Morgunblaðið - 21.10.2001, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 21.10.2001, Qupperneq 36
MINNINGAR 36 SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Í dag hefði Gísli orðið fimmtíu og fimm ára og mig langar að minnast hans í örfáum orðum, ég fékk mig ekki til þess þegar GÍSLI VALTÝSSON ✝ Gísli Valtýssonfæddist 21. októ- ber 1946 í Reykjavík. Hann lést á Flateyri 17. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkj- unni 26. júlí. hann kvaddi okkur svo snögglega hinn 17. júlí síðastliðinn. Hann kenndi mér og öðrum svo margt, var orðheldinn, vinnu- samur, einstaklega líflegur og stríðinn og ákaflega skemmtileg- ur í umgengni. Ég var þrettán ára þegar ég heyrði hans fyrst getið, en þá kynntist ég Sigrúnu konunni minni, dóttur þeirra Öllu og Gísla. Þau hjón hitti ég svo fyrst sumarið 1982, þá fjórtán ára, er ég kom fyrst í heimsókn og gleymi aldrei þéttu handtaki hans. Gísli var vélstjóri á Flateyri og þau hjón voru mjög virk í öllu fé- lagslífi staðarins, eru meðal ann- arra stofnendur Kiwanisklúbbsins Þórfinns og hafa bæði verið forset- ar í honum ásamt öðrum trún- aðarstörfum á Flateyri. Við hjónin höfum tekið þau til fyrirmyndar í ýmsum málum og þegið góð ráð en þau sögðu alltaf, það er okkar að gefa ráðin, en þið ráðið hvort þið farið eftir þeim. Það er margs að minnast og verður seint allt upp talið en minn- inguna um góðan mann geymum við í hjarta okkar. Elsku Gísli, einhversstaðar las ég þessa speki: Þegar þú fæddist varst þú sá eini sem grést, allir í kringum þig, hlógu og kættust. Lifðu lífi þínu þannig að þegar þú ferð, þá farir þú með bros á vör en allir í kring um þig gráti. Rúnar, Sigrún og dætur. ✝ Ingveldur LiljaSigurjónsdóttir fæddist í Hafnar- firði 17. ágúst 1915. Hún lést á Landspít- alanum við Hring- braut 11. október síðastliðinn. For- eldrar hennar voru Guðlaug Gunnars- dóttir og Sigurjón Jónsson. Systkini Ingveldar voru Elín Sigurjónsdóttir, f. 25.7. 1905, d. 26.4. 1987, og Gunnar Sigurjónsson, f. 2.2. 1908, d. 24.8. 1993. Ingveldur giftist 1. maí 1947 eftirlifandi manni sínum Jóni Kristbjörnssyni húsasmíðameist- ara, f. 16.7. 1914. Börn þeirra eru: 1) Sigurjón, f. 8.9. 1949, d. 8.9. 1949. 2) Sigur- jón, f. 5.9. 1951, d. 20.9. 1951, 3) Sig- urlaug, f. 2.9. 1954, hennar börn: Drífa Björk, gift Kára Vali Sigurðssyni, Sindri Freyr, Elen Eik. 4) Kristbjörn, f. 25.8. 1956, kvæntur Lisu Becker, hans börn: Jón Dal, Alexandra, Lilja Rós. 5) Val- gerður, f. 21.10. 1957, gift Guðna Hannessyni, þeirra synir: Arnar og Heiðar. Útför Ingveldar fór fram í kyrrþey að ósk hennar og jarð- sett var í Gufuneskirkjugarði 19. október síðastliðinn. Það er erfitt að kveðja ömmu eftir allt sem hún hefur gert fyrir okkur og þær ljúfu stundir sem við höfum átt með henni. Við áttum alls ekki von á að við þyrftum að kveðja hana svona fljótt, því hún var orðin svo hress eftir fyrri veik- indi. Heimili ömmu og afa var okkur eins og annað heimili. Þegar við vorum yngri fórum við alltaf til ömmu og afa eftir skóla. Þar var okkur tekið opnum örmum og amma gaf okkur að borða og bak- aði pönnukökur. Svo smíðuðum við með afa í bílskúrnum. Þetta var ómetanlegur tími. Amma umvafði okkur og snerist í kringum okkur eins og alla aðra því hún hugsaði alltaf meira um aðra en sjálfa sig. Hún hafði ótakmarkaða hlýju að gefa öðrum og hún reiddist aldrei. Það var líka svo auðvelt að gleðja hana. Svo var amma svo listræn og mikið náttúrubarn og hafði svo gaman af að föndra með okkur fyrir jól og páska. Við þökkum fyrir að hafa átt bestu ömmu í heimi og kveðjum hana með söknuði og gleymum aldrei þeim stundum sem við átt- um með henni. Við biðjum góðan guð að gefa afa styrk því missir hans er mikill. Arnar og Heiðar. INGVELDUR SIGURJÓNSDÓTTIR                                               !       "   !     !"#$%& ""' !()  )( "*##!   !"#$%&  ""' !" +,-+ ""'  (+ ) "*##!  )! . +""'  !"# ' / *##!  ) )( ' / *##!  $  $&  '( $  $  $&                     !               !"   #    $%    &'' (   !   )    *  !  +      , -)    .    !  "# $   %                   ! "#$  % &!  '(                         !     "  & ) &**+!  , - ., -   ! ,& , (/ ' *0                            !               !    "  #    !  $%    %&&      "##$% &'   ##  ()*#!+#$,-                                          !""  !" # $%   % ! & $$'   ( # $$' )  ! *   $%  !  # $$' & + ,%$%  *  # $$' * -. % ,%+ !$%  #  # $$' */ 0$ ! $%  /  / .' ./  /  / 1                             !   "#$  $"%&'( )" * "% "#$   +,& )  #$   "" " )" $" )+" * #$  +"+,"%)&%+"+"+," Inger Steinsson, útfararstjóri, s. 691 0919 Ólafur Ö. Pétursson, útfararstjóri, s. 896 6544 Bárugötu 4, 101 Reykjavík. S. 551 7080 Vönduð og persónuleg þjónusta. ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Stapahrauni 5, Hafnarfirði, sími 565 5892 www.utfararstofa.is ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Sjáum um alla þætti sem hafa ber í huga er andlát verður, í samráði við aðstandendur Sími 581 3300 Allan sólarhringinn — www.utforin.is Suðurhlíð 35, Fossvogi Sverrir Olsen útfararstjóri Sverrir Einarsson útfararstjóri Kistur Krossar Duftker Gestabók Legsteinar Sálmaskrá Blóm Fáni Erfidrykkja Tilk. í fjölmiðla Prestur Kirkja Kistulagning Tónlistarfólk Val á sálmum Legstaður Flutn. á kistu milli landa Landsbyggðarþjónusta. Áratuga reynsla. Bryndís Valbjarnardóttir útfararstjóri Davíð Osvaldsson útfararstjóri Sími 551 3485 • Fax 568 1129 Áratuga reynsla í umsjón útfara Önnumst alla þætti Vaktsími allan sólarhringinn 896 8284                                    !  "     #  $%& ' ( )%  " *    *  # +   ) ( " ' 
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.