Morgunblaðið - 23.11.2001, Page 58

Morgunblaðið - 23.11.2001, Page 58
FÓLK Í FRÉTTUM 58 FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÍRSKU öðlingarnir í hljómsveit- inni U2 hafa velt Bítlunum úr sessi sem höfundar bestu plötu í heimi, en 250.000 tónlistar- áhugamenn völdu hljómplötu U2 The Joshua Tree bestu hjómplötu allra tíma í könnun bresku tónlist- arsjónvarpsstöðvarinnar VH1 í Bretlandi. Platan lenti í fyrsta sæti á lista yfir 100 bestu plötur allra tíma en Bítlarnir eru vanir að verma toppsæti í könnunum sem þessum. The Joshua Tree kom út árið 1987 og hefur selst í yfir 15 millj- ónum eintaka á heimsvísu. Met- söluplata Michaels Jacksons, Thriller, vermir annað sætið. Bítlaplöturnar Revolver og Serg- eant Pepper’s Lonely Hearts Club Band, sem oft tróna á toppi vin- sældarlista, lentu nú í áttunda og níunda sæti. Á topptíulistanum að þessu sinni sitja fjórar plötur, sem gefn- ar voru út á tíunda áratug síðustu aldar og tvær frá sjöunda, átt- unda og níunda áratuginum. Ærslabelgurinn og hjartaknús- arinn Robbie Willams komst í 13. sætið með plötuna Sing When You’re Winning frá síðasta ári og Íslandsvinirnir í Coldplay lentu í 23. sæti með hljómplötuna Para- chutes. Töffararnir í Oasis, sem marg- sinnis hafa verið ásakaðir um að líkja eftir hljómi Bítlanna, lentu fyrir ofan hetjurnar sínar í valinu en hljómplata þeirra (What’s The Story) Morning Glory? vermir þriðja sætið. Aðeins ein kona er á topptíulistanum en það er popp- drottningin Madonna, sem er í 10. sæti með plötuna Ray of Light. The Joshua Tree valin besta plata allra tíma U2, um það leyti er nýjasta plata þeirra, All That You Can’t Leave Behind, kom út í fyrrahaust. U2 betri en Bítlarnir? TOPP TÍU: 1. U2 – The Joshua Tree 2. Michael Jackson – Thriller 3. Oasis – (What’s The Story) Morning Glory? 4. Meat Loaf – Bat Out Of Hell 5. Nirvana – Nevermind 6. Radiohead – The Bends 7. Stevie Wonder – Songs in the Key of Life 8. Bítlarnir – Revolver 9. Bítlarnir – Sergeant Pepper’s Lonely Hearts Club Band 10. Madonna – Ray of Light www.gerduberg.is. Gerðubergi 3-5, 111 Rvk. S:5757700 Viltu lesa fyrir mig? Dagskrá fyrir 3-8 ára börn. Upplestur úr jólabókum, Jólaleikur með Leiðindaskjóðu, STOPP-leikhópurinn, Snuðra og Tuðra, Aðalsteinn og Anna Pálína skemmta og fl. Ókeypis aðgangur. Sýningar: Sjónþing Þórunnar E. Sveinsdóttur. í Félagsstarfi: Bryndís Björnsdóttir. Opnunartími sýninga kl. 11-19 mán-fös., kl. 13-16.30 lau-sun. www.arbaejarsafn.is Safnhúsin eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn á mán., mið. og fös. kl. 13. Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar s. 5771111. Viðey Upplýsingar um móttöku skólahópa og leiðsögn s. 5680535. www.borgarbokasafn.is Aðalsafn Grófarhúsi, Tryggvagötu 15 Opið mán.-fim. 10-20, fös. 11-19, lau.-sun. 13-17 Bókasafnið í Gerðubergi og Foldasafn Opið mán.-fim. 10-20, fös. 11-19, lau.-sun. 13-16 Sólheimasafn Opið mán.-fim. 10-19, fös. 11-19, lau. 13-16 Seljasafn Opið mán. 11-19, þri.-fös. 11-17 Kringlusafn í Borgarleikhúsi – Opið mán. – mið. 10-19, fim. 10-21, fös. 11-19, lau. og sun. 13-17 Hægt er að panta sögustundir og leiðsögn fyrir hópa. www.rvk.is/borgarskjalasafn Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Afgreiðsla og lesstofa opin mán.-fös. kl. 10-16. www.listasafnreykjavikur.is Ásmundarsafn Opið daglega 13-16. Yfirlitssýning á verkum eftir Ásmund Sveinsson. Kjarvalsstaðir Opið daglega kl. 10-17, mið. kl. 10-19. Sýningar: Tékknesk glerlist frá 17. nóv. og Myndir úr Kjarvalssafni. Leiðsögn sunnudaga kl. 15.00. Hafnarhús Opið daglega kl. 11-18, fim. kl. 11-19. Sýningar: Erró og Lífræna – Vélræna(til 25.11). Ókeypis GSM-leiðsögn til áramóta. Leiðsögn sunnudaga kl. 15.00. www.ljosmyndasafnreykjavikur.is Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Opið mán.