Morgunblaðið - 24.11.2001, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 24.11.2001, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2001 57 DAGBÓK Mörkinni 6, 108 Reykjavík, sími 588 5518 Ný sending Úlpur - heilsárskápur vattfóðraðar vínilkápur Opið laugardaga frá kl. 10-15 LAGERSALAN TUNGUHÁLSI 7 HELDUR ÁFRAM Opið föstud. frá kl. 11-18, laugard. og sunnud. 11-17. Tökum bæði debet- og kreditkort. Tunguháls 7 er fyrir aftan Sælgætisgerðina Kólus. Sími okkar er 567 1210 HEILDVERSLUN MEÐ JÓLA- OG GJAFAVÖRUR Í 35 ÁR Í TILEFNI AF 25 ÁRA AFMÆLI ÁSTUNDAR Kynnum við nýjan hnakk „Ástund winner“ með 25% kynningarafslætti dagana 22.-24. nóv. Háalelitisbraut 68, sími 568 4240 Ástund í fararbroddi í 25 ár Smáskór Suðurlandsbraut 52, Bláu húsin við Faxafen, sími 568 3919, fax 581 3919 Opið 10 til 18, lau. 11-15 Blásanseraðir og rauðsanseraðir Stærðir 20-26 Verð 5.190 Rauðir, svartir og bláir Stærðir 19-26 Verð 4.890 Full búð af jólaskóm á börninSTJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert einarður og lætur fátt standa í veginum fyrir fram- gangi þinna mála. Það er gott að brosa. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Veltu því fyrir þér áður en þú efnir til deilna við vini og kunningja hvort ekki sé hægt að sættast á málin. Naut (20. apríl - 20. maí)  Láttu ekki metnaðinn leiða þig í gönur. Hann er góður í hófi, en gengur of langt þegar hann særir vandamenn. Vertu þolinmóður og sann- gjarn. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Taktu það ekki óstinnt upp þótt samstarfsmenn þínir séu ekki tilbúnir til að skrifa und- ir hvað sem er. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Grasið er ekkert grænna hin- um megin. Lærðu að meta það sem þú átt og njóta þess án þess að vera stöðugt að renna augunum yfir til ná- grannans. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Búðu þig undir að til einhvers orðaskaks komi á vinnustað þínum. Hafðu bara þitt á hreinu og þá munu deilurnar ekki hafa nein áhrif á þín störf. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Láttu þér ekki bregða þótt gömul mál dúkki upp og þú þurfir að eyða tíma í að koma þeim á hreint. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Skelltu ekki skollaeyrum við því sem unga fólkið hefur fram að færa. Þótt þú hafir reynsluna hafa þeir yngri ferska sýn sem oft kemur sér vel. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Varastu að taka svo mörg verk að þér að þú sjáir ekki fram úr hlutunum. Þannig missir þú allt úr böndunum og það kemur bara slæmu orði á þig. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Sá sem vill ólmur koma skoð- unum sínum á framfæri við aðra verður að vera viðbúinn gagnrýni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það getur enginn ætlast til þess að þú sért alltaf sam- mála vinum þínum. Vinur er sá sem til vamms segir. Haltu þínu striki með ljúfmennsku. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þótt þér finnist mikið liggja við máttu ekki ráðast að öðr- um heldur áttu að flytja þeim mál þitt af lipurð svo þeir geti vegið það og metið. