Morgunblaðið - 21.10.2001, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 21.10.2001, Qupperneq 13
• Eignalífeyrisbókin er óbundinn sparireikningur í sérflokki með háum vöxtum. Engin lágmarks innstæða og ekkert úttektargjald af fjórum úttektum í mánuði • Fasteignalífeyrir gefur fólki, 65 ára og eldra, kost á að breyta hluta af fasteign sinni í lífeyri og auka þar með ráðstöfunar- tekjurnar án þess að skerða lífeyris- greiðslur frá Tryggingastofnun. • Gullreikningur með debetkorti og yfirdráttarheimild. • Kreditkort frá VISA eða MasterCard, ókeypis stofngjald og frítt árgjald fyrsta árið. Vildarpunktar af veltu innanlands ef kortið tengist Flugleiðum. • Greiðsluþjónusta þar sem hægt er að láta bankann um að greiða reikningana á réttum tíma og dreifa útgjöldum jafnt á alla mánuði ársins. Frítt árgjald fyrsta árið og afsláttur eftir það. • Mjög aðgengilegur Heimilisbanki á Netinu og frí nettenging og tölvupósttenging á www.binet.is. • Eigin þjónustufulltrúi í bankanum, auk þess sem Ásgeir Jóhannesson ráðgjafi, sem er þekktur fyrir störf sín í þágu eldri borgara, er með fasta viðtalstíma í aðalútibúi bankans þar sem hann veitir sérstaklega upplýsingar og ráðgjöf um Eignalífeyrisþjónustuna. • Tölvunámskeið með leiðsögn um Netið og bankaviðskipti á Netinu. • Vegleg inngöngugjöf. • Eignalífeyrisfélögum stendur til boða öll önnur þjónusta Heimilislínu eða Sérkjara Heimilislínu. Ekkert árgjald er í Heimilis- línu og Eignalífeyrisfélagar fá verulegan afslátt af árgjaldi Sérkjara Heimilislínu. Eignalífeyrir Búnaðarbankans Eignalífeyrir Búnaðarbankans er fyrsta sérsniðna banka- þjónustan fyrir 60 ára og eldri. Þjónustan felur í sér mun betri kjör á innlánum og útlánum en almennt gerist og ítar- lega fjármálaráðgjöf sé þess óskað. Hægt er að velja um mismunandi þjónustuþætti, allt eftir þörfum hvers og eins. www.bi.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.