-fös. kl. 10-16. Sýningin Reykjavík samtímans er opin 12- 17 virka daga og 13-17 um helgar. Árbæjarsafn - Minjasafn Reykjavíkur Borgarskjalasafn Reykjavíkur Borgarbókasafn Reykjavíkur Menningarmiðstöðin Gerðuberg Listasafn Reykjavíkur Ljósmyndasafn Reykjavíkur Lofgjörðardjass í Langholtskirkju 24. nóvember kl. 17.00 Þættir úr „Sacred Concert“ eftir Duke Ellington og „Requiem“ eftir Nils Lindberg Flytjendur: Kór Langholtskirkju og Stórsveit Reykjavíkur. Einleikarar: Sigurður Flosason, Stefán S. Stefánsson, Ólafur Jónsson, Jóel Pálsson, Kristinn Svavarsson, Birkir Freyr Matthíasson, Edward Fredriksen og Ástvaldur Traustason. Einsöngvarar: Andrea Gylfadóttir, Bergþór Pálsson, Harpa Harðardóttir og Kristjana Stefánsdóttir. Stjórnandi: Jón Stefánsson. Miðasala í Langholtskirkju kl. 13-18. Sími 520 1300.  C /      !     *   C           !" @&       3 C          /  /     )    ! C     !"#$$%&''         !()*+,- + +") &.  /    *   * +// * * /    3   * +// * 9 /    3   B +// * 3 /       * +// * ' /       * +// * 9 /       B* +  0 !1    2* 34*   23  +5 6 "4                     ! "#"   Í HLAÐVARPANUM Veröldin er vasaklútur ICELANDIC TAKE AWAY THEATRE 10. sýn. lau. 24.11 kl. 21 - síðasta sýning UPPISTAND Tveir Bretar frá FRINGE - Edinborgarhátíðinni fim. 29. nóv. - fös. 30. nóv. - lau. 1.12 kl. 21             ##$7'.'  58999", *  Leikhúsgestir Minnum á jólahlaðborð fyrir leikhús á aðeins kr. 3.950. Borðapantanir í síma 551 9636.      1+ ,4+ :     C*3 +// * :+"   3   * +//    '   ! +// * .  B   ! +// *  6   ! *  6! +//    C   ! +// *  !   !  * +// *      * +// *      *  ' +// *      !  * +// * .  *   !!  ! +// *  3   !  B 3 +// *   '   ! +// *  B   !!  * +// *   6   * * +  0   C   * +// *   C   ' * +  0   !   !  * +// * .     !! +// *     ! +// *      C!   3 +//   *   C!  * +// *   '   * * +  0  +1;+< "+, ,4+  3   !! +// *    =4 >*,35 .  B   ! +// *   8"*? * ,  999 * ,  @"*           ! && %  *   ! && )  3   '   #      +15  6  3   1 * / ** A , *$.B$C  " 1  +  , !"%D&$%'' 999* *  FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Lau 1. des. kl. 20 - LAUS SÆTI Su 9. des. kl. 20 - LAUS SÆTI Áskriftargestir munið valmöguleikann !!! BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson í leikgerð Hörpu Arnardóttur Su 25. nóv kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI Su 2. des. kl. 14 - LAUS SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Lau 24. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Su 2. des kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 7. des kl. 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Í kvöld kl. 20 - UPPSELT Lau 8. des. kl. 20 - NOKKUR SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Lau 24. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 2. des.. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Í kvöld kl. 20 - UPPSELT Lau 24. nóv kl. 16 á Kirkjubæjarklaustri og kl. 21 í Vík Sun 25. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Þri 27. nóv leikferð á Akranes Fi 29. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI, 75. sýn Fö 30. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI ATH: túlkuð á táknmál !!! DAUÐADANSINN eftir August Strindberg í samvinnu við Strindberghópinn Lau 24. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 1. des. kl. 20 - LAUS SÆTI SÍÐUSTU SÝNINGAR Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Litla sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is                       !"#$%&$'(##)*'("#)+

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.