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það getur alltaf eitthvað komið upp á sem breytir fyr- irætlunum þínum. Það er engin ástæða til að fara í fýlu yfir því. Þinn tími kemur bara síðar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Árnað heilla 70 ÁRA afmæli. Sjötug-ur er í dag, laugar- daginn 24. nóvember, Val- garð Sigmarsson, Sævangi 11, Hafnarfirði. Eiginkona hans er María Einarsdóttir. Þau hjónin taka á móti gest- um í Veitingahúsinu Gaflin- um í Hafnarfirði á milli kl. 16 og 18 á afmælisdaginn. 70 ÁRA afmæli. Í gærföstudaginn 23. nóv- ember varð sjötugur Gísli Sigurðsson, efnafræðikenn- ari, Heiðmörk 2a, Selfossi. Eiginkona hans er Inga Holdø. 80 ÁRA afmæli. Í daglaugardaginn 24. nóvember er áttræð Matt- hildur Árnadóttir, Höfða- grund 3, Akranesi. Hún tekur á móti gestum að Mið- garði, Innri-Akraneshreppi, ásamt fjölskyldu sinni á af- mælisdaginn milli kl. 14-17. 50 ÁRA afmæli. Í dag,laugardaginn 24. nóvember, er fimmtug Kristjana Karlsdóttir Bruchner, Kambaseli 29, Reykjavík. Hún er að heim- an í dag. LJÓÐABROT KVÖLDBÆN Gyðja sælla drauma, gættu að barni þínu. Lokaðu andvaka auganu mínu. Bía þú og bía, unz barnið þitt sefur. Þú ein átt faðm þann, sem friðsælu gefur. Þú ert svo blíð og mjúkhent og indælt að dreyma. Svo er líka ýmislegt sem eg vil gleyma. Jóhann Gunnar Sigurðsson 50 ÁRA afmæli. Mánu-daginn 26. nóvember verður fimmtug Ingunn Björk Jónsdóttir, Kaup- vangsstræti 23, Akureyri, starfsmaður Morgunblaðs- ins. Hún og eiginmaður hennar, Árni J. Gunnars- son, eru stödd á Kanaríeyj- um. GULLBRÚÐKAUP. Í dag, laugardaginn 24. nóv., eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Jóhanna Birna Þorsteinsdóttir og Guðlaugur Bjarni Guðmundsson, fyrrverandi bifreiða- stjóri, Þorsteinsgötu 12, Borgarnesi. Þau verða að heiman. 1. d4 Rf6 2. c4 c6 3. Rf3 d5 4. Rc3 e6 5. Bg5 dxc4 6. e4 b5 7. e5 h6 8. Bh4 g5 9. Rxg5 hxg5 10. Bxg5 Rbd7 11. exf6 Bb7 12. Be2 Rxf6 13. Bf3 Be7 14. De2 Dc7 15. a4 b4 16. Bxf6 Bxf6 17. Re4 Bxd4 18. Dxc4 c5 19. Db5+ Ke7 20. Hd1 Bc6 21. De2 Had8 22. g3 De5 23. Hd2 Hh6 24. h4 a5 25. Kf1 f5 26. Rg5 Dxe2+ 27. Hxe2 Bxa4 28. Kg2 Bb5 29. Hd2 e5 30. He1 c4. Staðan kom upp í Evr- ópukeppni landsliða sem lauk fyrir skömmu í Leon á Spáni. Bragi Þor- finnsson (2.393) hafði hvítt gegn Iv- an Ivanisevic (2.547). 31. Hxd4! Hxd4 32. Hxe5+ Kd7 33. Hxb5 Ha6 34. Hxf5? Hvítum tókst með einfaldri og snjallri fléttu snúa töpuðu tafli við. Hins vegar varð hann að tefla ná- kvæmt til að geta fært sér það í nyt. Með textaleiknum tapar hann of miklum tíma. Eftir hið ein- falda 34. Bb7 Ha7 35. Rf3 stæði hann með pálmann í höndunum. Í framhaldinu tekst svörtum að ýta frípeð- um sínum áfram án þess að hvítur fái rönd við reist. 34... a4 35. Hf7+ Ke8 36. Bb7 Hb6 37. Bc8 b3 38. Ha7 c3 39. bxc3 Hd5 40. Bg4 b2 41. Bh5+ Kd8 42. Rf7+ Kc8 43. Bf3 Hd3 44. Ha8+ Hb8 45. Bg4+ Kc7 46. Hxa4 Hb3 47. Hc4+ Kb6 48. Re5 b1=D 49. Rxd3 Dxd3 50. Hf4 Hxc3 51. Hf6+ Kc5 52. h5 Hc1 53. h6 Df1+ 54. Kf3 Dd1+ og hvítur gafst upp. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. 75 ÁRA afmæli. Í daglaugardaginn 24. nóv. er 75 ára Hermanía Kristín Þórarinsdóttir, ætt- uð frá Ögri við Ísafjarðar- djúpi. Hún var gift Guð- mundi Ísfjörð Bjarnasyni sem lést fyrir 15 árum síðan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.