Morgunblaðið - 24.11.2001, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 24.11.2001, Blaðsíða 65
KAFFI Reykjavík var stappað af fólki á fimmtudagskvöldið þeg- ar gleðisveitin Geir- fuglar hélt þar útgáfu- tónleika. Tilefnið var nýr hljómdiskur sem gengur undir nafninu Tímafisk- urinn, og voru fuglarnir studdir góðum gestum í atinu. Ljóðskáldið Ceres 4 kynnti tónleikana af miklu listfengi, en hann er sjálfur að gefa út fyrir jólin pönkdisk sem ber nafnið Í uppnámi. Einnig var rapp- og rímnamað- urinn Sesar A á staðnum en hann flutti tvö lög af fyrstu plötu sinni, Stormurinn á undan logninu. Eins og vænta má þeg- ar Geirfuglar eru sam- ankomnir var mikið um fjör og læti og stemn- ingin holl bæði og góð. Geirfuglar kynna Tímafiskinn Á g ó ð u f lu g i Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Allt að verða vitlaust! Freyr Eyjólfsson mundar mandólínið. Geirfuglarnir Freyr, Halldór og Stefán; á fullri ferð í ljósaskiptunum. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2001 65 Sýnd kl. 2 og 3.50. Íslenskt tal. Vit nr. 292 Sýnd kl.6, 8, og 10. Vit nr. 297 HVER ER CORKY ROMANO? Það eina sem er hættulegra en að fara yfir strikið er lögreglan sem mun gera það Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 309 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 16. Vit nr. 296 Sýnd. kl. 1.50. Ísl. tal. Vit 265. Sýnd. kl. 2. Ísl. tal. Vit 245 Glæpir hafa aldrei verið svona æsandi! Tvær hjúkrunarkonur heyra óvart samtal manna sem hyggjast ræna banka. Þær ákveða að reyna að kúga fé út úr þeim, gegn því að segja ekki til þeirra. Grín- spennumynd í anda Thelma & Louise með Minnie Driver í aðalhlutverki j l j . f i , í j i il i . í - í l i i i i í l l i  Kvikmyndir.is  DV  Strik.is Sýnd kl.3.45. Vit 289. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12. Vit nr. 302 1/2 SV Mbl  DV  Kvikmyndir.com Dramatískt listaverk! ÓTH Rás 2 Metnaðarfull, einlæg, vönduð! HJ Morgunblaðið ..fær menn til að hlæja upphátt og sendir hroll niður bakið á manni. SG DV ..heldur manni í góðu skapi frá fyrsta ramma til þess síðasta! EKH Fréttablaðið Þvílíkt náttúrutalent! SG - DV Ugla Egilsdóttir er hreint út sagt frábær! HJ Morgunblaðið  HJ. MBL ÓHT. RÚV Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson Edduverðlaun Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 287 6 Kvikmyndir.com Radíó-X 1/2 DV HL Mbl Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16. Vit nr. 300  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 1/2 DV Reese Witherspoon fer á kostum sem ljóska sem sannar hvað í ljóskum býr Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! www.skifan.is  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. HAFNFIRSKA sveim- rokksveitin Úlpa hélt vel heppnaða útgáfutónleika á fimmtudaginn var í NASA við Austurvöll. Frumburður þeirra, Mea Culpa, kom út á dög- unum á vegum Eddu – miðlunar og útgáfu en plötuna unnu piltarnir í Gróðurhúsi Valgeirs Sig- urðssonar. Innanbúðarmaður á Morgunblaðinu var á staðnum og lýsti leik sveitarinnar sem þéttum og góðum. Að tónleikum loknum hefði Úlpan svo verið klöppuð upp og fengu þá þrjú lög til við- bótar að fljóta út í sal. Úlpumenn sökktu sér í hljómahafið. Áhorfendur fylgdust vel með. Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson ... og svo ... gefa í! Útgáfutónleikar Úlpu H lý ir s t r a u m a r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.