Morgunblaðið - 24.11.2001, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 24.11.2001, Blaðsíða 64
64 LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 269 Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Vit 271  HÖJ Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.14. Vit 291 RadioX Ég spái The Others fjölda Óskarsverðlaunatilnefning; fyrir leik í aðal- og auka- kvenhlutverkum, kvik- myndatöku, leikstjórn, handrit, svo nokkuð sé nefnt. SV Mbl Sýnd kl. 2, 3.50 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 292Sýnd í Lúxus VIP kl. 1.50, 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Vit 309 Sýnd kl. 3.45 og 5.50. Vit 289. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16. Vit nr. 296 Það eina sem er hættulegra en að fara yfir strikið er lög- reglan sem mun gera það Hingað til hefur Denzel Wasington leikið hetjur og góða gæja, en nú breytir hann hressilega til og leikur löggu með vafasamt siðferði. Telja margir að hann eigi eftir að sópa til sín verðlaunum með leik sínum hér Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Vit nr. 297 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 16 ára. Vit nr.310 Saturday Night Live stjarnan Chris Kattan bregður sér í dulargervi sem FBI fulltrúinn „Pissant“ til að ná í sönnunar- gögn sem geta komið föður hans í tukthúsið. Hreint óborganlega fyndin mynd sem þú mátt ekki missa af! HVER ER CORKY ROMANO? Geðveik grínmynd!  ÞÞ strik.is SÁND  Kvikmyndir.is Mögnuð og eftirminnileg hrollvekja sem sló hryllilega vel í gegn í Bandaríkjunum. Hér er komin hrollvekja ársins. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Vit 245 FRUMSÝNING Glæpir hafa aldrei verið svona æsandi!  Kvikmyndir.is  DV Strik.is Sýnd. kl. 2. Ísl. tal. Vit 265. HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi. Sýnd kl. 3, 5.45 og 8. Sýnd kl. 5.15 og 8. B. i. 16.Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal Sýnd kl. 4, 8 og 10. Dramatískt listaverk! ÓTH Rás 2 Metnaðarfull, einlæg, vönduð! HJ-Morgunblaðið ..fær menn til að hlæja upphátt og sendir hroll niður bakið á manni. SG DV ..heldur manni í góðu skapi frá fyrsta ramma til þess síðasta! EKH Fréttablaðið Þvílíkt náttúrutalent! SG - DV Ugla Egilsdóttir er hreint út sagt frábær! HJ Morgunblaðið Bræðralag úlfsins 123 fórnarlömb. Tveir menn. Aðeins eitt svar. l i i i Hörkuspennandi hasar sem hlaðin er af hreint ótrúlegum mögnuðum áhættuatriðum. Frá leikstjóra Crying Freeman. Með Vincent Cassel (Crimson Rivers, Joan of Arc), Mark Dacascos (Crying Freeman) og ítölsku gyðjunni, Monica Belucci (Under Suspicion, Malena). N I C O L E K I D M A N Sýnd kl. 10.45. B.i.14. Edduverðlaun6 ÞÞ Strik.is ÓHT Rás 2  HL Mbl  SG DV Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson Sýnd kl. 6 og 10. SV Mbl  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com MÁLARINN og sálmurinn hans um litinn. Kvikmynd eftir Erlend Sveinsson Þessi kvikmynd er listaverk í augum leikmanns, allt í senn einlæg, sterk,hlý og sönn. Friðrik Pálsson Mbl  Ó.H.T Rás2  SV Mbl Kvikmyndir.com Mögnuð og eftirminnileg hrollvekja sem sló hryllilega vel í gegn í Bandaríkjunum. Hér er komin hrollvekja ársins. FRUMSÝNING - ÓGNVALDURINN  HJ. MBL ÓHT. RÚV Sýnd kl. 3. Sýnd Kl. 4. bread and tulipsÓ.T.H Rúv Breiðin, Akranesi: Diskórokk- tekið og plötusnúðurinn Skugga- Baldur. Miðaverð er 500 krónur. Broadway: Rolling Stones-sýning og dansleikur með Stjórninni. Búðarklettur, Borgarnesi: Finnur Jensson sér um tónlistina. Café Amsterdam: Rokkbandið Forsom spilar. Café Romance: Hjörtur Howser og Sigríður Guðnadóttir. Catalina, Hamraborg: Hljóm- sveitin Þotuliðið leikur. Frítt