Morgunblaðið - 23.11.2001, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 23.11.2001, Qupperneq 58
FÓLK Í FRÉTTUM 58 FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÍRSKU öðlingarnir í hljómsveit- inni U2 hafa velt Bítlunum úr sessi sem höfundar bestu plötu í heimi, en 250.000 tónlistar- áhugamenn völdu hljómplötu U2 The Joshua Tree bestu hjómplötu allra tíma í könnun bresku tónlist- arsjónvarpsstöðvarinnar VH1 í Bretlandi. Platan lenti í fyrsta sæti á lista yfir 100 bestu plötur allra tíma en Bítlarnir eru vanir að verma toppsæti í könnunum sem þessum. The Joshua Tree kom út árið 1987 og hefur selst í yfir 15 millj- ónum eintaka á heimsvísu. Met- söluplata Michaels Jacksons, Thriller, vermir annað sætið. Bítlaplöturnar Revolver og Serg- eant Pepper’s Lonely Hearts Club Band, sem oft tróna á toppi vin- sældarlista, lentu nú í áttunda og níunda sæti. Á topptíulistanum að þessu sinni sitja fjórar plötur, sem gefn- ar voru út á tíunda áratug síðustu aldar og tvær frá sjöunda, átt- unda og níunda áratuginum. Ærslabelgurinn og hjartaknús- arinn Robbie Willams komst í 13. sætið með plötuna Sing When You’re Winning frá síðasta ári og Íslandsvinirnir í Coldplay lentu í 23. sæti með hljómplötuna Para- chutes. Töffararnir í Oasis, sem marg- sinnis hafa verið ásakaðir um að líkja eftir hljómi Bítlanna, lentu fyrir ofan hetjurnar sínar í valinu en hljómplata þeirra (What’s The Story) Morning Glory? vermir þriðja sætið. Aðeins ein kona er á topptíulistanum en það er popp- drottningin Madonna, sem er í 10. sæti með plötuna Ray of Light. The Joshua Tree valin besta plata allra tíma U2, um það leyti er nýjasta plata þeirra, All That You Can’t Leave Behind, kom út í fyrrahaust. U2 betri en Bítlarnir? TOPP TÍU: 1. U2 – The Joshua Tree 2. Michael Jackson – Thriller 3. Oasis – (What’s The Story) Morning Glory? 4. Meat Loaf – Bat Out Of Hell 5. Nirvana – Nevermind 6. Radiohead – The Bends 7. Stevie Wonder – Songs in the Key of Life 8. Bítlarnir – Revolver 9. Bítlarnir – Sergeant Pepper’s Lonely Hearts Club Band 10. Madonna – Ray of Light www.gerduberg.is. Gerðubergi 3-5, 111 Rvk. S:5757700 Viltu lesa fyrir mig? Dagskrá fyrir 3-8 ára börn. Upplestur úr jólabókum, Jólaleikur með Leiðindaskjóðu, STOPP-leikhópurinn, Snuðra og Tuðra, Aðalsteinn og Anna Pálína skemmta og fl. Ókeypis aðgangur. Sýningar: Sjónþing Þórunnar E. Sveinsdóttur. í Félagsstarfi: Bryndís Björnsdóttir. Opnunartími sýninga kl. 11-19 mán-fös., kl. 13-16.30 lau-sun. www.arbaejarsafn.is Safnhúsin eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn á mán., mið. og fös. kl. 13. Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar s. 5771111. Viðey Upplýsingar um móttöku skólahópa og leiðsögn s. 5680535. www.borgarbokasafn.is Aðalsafn Grófarhúsi, Tryggvagötu 15 Opið mán.-fim. 10-20, fös. 11-19, lau.-sun. 13-17 Bókasafnið í Gerðubergi og Foldasafn Opið mán.-fim. 10-20, fös. 11-19, lau.-sun. 13-16 Sólheimasafn Opið mán.-fim. 10-19, fös. 11-19, lau. 13-16 Seljasafn Opið mán. 11-19, þri.-fös. 11-17 Kringlusafn í Borgarleikhúsi – Opið mán. – mið. 10-19, fim. 10-21, fös. 11-19, lau. og sun. 13-17 Hægt er að panta sögustundir og leiðsögn fyrir hópa. www.rvk.is/borgarskjalasafn Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Afgreiðsla og lesstofa opin mán.-fös. kl. 10-16. www.listasafnreykjavikur.is Ásmundarsafn Opið daglega 13-16. Yfirlitssýning á verkum eftir Ásmund Sveinsson. Kjarvalsstaðir Opið daglega kl. 10-17, mið. kl. 10-19. Sýningar: Tékknesk glerlist frá 17. nóv. og Myndir úr Kjarvalssafni. Leiðsögn sunnudaga kl. 15.00. Hafnarhús Opið daglega kl. 11-18, fim. kl. 11-19. Sýningar: Erró og Lífræna – Vélræna(til 25.11). Ókeypis GSM-leiðsögn til áramóta. Leiðsögn sunnudaga kl. 15.00. www.ljosmyndasafnreykjavikur.is Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Opið mán.