Morgunblaðið - 01.11.2001, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2001 73
Stundun er
erfitt að
segja nei.
Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 265.
Sýnd kl. 8 og 10. Vit 287
1/2
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15.
Vit 289.
Hún þarf að læra upp á nýtt að borða, ganga, klæða
sig og umfram allt hegða sér! Höfundur og leikstjóri
Pretty Woman kemur hér með aðra frábæra
gamanmynd fyrir alla fjölskylduna.
Hvað myndir þú gera ef þú kæmist
að því í dag að þú værir Prinsessa?
Margrét Vilhjálmsdóttir
Kristbjörg Kjeld
Hilmir Snær Guðnason
Ugla Egilsdóttir
Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson
ÓHT. RÚV
HJ MBL
Kvikmyndir.is
Sigurvegari bresku kvikmyndaverð-
launana Besti leikstjóri, handrit og
leikari (Ben Kinsley)
Sýnd kl. 8 og 10.
B. i. 16. Vit 284
Sýnd kl. 4 og 6. Vit 283
Hausverk.is
1/2
Kvikmyndir.is
RadioX
Sexy Beast
1/2
HK DV
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Vit 278
Allir vilja
þeir sneið af
„glæpakökunni“
Sýnd kl. 5.40 og 8.15.
B. i. 12. Vit 270
Radíó X
HK DV
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Mbl
Nicholas cage
Penelope cruz john hurt
Rómantísk og spennandi epísk
stórmynd sem enginn má missa af.
Með Nicolas Cage (Leaving Las Vegas,
Face/Off), Penelope Cruz ( Blow ),
John Hurt (The Elephant Man) og
Christian Bale (American Psycho).
Frá leikstjóra Shakespeare in
Love og framleiðendum
Bridget Jones ś Diary.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
B. i.12. Vit 290.
Ungir íslenskir listamenn í aðalhlutverkum.
Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari er gestur
Óperunnar í hlutverki Sarastrós á sýningunum
2. og 3. nóvember.
Bjarni Thor stundaði söngnám í Reykjavík og
Vínarborg. Árið 1997 var hann ráðinn sem
einn af aðalsöngvurum Þjóðaróperunnar í
Vín. Bjarni sneri sér alfarið að lausamennsku
árið 1999 og hefur hann sungið víða eftir
það, m.a. við Parísaróperuna, Teatro Massimo
á Sikiley og Teatro Filarmonico í Verona. Á
næstu mánuðum syngur Bjarni m.a. í Berlín,
Vín, Chicago, Flórens og París.
Athugið breytilegan sýningartíma.
Gefðu þig ævintýrinu á vald!
Sími miðasölu: 511 4200
– töfraheimur á sviði Íslensku óperunnar
SARASTRÓ
www.skifan.is
SV Mbl
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 5.40 og 10.20.
Vinsælasta
Dogma myndin
í Danmörku, helmingi
stærri en Festen.
Fékk Silfur-Björninn og
áhorfendaverðlaunin á
Berlínar kvikmyndahátíðinni
og Robert verðlaunin (danski
Óskarinn) fyrir besta
handrit og aukahlutverk.
Fyriralla unnendur hinna
frábæru Dogma mynda.
E.P.Ó. Kvikmyndir.com
Empire
SV Mbl
DV
Rás 2
Hausverkur
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15
MOULIN
ROUGE!
Sýnd kl. 5.30, 8.10 og
10.30.
Kvikmyndir.com
1/2
DV
Forsýning kl. 8
Þetta byrjaði sem saklaus hrekkur.
En nú eru þau fórnarlömbin...
Joy Ride bolir og derhúfur í boði!*
*á meðan birgðir endast
FORSÝND Í KVÖLD KL. 20.00
BAR Atlantic verður sjóðandi
heitur á fimmtudögum í vetur en
þá verður boðið upp á spennandi
tónlistarflæði undir yfirskriftinni
Absolut Groove.
Að sögn skipuleggjandans
Barkar Hrafns Birgissonar, gít-
arleikara úr fönksveitinni Jag-
úar, er ekki um eiginlega tón-
leika að ræða heldur skemmti-
lega hrynheitan spuna sem segja
mætti að væri mitt á milli tón-
leika og dinnertónlistar, tónlist
sem upplagt er að njóta á meðan
rjúkandi kaffi eða ískalt ölið er
sötrað.