inn til miðnættis og snyrtilegur klæðn- aður áskilinn. Dillon – Bar & café: Dj. Andrea Jónsdóttir heldur uppi fjörinu. Dubliner: Félagarnir Gunnar Óla- son og Ingvar Valgeirsson leika og syngja. Egilsbúð, Neskaupstað: Hagyrð- ingakvöld á Dögum myrkurs á veg- um Félags ljóðaunnenda á Austur- landi laugardagskvöld kl. 21. Aðgangseyrir er 1.000 krónur. Gallerý Geysir: Eyþór Árnason opnar ljósmyndasýninguna Mynd í myrkri. Gaukur á stöng: Buttercup spilar. Gullöldin: Stuðboltarnir Svensen og Hallfunkel sjá um fjörið. Höllin, Vestmannaeyjum: Á móti sól leikur. Inghóll, Selfossi: Papar spila laugardagskvöld. Kringlukráin: Hljómsveit Rúnars Júlíussonar heldur uppi stemmn- ingu langt fram á nótt. Leikhúskjallarinn: Jólahlaðborð og skemmtidagskrá með Ladda. Eftir sýningu spila Lúdó og Stefán fram undir morgun. N1 (enn einn), Keflavík: Páll Óskar. Nelly’s Café: Dj. Le Chef í búrinu. 500 krónur inn eftir miðnætti. Odd-vitinn, Akureyri: Hljóm- sveitin Bingó úr Borgarnesi skemmtir. Players-sportbar, Kópavogi: Geirmundur Valtýsson. Sjallinn, Akureyri: Ný dönsk. Við Pollinn, Akureyri: Léttir sprettir skemmta. Vídalín: Gleðilistamennirnir í Buff skemmta. Þinghúskaffi, Hveragerði. Basic spilar frá miðnætti. Í DAG Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Geirmundur Valtýsson verð- ur í Players-sportbar í Kópa- vogi um helgina. Harðkjarnarokkararnir í Mínus hyggjast leggja í víking til Bret- lands í janúar á næsta ári. Þar ætla þeir að halda tónleika með bresku hljómsveitunum Charger og Matter, sem spila tónlist álíka þeirri sem Mínus iðkar. Það er tímaritið Kerrang sem sér um að skipuleggja ferðina ásamt því að fjármagna hana en blaðið er leiðandi miðill í umfjöll- un um þungarokkstónlist. Plata Mínuss, Jesus Christ Bobby, sem út kom fyrir síðustu jól, fékk hæstu einkunn hjá blaðinu, fimm K, en blaðið þykir vera nokkuð spart á K-in. Fyrir stuttu birtist svo dómur í þessu sama blaði þar sem fjallað var um tónleika Mín- uss á Airwaves. Er sveitinni hrós- að í hástert og tónleikunum gefin fimm K. Í janúarhefti blaðsins mun svo birtast opnuviðtal við sveitina. Hljómleikaferðin spannar dag- ana 23. janúar til 10. febrúar og munu hljómsveitirnar halda tón- leika daglega alla þessa nítján daga. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem Mínus spilar á erlendri grundu en þeir munu meðal ann- ars halda tónleika á Liverpool- klúbbnum í Cavern þar sem Bítl- arnir héldu oft tónleika „í gamla daga“. Með í för verður Birgir Örn Thorodd- sen, sá er stýrði upptökum á síð- ustu skífu sveit- arinnar, Jesus Christ Bobby. Mun hann starfa sem hljóðmaður sveitarinnar, auk þess sem hann mun leika með henni sem hljóðlistamaður. Stefnt er á fleiri tónleika í Evrópu á næsta ári og svo mun sveitin vonandi leika á tónleikum í Bandaríkj- unum næsta sumar, en Ameríka er gróðurhús harðkjarnans í dag. Innrás harðkjarnans Harðkjarnasveitin Mínus. Mínus í tónleikaferð um Bretland Tónleikaferð Charger, Mínus og Matter 23. janúar – London Underworld 24. janúar – Nottingham Rock City 25. janúar – Newbury Corn Exchange 26. janúar – Aldershot West End Center 27. janúar – Colchester Arts Center 28. janúar – Cardiff Gretsky’s 29. janúar – Exeter Phoenix 30. janúar – Plymouth Cooperage 31. janúar – Southampton Nexus 1. febrúar – Hartlepool Studio 2. febrúar – Bradford Rio 3. febrúar – Aberdeen Glow 303 4. febrúar – Edinburgh Liquid Rooms 5. febrúar – Newcastle Trillians 6. febrúar – York Fibbers 7. febrúar – Harlow Square 8. febrúar – Milton Keynes Woughton Center 9. febrúar – Oxford Zodiac 10. febrúar – Liverpool Cavern
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.