-fös. kl. 10-16. Sýningin Reykjavík samtímans er opin 12- 17 virka daga og 13-17 um helgar. Árbæjarsafn - Minjasafn Reykjavíkur Borgarskjalasafn Reykjavíkur Borgarbókasafn Reykjavíkur Menningarmiðstöðin Gerðuberg Listasafn Reykjavíkur Ljósmyndasafn Reykjavíkur Lofgjörðardjass í Langholtskirkju 24. nóvember kl. 17.00 Þættir úr „Sacred Concert“ eftir Duke Ellington og „Requiem“ eftir Nils Lindberg Flytjendur: Kór Langholtskirkju og Stórsveit Reykjavíkur. Einleikarar: Sigurður Flosason, Stefán S. Stefánsson, Ólafur Jónsson, Jóel Pálsson, Kristinn Svavarsson, Birkir Freyr Matthíasson, Edward Fredriksen og Ástvaldur Traustason. Einsöngvarar: Andrea Gylfadóttir, Bergþór Pálsson, Harpa Harðardóttir og Kristjana Stefánsdóttir. Stjórnandi: Jón Stefánsson. Miðasala í Langholtskirkju kl. 13-18. Sími 520 1300.  C /      !     *   C           !" @&       3 C          /  /     )    ! C     !"#$$%&''         !()*+,- + +") &.  /    *   * +// * * /    3   * +// * 9 /    3   B +// * 3 /       * +// * ' /       * +// * 9 /       B* +  0 !1    2* 34*   23  +5 6 "4                     ! "#"   Í HLAÐVARPANUM Veröldin er vasaklútur ICELANDIC TAKE AWAY THEATRE 10. sýn. lau. 24.11 kl. 21 - síðasta sýning UPPISTAND Tveir Bretar frá FRINGE - Edinborgarhátíðinni fim. 29. nóv. - fös. 30. nóv. - lau. 1.12 kl. 21             ##$7'.'  58999", *  Leikhúsgestir Minnum á jólahlaðborð fyrir leikhús á aðeins kr. 3.950. Borðapantanir í síma 551 9636.      1+ ,4+ :     C*3 +// * :+"   3   * +//    '   ! +// * .  B   ! +// *  6   ! *  6! +//    C   ! +// *  !   !  * +// *      * +// *      *  ' +// *      !  * +// * .  *   !!  ! +// *  3   !  B 3 +// *   '   ! +// *  B   !!  * +// *   6   * * +  0   C   * +// *   C   ' * +  0   !   !  * +// * .     !! +// *     ! +// *      C!   3 +//   *   C!  * +// *   '   * * +  0  +1;+< "+, ,4+  3   !! +// *    =4 >*,35 .  B   ! +// *   8"*? * ,  999 * ,  @"*           ! && %  *   ! && )  3   '   #      +15  6  3   1 * / ** A , *$.B$C  " 1  +  , !"%D&$%'' 999* *  FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Lau 1. des. kl. 20 - LAUS SÆTI Su 9. des. kl. 20 - LAUS SÆTI Áskriftargestir munið valmöguleikann !!! BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson í leikgerð Hörpu Arnardóttur Su 25. nóv kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI Su 2. des. kl. 14 - LAUS SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Lau 24. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Su 2. des kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 7. des kl. 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Í kvöld kl. 20 - UPPSELT Lau 8. des. kl. 20 - NOKKUR SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Lau 24. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 2. des.. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Í kvöld kl. 20 - UPPSELT Lau 24. nóv kl. 16 á Kirkjubæjarklaustri og kl. 21 í Vík Sun 25. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Þri 27. nóv leikferð á Akranes Fi 29. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI, 75. sýn Fö 30. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI ATH: túlkuð á táknmál !!! DAUÐADANSINN eftir August Strindberg í samvinnu við Strindberghópinn Lau 24. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 1. des. kl. 20 - LAUS SÆTI SÍÐUSTU SÝNINGAR Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Litla sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is                       !"#$%&$'(##)*'("#)+
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.