Morgunblaðið - 24.11.2001, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.11.2001, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Skrifstofuvinna Óskum eftir starfsmanni í almenna skrifstofu- vinnu. Vinnutími frá kl. 13.00—17.00. Þarf að hafa tölvukunnáttu. Þeir sem hafa áhuga leggi umsóknir inn til aug- lýsingadeildar Mbl. merktar: „Box — 2320“ eða sendi tölvupóst á box@mbl.is . Öllum umsóknum svarað. Aðstoðarmanneskja á rannsóknarstofu Rannsóknarstofa í Reykjavík óskar eftir að ráða starfskraft í hálft/heilt starf aðstoðarmanns. Hentar vel fyrir sjúkraliða eða fólk með hlið- stæða menntun. Umsóknir, með uppl. um menntun og fyrri störf, sendist sendist til aug- lýsingadeildar Mbl. eða á box@mbl.is fyrir 30. nóvember, merktar: „Rannsókn — 11804“. ⓦ Blaðbera vantar í Reykjavík á Hjallaveg og Skeggjagötu Í Mosfellsbæ Í Teigahverfi Háskóli Íslands Lyfjafræðistofnun Við Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði er laust til umsóknar starf lyfjafræðings við rannsóknir í réttarefnafræði. Starfið felst í vinnu við og skipulagningu rann- sókna á sýnum úr lifandi og látnum einstakling- um að beiðni lögreglu og réttarlækna. Krafist er staðgóðrar kunnáttu í lyfjafræði, eit- urefnafræði og efnafræði auk þess sem starfs- reynsla á sviði réttarefnafræði er æskileg. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf strax. Laun eru skv. kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til dags 8. desember nk. og skal umsóknum skilað til starfsmannasviðs Háskóla Íslands, Aðalbyggingu, við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfs- ins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar gefur Jakob Kristinsson, dósent, í síma 525 5143, netfang jakobk@hi.is . Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans. http://www.starf.hi.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Jólahlaðborð Landsmálafélagsins Fram verður haldið í Sjálfstæðishúsinu Hafnarfirði laugardaginn 8. des. Húsið opnað kl. 16.30. Heiðursgestur verður Geir H. Haarde. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. Miðasala í síma 565 3656 Sigmundur/Guðrún, 565 1624 Þóroddur. Stjórnin. Aðalfundur Hins íslenska bókmenntafélags verður haldinn í Þjóðmenningarhúsinu, laugardaginn 24. nóv- ember kl. 13:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Guðrún Kvaran flytur erindi: Um málfar í Biblíunni. Við hina nýju þýðingu Biblíunnar verða fyrir ýmis álitamál eins og hvort áhersla skuli lögð á að fylgja hefð eða laga þýðingu sem mest að því málfari sem nú tíðkast almennt manna á meðal. Leitað verður svara við því hvort með slíkum breytingum kynni samfellan í þróun málsins að raskast um of og hætta yrði á að tengsl milli nútímamenn- ingar og fornmenningar rofnuðu. Þessi og fleiri atriði mun fyrirlesari ræða. Félagsmenn eru hvattir til þess að fjölmenna á 185. aðalfundinn og þiggja kaffiveitingar í boði félagsins. Hið íslenska bókmenntafélag. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi fasteignum verður háð á þeim sjálfum fimmtudaginnn 29. nóvember 2001 sem hér segir: Austurtún 7, Hólmavík, þingl. eign Svavars Péturssonar og Aðalheið- ar H. Steinarsdóttur, eftir kröfu Íbúðalánasjóðs, Hólmavíkurhrepps, Veiðarfærasölunnar Dímons hf., Vátryggingafélags Íslands hf. og Lífeyrissjóðs ríkisstarfsmanna, kl. 14.00. Skeiði 1, Hólmavík, þingl. eign Jóns Hallfreðs Halldórssonar, eftir kröfu Byggðastofnunar og Hólmavíkurhrepps, kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 23. nóvember 2001, Bjarni Stefánsson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Gilsbakki 1, íb. 0101, Seyðisfirði, þingl. eig. Jóhann Björn Jóhanns- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Austurlands, þriðjudaginn 27. nóvember 2001 kl. 14.00. Miðvangur 18, hl. 0101, 0102, 0103, 0104, Egilsstöðum, þingl. eig. Austur-Hérað, gerðarbeiðendur Gísli Guðnason, Helgi Hrafnkelsson, Húsasmiðjan hf., Magnús Engilbert Lárusson, Malbikunarstöð Hlað- bær-Colas hf. og Stokksverk ehf., verktaki, þriðjudaginn 27. nóvember 2001 kl. 11.00. Verkstæðishús v. Vallarveg, Egilsstöðum, þingl. eig. Dagsverk ehf., gerðarbeiðandi Gúmmívinnustofan ehf., þriðjudaginn 27. nóvember 2001 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 23. nóvember 2001. