Morgunblaðið - 21.10.2001, Page 49

Morgunblaðið - 21.10.2001, Page 49
málum síðustu árin heldur mönnum verið sagt að stórvirkjun og risastór álverksmiðja leysti allan vanda í at- vinnumálum Austurlands. Samt hef- ur fólki fækkað hér ár eftir ár og mest í Fjarðabyggð. Það virðist ekki vera að draumurinn um stóra álverk- smiðju á Reyðarfirði hafi neitt með það að gera, fólkið virðist ekki hafa trú á að sá draumur rætist. Nú bendir allt til þess að ný heims- styrjöld skelli á þá og þegar. Banda- ríkjaforseti virðist vera eins og blóð- þyrst villidýr og fjöldi þjóða fylgir honum í blindri trú. Þeir hroðalegu atburðir sem áttu sér stað í Banda- ríkjunum 11. september mega ekki verða til þess að heimsstyrjöld skelli á, hefnd kallar á nýja hefnd og allt það fólk sem missti lífið eða stórslas- aðist 11. september er engu bættara þó að leiðtogum heimsins tækist að hrinda af stað nýrri heimsstyrjöld. Hvar er þá leyniþjónusta og njósn- arar allra stórþjóðanna ef ekki er hægt að hafa hendur í hári þessara glæpamanna sem einskis svífast? Ef stofnað verður til stríðsátaka getur engin þjóð verið óhult fyrir þessum glæpalýð. Hverju eru Bandaríkja- menn bættari þó að hundruð, þús- undir eða jafnvel milljónir saklausra manna verði drepin og þeim tækist að drepa nokkra tugi eða hundruð þess- ara glæpamanna? Það er nokkurn veginn víst að þeir hafa alls konar drápstæki svo sem sýklavopn og jafn- vel kjarnorkuvopn. Hvernig svara þessir blóðþyrstu þjóðhöfðingjar slíkum árásum? SIGURÐUR LÁRUSSON, Árskógum 20b, Egilsstöðum. BRÉF MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2001 49 Antíkmessan 2001 Síðasti dagur sölusýningarinnar í Perlunni til 21. október Opið frá kl. 11-18 Skólavörðustíg, s. 698 7273 Gili, Kjalarnesi, s. 566 8963 Guðmundur Hermannsson, úrsm., Bæjarlind, s. 554 7770 Klapparstíg, s. 896 3177 Hverfisgötu, s. 695 7933 VERSLUN OG SVÆÐISSKIPULAG Ráðstefna á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 23. október kl. 8:15 Nýir straumar í viðskiptaháttum Samkeppni og borgarskipulag 8:15 Skráning 8:30 Opnun ráðstefnu: Ari Skúlason, framkvæmdastjóri Aflvaka hf. Ávarp: Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra 8:40 Does New Economy = New Commerce?: Retailing in the 2000s John A. Dawson, prófessor við Edinborgarháskóla 9:20 Breytingar á samkeppnisstöðu verslunar á Íslandi og viðbrögð við þeim. Ingjaldur Hannibalsson, prófessor við Háskóla Íslands 9:50 Kaffihlé. 10:10 Retail Competition, Regulation and the Consumer Ian Clarke, prófessor við Lancasterháskóla 10:50 Borgarsamfélag og öflugt atvinnulíf - Á hverju ætlum við að lifa? Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri Reykjavíkurborgar 11:30 Samantekt: Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri SVÞ-Samtaka verslunar og þjónustu Þátttaka tilkynnist á t-pósti til arnar@aflvaki.is eða í síma 563 6600 Þátttökugjald 5.000 kr. Suðvesturkjördæmi Aðalfundur Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í suðvesturkjördæmi verður haldinn þriðjudaginn 23. október nk. kl. 20.00 í Valhöll. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3 Önnur mál. Gestir fundarins eru Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráherra, Sólveig Pétursdóttir, dómsmálaráðherra og Hákon Björnsson, bæjarfulltrúi. Fundarstjóri: Pétur Kjartansson. Stjórnin. Sólveig Pétursdóttir Pétur Kjartansson Árni M. Mathiesen NÁMSAÐSTOÐ við þá sem vilja ná lengra í  grunnskóla  háskóla  framhaldsskóla  flestar námsgreinar Innritun í síma 557 9233 frá kl. 17-19 Nemendaþjónustan sf. Þangbakka 10, Mjódd. Upplýsingar og innritun í síma 544 4500 og 555 4980 og á www.ntv.is Markmiðið með þessu námskeiði er að undirbúa nemendur til kröfumeiri starfa á nútímaskrifstofu. Námið er ætlað nemendum sem lokið hafa almennu Skrifstofu- og tölvunámi eða almennu tölvunámi og bókhaldsnámi. Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogi - Sími: 544 4500 Eyravegi 37 - 800 Selfossi - Sími: 482 3937 Póstfang: skoli@ntv.is - Veffang: www.ntv.is Word framhald - 24 stundir Excel framhald - 24 stundir Navision Financials - Sölu-, birgða og viðskiptakerfi - 42 stundir Myndvinnsla með Photoshop - 36 stundir Lotus Notes notkun - 12 stundir Helstu námsgreinar n t v .i s nt v. is n t v .i s K la p p a ð & k lá rt / ij Örfá sætilausFramhald í skrifstofu- og tölvunámi Lyklakippur Litir: Gyllt, silfrað aðeins 350 kr. NETVERSLUN Á mbl.is Geisladiskahulstur aðeins 500 kr. NETVERSLUN Á mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.