Morgunblaðið - 01.11.2001, Síða 68

Morgunblaðið - 01.11.2001, Síða 68
FÓLK Í FRÉTTUM 68 FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Laugavegi 95 — Kringlunni — Smáralind Jólafötin sem krakkarnir vilja Laugavegi 95 . Kringlunni Castro leðurjakki 16.900 Ný jólasending í hverri viku Á DÖGUNUM voru haldnir minn- ingartónleikar um Guðna í Land- lyst í Safnaðarheimili Landa- kirkju, en Guðni var fæddur og uppalinn í Landlyst í Vest- mannaeyjum. Bústaðakórinn und- ir stjórn Helga Bragasonar og undirleiks Jónasar Þóris sá um flutninginn. Eitt lag var frumflutt á tónleikunum, „Ísland 1000“ ár eftir Jónas Þóri við texta Trausta Eyjólfssonar fv. hótelstjóra í Vest- mannaeyjum. Annars var efnisskrá tón- leikanna lög frá Eyjum og verk sem Guðni hafði útsett og notað mikið sjálfur sem organisti Bú- staðakirkju til fjölda ára. Að sögn sr. Kristjáns Björns- sonar, sóknarprests í Landa- kirkju, tókust tónleikarnir mjög vel og mætti mikið fjölmenni sem fyllti Safnaðarheimili Landa- kirkju. Kynnir á tónleikunum var sr. Pálmi Matthíasson. Minningar- tónleikar um Guðna í Landlyst Vestmannaeyjum. Morgunblaðið. Morgunblaðið/Sigurgeir Nokkrir kórfélagar á tónleikunum í safnaðarheimili Landakirkju. Stjórnandinn á minningartónleikunum í safnaðarheimilinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.