Morgunblaðið - 01.11.2001, Page 70

Morgunblaðið - 01.11.2001, Page 70
70 FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Sýnd kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 4. Með íslensku tali Miðasala opnar kl. 15 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal, Catherine Zeta-Jones og John Cusack fara hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri gamanmynd. Frá framleiðendum Big Daddy kemur drepfyndin gamanmynd um klikkaðar kær- ustur og vitlausa vini! Hvað gera bestu vinir Silvermans þegar kærastan er að eyðileggja ævinlangan vinskap? Þeir ræna henni að sjálfsögðu!!! Þú deyrð úr hlátri! Varúð!! Klikkuð kærasta! Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni.  E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  DV  Rás 2 Hausverkur Sýnd kl. 5.10, 8 og 10.30. H A L O G E N P E R U T Í Ð SJÁÐU HEIMINN Í NÝJU LJÓSI Árvirkinn Austurv. 9/Eyrarvegi 29, Selfossi Geisl i Flötum 29, Vestm.eyjum G.H.LJÓS Garðatorgi 7, Garðabæ Ljósgjafinn Glerárgötu 34, Akureyri Ljós & Orka Skeifunni 19, Reykjavík Glitnir Brákarbraut 7, Borgarnesi Lónið Vesturbraut 4, Höfn Rafþj. Sigurdórs Skagabraut 6, Akranesi Rafbúð R.Ó. Hafnargötu 52, Keflavík Straumur Silfurtorgi 5, Ísafirði S.G. Raftækjaverslun Kaupvangi 12, Egilsstöðum PERUBÚÐIR Minni hiti Meiri ending Meira ljós Halostar 10-50 W Tilboð 145 kr. Decostar 20-50 W Tilboð 290 kr. OSRAM andlit ársins 2 0 0 1 kristín rós hákonardóttir s No Name Kynning í Lyf og heilsu Melhaga, Vesturbæ, fimmtudag, frá kl. 13-17 Kringlunni föstudag frá kl. 14-18 20% afsláttur af augnskuggum í boxi. Sissa og Bryndís förðunarfræðingar frá No Name veita ráðgjöf. Glæsilegur haustglaðningur ef verslað er fyrir kr. 4.000. Snyrtiskóli Íslands sími 561 8677 50% afsláttur Lúxusandlitsböð, litanir og plokkanir, permanent, gervineglur, handsnyrtingar, fótsnyrtingar ÞAÐ eru gömul sannindi og ný að það er vart til betri heilsubót en langur, innilegur og gáskafullur hlátur. Forvígismenn umboðs- skrifstofunnar Þúsund þjala og tónlistarhúss- ins Salarins í Kópavogi gera sér þetta full- komlega ljóst og bjóða því til skemmtunar í kvöld, sem er ætlað að kitla hláturtaugarnar svo um munar. Ekki er tímasetningin af verri endanum þar sem grámóska vetrar hellist yf- ir landsmenn í bráð og því tilvalið að lyfta sér upp og safna nokkrum gleðitárum í sarp- inn. Þeir sem þau munu út kreista er t.d. hinn landsþekkti sprelligosi Flosi Ólafsson en hann kann ófáar gamansögurnar af mönnum bæði og málefnum. Næstan ber að nefna Jóhannes Kristjánsson, skemmtikraft og eftirhermu, en hæfileiki Jóhannesar til að bregða sér í allra kvikinda líki þykir vera með ólíkindum. Einnig kemur Sveinn Waage fram, en hann var fyrstur manna sæmdur heiðursnafnbótinni „fyndnasti maður Íslands“. Gaman er og að geta þess að nýr gríndúett, Reynisstaðabræður, kemur fram en þar fara þeir Halldór Gylfason leikari og Freyr Eyjólfsson, kennari og tónlistarmaður, en báð- ir eru félagarnir meðlimir í hinni grínaktugu sveit Geirfuglunum. Skemmtunin, sem er þriðja „þúsundþjalakvöldið“, hefst kl. 21 og er hægt að nálgast miða í Salnum frá 13 og fram að upphafi hennar. Hinn óborganlegi lífskúnstner Flosi Ólafsson skemmtir í Saln- um í kvöld ásamt fleiri grínistum og gleðigjöfum. Morgunblaðið/Kristinn Glensað og grínað Hláturinn lengir lífið í Salnum Ókeypis lögfræðiaðstoð öll fimmtudagskvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012 Orator, félag laganema

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.