Morgunblaðið - 24.11.2001, Side 51

Morgunblaðið - 24.11.2001, Side 51
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2001 51 Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri miðvikudaginn 28. nóvember 2001 kl. 9.00: Aðalstræti 51, neðri hæð t.h., 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Ólafur Örn Ólafsson, gerðarbeiðendur lífeyrissjóðurinn Lífiðn og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 23. nóvember 2001. Björn Lárusson, ftr. TIL SÖLU Jólagjöf eiginkonunnar Taska full af verkfærum, sem nauðsynlegar eru í viðhaldið. Metró, Skeifan 7, s 525 0800. Opið alla daga til kl. 19.00 TILBOÐ / ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 27. nóvember 2001 kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar: Sjá nánar á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is . 1 stk. Gallopper 4x4 dísel 1999 1 stk. Nissan Patrol 2 stk. Nissan Terrano ll SGX    1 stk. Iveco 40,10 (9 farþ.) 4x4 dísel 1991 1 stk. Subaru Baleno station 4x4 bensín 1997 1 stk. Subaru Legacy Outback             1 stk. Nissan Sunny Wagon    1 stk. Suzuki Vitara 4x4   2 stk. Ford Econoline E-350    1 stk. Ford Econoline sendiferðabifreið      1 stk. Toyoya Hi Lux 1 stk. Toyota Hi Lux      1 stk. Mitsubishi Space Wagon 1 stk. Chevrolet 500 (ógangfær)      1 stk. snjóblásari m/dráttarvélatengi 1991 2 stk. Ski-Doo Skandic vélsleðar    1 stk. rafstöð 40kw (3ja fasa) lítið notuð dísel Til sýnis í birgðastöð Vegagerðarinnar við Stórhöfða: 1 stk. snjótönn á hjólaskóflu Gjerstad 13 fet 1985 1 stk. snjótönn á vörubíl Schmidt MF 5,3 1993 1 stk. snjótönn á jeppa Meyer ST-90 1991 1 stk. fjölplógur á jeppa Jongerius J-210 1984 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. (ATH. Inngangur í port frá Steintúni). Elsku karlinn, málaðu fyrir jól 40% afsláttur af 4ra lítra innimálningu. Allir litir Metró, Skeifunni 7, sími 525 0800. Opið alla daga til kl. 19.00 SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Sunnudagur 25. nóvember Gönguferð út í buskann. Fararstjóri: Gunnar Hólm Hjálm- arsson. Brottför: BSÍ kl. 13:00. Þriðjudagur 27. nóvember Deildarfundur hjá Jeppadeild. Fundarstaður Útilíf, Glæsibæ, kl. 20.00. Páll Ásgeir Ásgeirs- son kynnir bók sína, Hálendis- handbókina, og áritar. Fagleg kynnig á fatnaði, afsláttur og kaffi í boði Útilífs. Helgin 30.nóv.—2.des. Aðventuferð í Bása. Fararstjórar Anna Soffía Óskarsdóttir og Lovísa Christ- iansen Áramót 30.des.—1.jan Fögnum nýju ári í Básum. Fararstjóri: Vignir Jónsson. www.utivist.is Sunnud. 25. nóv. Undrin við Kleifarvatn — jarðhiti og sprungur. Skoðaðar nýjar jarð- skjálftasprungur og jarðhita- svæði. 2—3 klst. ganga. Farar- stjóri Haukur Jóhannesson jarðfræðingur. Verð kr. 1.500/ 1.800. Brottför frá BSÍ kl 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6 og við kirkjugarðinn í Hafnarfirði. Miðvikud. 28. nóv. Kvöldvaka í sal F.Í. „13 dagar á fjöllum“ hetjuleg för yfir hálendið 1944. Umsjón Grétar Eiríksson og Tómas Einarsson. Myndagetraun, umsjón Hauk- ur Jóhannesson. Góð verðlaun í boði. Aðgangseyrir 500 kr. Kaffi og kökur í hléi. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Samkoma kl. 11.00. Sunnudaginn 25. nóv. í Suður- hlíðaskóla, Suðurhlíð 36. Teo van der Weele predikar og þjónar til fólks. Sameiginlegur hádegismatur eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. Uppl. s. 554 1272. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is KRAFTUR hf., sem hefur umboð fyrir bíla frá MAN og tæki frá Fiat- Hitachi, fagnar 35 ára afmæli sínu um þessar mundir. Var bíla- og tækjasýning í aðalstöðvum fyrirtæk- isins í Reykjavík um síðustu helgi og í dag, laugardaginn 24. nóvember, verður slík sýning hjá Kraftbílum við Draupnisgötu á Akureyri. Meðal sýningartækja má nefna tveggja öxla dráttarbíl með 510 hestafla vél og 12 gíra tölvuskiptum gírkassa, og þriggja öxla lúxusrútu, sem nefnd er Lions Top Coach, en hún er fyrir 57 farþega auk bílstjóra og leiðsögumanns. Þá verður sýnd fjórhjóladrifin traktorsgrafa frá Fiat-Hitachi og Opal-festivagn sem byggður er fyrir 37 tonna hlass- þyngd. Morgunblaðið/Ásdís Kraftbílar á Akureyri sýna í dag vörubíla, rútur og tæki í tilefni af 35 ára afmæli MAN-umboðsins, Krafts í Reykjavík, um þessar mundir. Kraftur sýnir MAN á Akureyri SUNNUHLÍÐARSAMTÖKIN í Kópavogi hafa gefið út jólamerki til styrktar nýbbyggingu við Sunnu- hlíð, hjúkr- unarheimili aldr- aðra í Kópavogi. Merkin eru til sölu í Bókabúð- inni, Hamraborg og Snyrtistof- unni Rós í Engja- hjalla. Einnig geta sölubörn fengið merkin afhent hjá Hildi Hálfdán- ardóttur og Dolly Nielsen. Að Sunnuhlíðarsamtökunum standa Lions, Rotary, Kiwanis, Soroptimstar, Kvenfélagið og Rauða krossdeildin í Kópavogi. Sunnuhlíðar- samtökin gefa út jólamerki NÝ ÁLMA við hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð verður formlega tekin í notkun í dag, laugardaginn 24. nóv- ember, kl. 14. Sá hluti nýbyggingar sem nú verð- ur tekinn í notkun er um 850 m2 og eru þar 20 hjúkrunarrými, allt ein- staklingsherbergi, auk nauðsynlegra stoðrýma. Gert er ráð fyrir að fram- kvæmdum á neðri hæð verði lokið í mars-apríl á næsta ári, en þar verða 7 hjúkrunarrými til viðbótar auk sjúkraþjálfunar, aðstöðu fyrir starfs- fólk og fleira. Framkvæmdir hófust í nóvember á síðasta ári við stækkun Sunnuhlíð- ar og hafa þær gengið samkvæmt áætlun, bæði hvað varðar tíma og kostnað. Áætlaður byggingarkostn- aður við nýbygginguna í heild er 265–270 milljónir króna. Sunnuhlíð- arsamtökin hafa notið stuðnings fjöl- margra við fjármögnun þessa verk- efnis, ekki síst Kópavogsbæjar, sem stutt hefur framtakið af myndar- skap. Af þessu tilefni er boðið til fagn- aðar í nýju álmunni laugardaginn 24. nóvember kl. 14, þar sem m.a. Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðherra, og Bragi Mik- aelsson, 1. varaforseti bæjarstjórn- ar, munu flytja ávarp ásamt fleirum og þá mun sr. Ægir Sigurgeirsson, sóknarprestur í Kársnessókn, blessa heimilið. Listamenn sem jafnframt starfa í heilbrigðisþjónustu munu sýna listaverk sem þeir hafa unnið og þá mun Guðrún Lóa Jónsdóttir, sópransöngkona, syngja við undir- leik Guðlaugar Þórsdóttur. Þær starfa báðar í Sunnuhlíð, Guðrún Lóa er sjúkraliði og Guðlaug læknir. Að lokinni þessari athöfn, um kl. 15, og einnig á sunnudeginum milli kl. 14 og 18 er Kópavogsbúum og öðrum velunnurum Sunnuhlíðar boðið að skoða nýju álmuna, segir í frétt frá Sunnuhlíð. Ný álma við hjúkrunar- heimilið Sunnuhlíð vígð UNGUR Íslendingur, Jóhann Sig- urðsson, liggur nú þungt haldinn vegna veikinda á sjúkrahúsinu General Hospital í Jóhannesar- borg í Suður-Afr- íku. Þar er sjúkrahúskostn- aður mjög hár og Jóhann ótryggð- ur. Hafa ættingj- ar og vinir hafið söfnun honum til hjálpar og vilja flytja hann heim til Íslands á sjúkrahús. Stofnaður hefur verið reikningur í Búnaðarbanka Íslands í Kringl- unni sem hægt er að leggja inn á. Reikningurinn er nr.: 323-13- 200060. Söfnun fyrir veikan mann VERSLUNIN Tiger verður opnuð í Smáralind í dag, laugardaginn 24. nóvember en það er þriðja Tiger- verslunin á Íslandi. Tiger býður fjöl- breytt úrval vara á kr. 200. Þar fást m.a. leikföng, gjafavörur, jólaskraut og -pappír, glervara, leirtau, verk- færi, tölvuleikir, kerti og servíettur. „Lágt verð næst með lítilli yfir- byggingu og beinum innkaupum á vörum sem eru hannaðar og fram- leiddar sérstaklega fyrir Tiger. Tig- er er með verslanir í Danmörku, Sví- þjóð og á Íslandi. Ekki er nauðsynlegt að verð- merkja vörur í verslunum Tiger þar sem þær eru allar á sama verði. Tig- er leggur áherslu á einfaldleika og gæði, skilaréttur er á öllum vörum,“ segir í fréttatilkynningu. Tiger opnuð í Smáralind

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.