hún verði afgreidd end- anlega í byrjun ágúst. „Þetta eru mikil tíðindi í umhverfismálum og eðlilegt framhald af vexti umhverf- ismála innan borgarinnar, “ segir Hrannar. Umhverfis- og heil- brigðisstofa í bígerð Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.