Morgunblaðið - 21.10.2001, Side 61

Morgunblaðið - 21.10.2001, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2001 61 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. Vit 281 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán 4, 6, 8 og 10. Vit 283 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 285 FRUMSÝNING FRUMSÝNING Smellin gamanmynd frá leikstjóra Sleepless in Seattle og You've Got Mail. JOHN TRAVOLTA LISA KUDROW SWORDFISH FRIENDS Óborganlega fyndin grínmynd frá Farrelly bræðrum með þeim Bill Murray, Chris Rock og Laurence Fishburne í aðalhlutverki. Frá höfundum Dumb and Dumber og There´s something about Mary ´ Sýnd kl. 2 og 3.55. Mán 3.55. Ísl. tal. Vit 265. Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4 Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 278 Allir vilja þeir sneið af „glæpakökunni“ Sýnd kl. 5.40 og 10.15. B. i. 12. Vit 270  Radíó X  HK DV  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  Mbl FRUMSÝNING Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit 284 Glæpsamleg góð og kraftmikil upplifun. Óskarsverðlaunaleikarinn, Ben Kingsley (Gandhi) leikur algjöran óþokka og skíthæl á eftirminnilegan hátt. Sexy Beast hefur allstaðar fengið skothelda dóma. Það væri glæpur að missa af henni. Stundun er erfitt að segja nei. www.skifan.is Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8 og 10.30.  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST Sýnd kl. 3.30, 5.30, 8 og 10.10. Mán 5.45, 8 og 10.10 FRUMSÝNING Hollywood í hættu Sýnd kl. 3.30, 5.50, 8 og 10.10. Mán. kl. 5.45, 8 og 10.10. Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal, Catherine Zeta-Jones og John Cusack fara hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri gamanmynd sem fjallar um fræga fólkið, ástina og önnur skemmtileg vandamál. Sýnd kl. 3.30, 5.50, 8 og 10.10. Mán kl. 5.50, 8 og 10.10. Heilsunámskeið dagana 25. til 28. október 2001 Í boði verða fyrirlestrar um nýjustu vísindalegar rannsóknir frá virtum háskólum um hvernig megi fyrirbyggja hina helstu menningarsjúkdóma okkar tíma. Fyrirlesarar eru dr. Edda Bakke ND. PhT. og dr. Ole Bakke PhD. ND. PhT. Fyrirlestrarnir fjalla m.a. um næringu, varnarkerfi líkamans og áhrif hinna ýmsu efna á líkamann. Kennd verða gagnleg heilsuráð, hollar og góðar líkamsæfingar, sýnikennsla í mat- reiðslu á jurtafæði og margt fleira. Hollur og einstaklega góður grænmetismatur verður á boð- stólum. Námskeiðið verður haldið í Hlíðardalsskóla, Ölfusi. Aðeins þessi eina helgi og takmarkaður fjöldi. Nánari upplýsingar í símum 483 1844 og 892 1796. BANDARÍSKIR dómstólar hafa nú komist að þeirri niðurstöðu að mjög umdeild skopstæling á bókinni Gone With The Wind, eða Á hverf- anda hveli, eftir Margaret Mitchell, sé lögleg. Erfingjar höfundarins kvörtuðu undan því að bókin The Wind Done Gone eftir Alice Randall bryti á höf- undarrétti upphaflegu bókarinnar. En fyrsta grein stjórnarskrárinnar þar sem kveður á um málfrelsi og prentfrelsiverndar skopstælinguna. Samkvæmt lögmanni útgáfu- félags skopstælingarinnar sannar úrskurðurinn sakleysi þeirra alger- lega. En erfingjar Mitchells sögðu að brotið væri á höfundarrétti þar sem sama sögusvið, umhverfi og persónur væru notuð. The Wind Done Gone segir einnig frá borgarstyrjöldinni á sama hátt og henni er lýst í bók Mitchells en frá sjónarhorni þræls. Sagan henn- ar Randall er sögð af hálfsystur Scarlett ÓHara sem er svört. Höfundurinn segist hafa viljað gera lítið úr bókinni sem sýnir svarta þræla sem hamingjusamt fólk er styður við bakið á hvítum húsbændum sínum í suðurríkjum Bandaríkjanna þar sem kynþátta- hatrið geisar. Málið hefur verið sent á lægra dómstig þar sem athugað verður hvort erfingjar Mitchell eigi rétt á skaðabótum. Þau fá á sig nýja mynd í nýrri bókum ríka gengið á gresjunni. Skopstæling á hverfanda hveli Yndi herra (Gentlemen’s Relish) Gamanmynd Leikstjórn Douglas MacKinnon. Aðal- hlutverk Billy Connolly, Douglas Hens- hall. (94 mín.) Bretland 2001. Skífan VHS. Öllum leyfð. ÞESSI breska sjónvarpsmynd frá BBC var frumsýnd á nýársdag og af því má dæma að litið hafi verið á hana sem hátíðarmynd – nokkurs konar sparimynd. Vissulega hefur hér líka mjög verið vandað til verks og í engu sparað til að endur- skapa tímabilið sem sagan á sér stað á, aldarmótin 1900. Í stuttu máli fjallar þessi létt- lyndi og meinlausi kynlífsfarsi um listamanninn Kingdom Swann (Connolly) sem snýr baki við málara- listinni og gerist ljósmyndari heldra fólksins. Aðstoðarmaður hans (Henshall) er hins vegar lævís refur. Hann byrjar á því að sannfæra Swann um fegurð þess að mynda naktar konur og fer síðan að selja svæsnustu myndirnar í undirheim- um Lundúnaborgar undir vörumerk- inu „Yndi herra“. Ráðskona Swann er hins vegar með ríka blygðunar- kennd og hleypir öllu í loft upp er hún kemst að athæfi húsbónda síns. Þetta er eins og fyrr segir óttar- lega saklaus kynlífsfarsi og sama má segja um kvikmyndagerðina. Grínið er einfaldlega fullsettlegt og íhalds- samt til að hitta í mark. Myndin er þó hin ágætasta skemmtun, vel gerð og frábærlega leikin. Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Naktar konur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.