Morgunblaðið - 24.11.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.11.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2001 9 FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ gerir athugasemdir við nýbirta hagvaxt- arspá Efnahags- og framfarastofn- unar Evrópu, OECD, og segir hana svartsýna en stofnunin spáir 0,6% samdrætti landsframleiðslu hér á landi á næsta ári. Einnig gerir fjár- málaráðuneytið athugasemdir við það mat OECD að ríkissjóður verði rekinn með halla á næsta ári. Fjármálaráðuneytið spáði því í fjárlagafrumvarpinu að 1% hagvöxt- ur yrði hér á landi á næsta ári. Í nýju vefriti segir ráðuneytið að það sé ljóst að efnahagshorfur hafi versnað umtalsvert á alþjóðavett- vangi frá því að fjárlagafrumvarpið var lagt fram. Það sama gildi um verðbólguhorfur innanlands í kjölfar lækkandi gengis. Hvort tveggja dragi úr hagvexti hér á landi til skamms tíma litið. Á móti vegi hins vegar áhrif skatt- kerfisbreytinganna sem nú eru til meðferðar á Alþingi, en þær muni án nokkurs vafa verða til þess að glæða hagvöxt þegar á næsta ári. Sömuleiðis muni gengislækkunin örva starfsemi útflutningsfyrirtækja og auka útflutningstekjur. Þá segir ráðuneytið, að í spá OECD sé ekki gert ráð fyrir jafn- mikilli vaxtalækkun og Seðlabank- inn hefur nýlega ákveðið, hvað þá frekari lækkunum á næstunni. Þessi atriði geti skipt sköpum um þróun efnahagsmála hér á landi á næsta ári og stuðlað að meiri hagvexti en ella. Að mati fjármálaráðuneytisins sé hagvaxtarspá OECD fyrir næsta ár því í svartsýnna lagi. „Hins vegar er spá OECD fyrir árið 2003 mjög jákvæð þar sem gert er ráð fyrir að íslenskt efnahagslíf taki hressilega við sér á nýjan leik. Meðal annars er spáð 3% hagvexti, minnkandi verðbólgu og viðskipta- halla. Þessi spá er fyllilega í takt við hugmyndir fjármálaráðuneytisins og reyndar annarra aðila, svo sem Alþjóðagjaldeyrissjóðsins o.fl,“ seg- ir fjármálaráðuneytið. Fjármálaráðuneytið segir hagvaxtarspá OECD of svartsýna RÁN var framið í söluturni á gatnamótum Ránargötu og Ægis- götu í vesturbæ Reykjavíkur síð- degis á fimmtudag. Að sögn lög- reglunnar í Reykjavík var þjófurinn hettuklæddur og vopn- aður barefli. Ógnaði hann tveimur afgreiðslustúlkum áður en hann tæmdi afgreiðslukassa og hljóp á brott. Að sögn lögreglu hafði þjófurinn þó ekki mikið upp úr krafsinu. Mál- ið er til rannsóknar hjá lögregl- unni. Rán í söluturni TVEIR karlmenn á þrítugsaldri hafa í Héraðsdómi Reykjavíkur ver- ið dæmdir í fjögurra mánaða fangelsi hvor fyrir að hafa brotist inn á bif- reiðaverkstæði og stolið þaðan verð- mætum upp á um sjö hundruð þús- und króna sem og að hafa tekið bifreið í heimildarleysi og ekið henni af vettvangi með þýfið. Þriðji karl- maðurinn, félagi hinna tveggja, sem er rétt tæplega tvítugur, var auk þess dæmdur í fimm mánaða fang- elsi fyrir sömu brot, en hann var á skilorði þegar brotin voru framin. Í dómnum kemur fram að menn- irnir hafi játað brot sín „hreinskiln- islega,“ eins og það er orðað og er það virt þeim til refsilækkunar. Þar kemur einnig fram að þeir hafi allir áður hlotið refsidóma fyrir ýmis hegningarlagabrot svo sem fyrir þjófnað, nytjastuld og umferðarlaga- brot. Fjórir mán- uðir fyrir þjófnað HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt Sam- herja hf. til að greiða fyrrum stýri- manni á loðnuskipi tæpar 3,6 millj- ónir í bætur vegna slyss sem hann varð fyrir þegar hann vann við þrif í lest skipsins. Stýrimaðurinn féll niður úr stiga og var slysið rakið til vanbúnaðar stigans, því gripkjálkar hans hefðu ekki hentað á hált lestargólfið. Mað- urinn krafðist tæplega 11 milljóna króna bóta en Hæstiréttur taldi að hann bæri sjálfur sök á slysinu að 2/3 hlutum, þar sem hann var þaulkunn- ugur aðstæðum um borð eftir átta ára starf. Héraðsdómur hafði áður sýknað Samherja af bótakröfunni. Bætur vegna slyss við lestarþrif Meðgöngufatnaður fyrir mömmu og allt fyrir litla krílið. Þumalína, Pósthússtr. 13, sími 551 2136 ÓTRÚLEGT VERÐ! Hagkvæm verksmiðjuinnkaup betra verð • Fatnaður • Jólavörur • Gjafavara • Snyrtivörur • Ljós • Sælgæti o.fl. o.fl. Austurhrauni 3, Gbæ/Hf. (við Kaplakrika) Sími 555 2866 Verslunin Kays - Argos póstverslun Pantið tímanlega fyrir jólin - Pöntunarlistar á 1/2 virði KAYS Glæsilegur samkvæmisfatnaður allar stærðir Mikið úrval af brúðarfatnaði til leigu Efnalaug og fataleiga Garðabæjar Opið alla daga frá kl. 10-19, laugardaga frá kl. 10-14.Garðatorgi 3, s. 565 6688 15% afsláttur af öllum jólafatnaði ✭ Dragtir - dress - kjólar sjöl - jakkar - pils og toppar Nýjar vörur - frábær gæði Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Líttu við í tilefni dagsins Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag frá kl. 10-14 Hressing á staðnum Við erum 16 ára Afmælistilboð Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Ótrúlegt úrval. Öðruvísi klukkur, styttur, lampar, veggskraut, kertastjakar, handunnin rúmteppi, dagdúkar, púðaver, sjöl, leirvasar og ljós. Ekta pelsar jólagjöfin í ár! Opið virka daga kl. 11–18, laugard. kl. 11–16. Nýjar vörur á nýjum og gömlum, handhnýttum austurlenskum gæðateppum á Grand Hóteli við Sigtún gsm 861 4883 10% staðgreiðsluafsláttur Í dag, laugardag 24. nóv. kl. 12-19 og á morgun, sunnudag 25. nóv. kl. 13-19 Glæsilegt úrval Gott verð Síðasta söluhelgi fyrir jól Úlpur kr. 8.900 Síðir velúrkjólar kr. 9.500 Stakir jakkar frá kr. 6.500                Ljósakrónur Kertastjakar Íkonar Skatthol www.simnet.is/antikmunir Ný sending af íkonum Opið til kl. 18.00 Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. 0-12 ára Jólafötin eru komin BASIC Laugavegi 63, sími 551 4422 GERRY WEBER dragtirnar grunnurinn í fataskápnum 4 snið af jökkum 2 snið af pilsum 3 snið af buxum stærðir 36-48 Pantanir óskast sóttar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.