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrif- stofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. hæð, sem hér segir: Árni Jóns BA 14, sknr. 1423, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimild- um, þingl. eig. Sætröll ehf., gerðarbeiðendur Hafnasjóður Vestur- byggðar, Netasalan ehf., Olíufélagið hf. og sýslumaðurinn á Patreks- firði, miðvikudaginn 28. nóvember 2001 kl. 10.00. Sveinn Sveinsson BA 325, sknr. 1547, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Fagrimúli ehf., gerðarbeiðendur Byggða- stofnun og sýslumaðurinn á Patreksfirði, miðvikudaginn 28. nóvem- ber 2001 kl. 10.30. Tryggvi Valdimar BA 61, sknr. 7355, ásamt rekstrartækjum og veiði- heimildum, þingl. eig. Björg og Jóhann ehf., Húsavík, gerðarbeiðandi Fiskvélar ehf., miðvikudaginn 28. nóvember 2001 kl. 9.30. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 23. nóvember 2001. Björn Lárusson, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurvegur 3, Seyðisfirði, þingl. eig. Hótel Seyðisfjörður ehf., gerð- arbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar, sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 28. nóvember 2001 kl. 14.00. Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 28. nóvember 2001 kl. 14.00. Árstígur 11, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Hilmar Jónsson, gerðarbeið- andi lífeyrissjóðurinn Lífiðn, miðvikudaginn 28. nóvember 2001 kl. 14.00. Skipið Lagarfljótsormurinn NS-TFLE, sknr. 2380 ásamt öllum tilheyr- andi búnaði, þingl. eig. Lagarfljótsormurinn hf., gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 28. nóvember 2001 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 23. nóvember 2001. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. hæð, miðvikudaginn 28. nóvember 2001 kl. 13.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 120, efri hæð og bílskúr, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Anna Kristín Jakobsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóð- ur, Netbankinn, SPRON og Vesturbyggð. Aðalstræti 51, efri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Garðar Birgisson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Íbúðalánasjóður. Bjarkarholt, Krossholti, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Helga Bjarndís Nönnudóttir, gerðarbeiðendur Lögmenn Hafnarstræti 20 ehf., Tryggingamiðstöðin hf. og Vesturbyggð. Laugarholt, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Mýrar 13, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Arnbjörg Guð- laugsdóttir db., gerðarbeiðendur Vátryggingafélag Íslands hf. og Vesturbyggð. Sigtún 37, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sigtún 51, 0101, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sigtún 53, 0101, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 23. nóvember 2001. Björn Lárusson, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalstræti 87, neðri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Þórdís E. Thoroddsen, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 27. nóvember 2001 kl. 16.30. Aðalstræti 87A, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Háanes hf., gerðarbeiðendur Icedan ehf., Reykjavíkurhöfn, Stáltak hf. og Vesturbyggð, þriðjudaginn 27. nóvember 2001 kl. 17.30. Brunnar 1, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Dagbjörg Ólafs- dóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., þriðjudaginn 27. nóvem- ber 2001 kl. 15.00. Brunnar 8, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Alda Hrund Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, Vátryggingafélag Íslands hf. og Vesturbyggð, þriðju- daginn 27. nóvember 2001 kl. 15.30. Dalbraut 34, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Árni Jóhannesson, gerðarbeiðandi Vesturbyggð, þriðjudaginn 27. nóvember 2001 kl. 18.00. Fiskverkunarhús við Patrekshöfn, nyrðri lóð, ehl. II, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, með tilheyrandi rekstrartækjum, þingl. eig. Björg og Jóhann ehf., Húsavík, gerðarbeiðendur Sjóklæðagerðin hf. og Vestur- byggð, þriðjudaginn 27. nóvember 2001 kl. 16.00. Smiðjustígur 1, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Hallgrímur Oddsson, gerðarbeiðandi Vesturbyggð, þriðjudaginn 27. nóvember 2001 kl. 17.00. Vélsmiðja á Vatneyri, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Arn- björg Guðlaugsdóttir db., gerðarbeiðendur Vátryggingafélag Íslands hf. og Vesturbyggð, þriðjudaginn 27. nóvember 2001 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 23. nóvember 2001. Björn Lárusson, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. h., sem hér segir: Hera Sigurgeirs BA 71, sknr. 51, ásamt rekstrartækjum og veiðiheim- ildum, þingl. eig. Útgerðarfélagið Hersir ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., þriðjudaginn 27. nóvember 2001 kl. 14.30. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 23. nóvember 2001. Björn Lárusson, ftr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.