Börkur Hrafn segir hina ýmsu
hljóðfæraleikara taka þátt í
kvöldunum og þeir muni leika af
fingrum fram þægilega blöndu af
djassi, fönki og hrynheitum tón-
um af suðrænum uppruna.
Síðasti fimmtudagur í hverjum
mánuði, þar með talið kvöldið í
kvöld, verður síðan með öðru
sniði en þá gefst gestum Bar Atl-
antic einstakt tækifæri til þess að
stíga á svið og taka 1–2 lög með
húsbandinu og fá að launum mat
og drykk fyrir.
Aðgangur er vitanlega ókeypis
og djammið stendur yfir frá kl.
22–1.
Morgunblaðið/Kristinn
Það var sjóðandi heit stemmning á Bar Atlantic síðasta fimmtudag.
Hrynheit
vetrar-
kvöld
Tónlistarflæði á fimmtudögum á Bar Atlantic
Nú hafa borist þær fréttir úr her-
búðum James-liða að söngspíran
sjarmerandi, Tim Booth, sé hætt
störfum en hann hefur löngum verið
einn af hornsteinum sveitarinnar.
Segist Booth vilja skilja við félaga
sína meðan hljómsveitin sé enn á
toppnum.
James mun halda áfram störfum
án Booths sem ætlar að einbeita sér
að kennslu í sköpun og tjáningu.
BRESKA hljómsveitin James hefur
nú verið starfandi í heil nítján ár.
Þótt stjarna þeirra hafi risið hvað
hæst fyrir réttum tíu árum, er lög
eins og „Come Home“, „Sit Down“
og „Born of Frustration“ urðu vin-
sæl, hefur sveitin haldið ótrauð
áfram að plægja poppakurinn og
endurnýjað sig listrænt séð reglu-
lega, m.a. með aðstoð Brians Enos.
James á að baki tíu hljóðversskífur,
safnplötu sem selst hefur í milljónum
eintaka og tuttugu smáskífur sem
komist hafa inn á topp 40-listann í
Bretlandi.
Booth sest
niður
fyrir fullt
og allt Svona litu James út árið1991. Tim Booth er krullu-kollurinn fyrir miðju.
Söngvari James hættir
JENNIFER Lopez hefur löngum
þótt stjarna í kröfuharðari kant-
inum og eru þær nú margar til,
kröfuhörðu
stjörnurnar.
Mörgum
þótti hún
samt fara
langt yfir
strikið þegar
hún léði
góðgerð-
arlaginu
„What’s Go-
ing On“ eftir
Marvin Gaye
lið, sem heill
her popp-
stjarna tók
þátt í að gera til styrktar fórn-
arlömbum hryðjuverkanna í
Bandaríkjunum.
Þrátt fyrir að um góðgerð-
arstarfsemi væri að ræða lagði
prímadonnan fram heillangan
lista af ótrúlegum kröfum sem
uppfylla þurfti áður en hún feng-
ist til að vera með. Meðal þess
sem hún fór fram á var skjanna-
hvítt búningsherbergi þakið hvít-
um blómum, risahjólhýsi með
sjónvarpi, myndbandstæki og
geislaspilara og þótt hún hafi ein-
ungis verið í hljóðverinu í hálfan
annan tíma lét hún panta fyrir
sig dýrindis kræsingar, úrval af
ávöxtum, eplaböku, kex, rjómaís,
kúbanskt konfekt og Evian-
ölkelduvatn við stofuhita. Vit-
anlega snerti hún síðan ekki við
matnum.
Eitthvað hljóta herlegheitin að
hafa kostað og því eins gott að
lagið seljist vel svo eitthvað verði
til skiptanna handa blessuðum
fórnarlömbunum, þ.e.a.s. hryðju-
verkanna.
Lopez veit hvað hún vill
Lét stjana við sig meðan
hún lét gott af sér leiða
Það kostar sitt að
kalla fram bros hjá
þessari stjörnu.