Morgunblaðið - 29.12.2001, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 29.12.2001, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2001 9 Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 - Fax 533 1110 R A D I S S O N S A S , H Ó T E L Í S L A N D I Nánari upplýsingar um dagskrá og þjónustu er að finna á: www.broadway.is • Netfang: broadway@broadway.is Vantar mynd ina! Dansleikur Gamlárskvöld 31. desember: VER‹ KR. 9.900.- 1. ja núa r 200 2 Matse›ill: Ostrusúpa me› ætiflistlum. Léttreyktar andabringur „Carbaccio“ me› kóngasveppa Vinaigrette. Pestófyllt kalkúnarúlla, borin fram me› rau›vínsso›num rau›lauk, blómkálsmauki, aspas og röstikartöflum. Makkarónuklemma fyllt me› pistastíumauki. Einsöngvarar eru Ólafur Kjartan Sigur›arson og Elín Ósk Óskarsdóttir, ásamt gestasöngvaranum Kolbeini J. Ketilssyni. Broadway og Íslensku óperunnar St afr æn a H ug m yn da sm ið jan / 14 14 Örfá sæti laus Mi›asalan opin sem hér segir: Í dag laugardag kl. 13-17. Sunnudag 30. desember 13-17. Mánudag 31. desember, gamlársdag 13-17. Glæsilegur samkvæmisfatnaður allar stærðir Mikið úrval af brúðarfatnaði til leigu Efnalaug og fataleiga Garðabæjar Opið alla daga frá kl. 10-19, laugardaga frá kl. 10-14.Garðatorgi 3, s. 565 6680 Glæsilegur áramótafatnaður ✭ ✭ ✭ Gleðilegt nýtt ár! Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið í dag frá kl. 10.00—15.00, gamlársdag frá kl. 10.00—12.00 og 2. janúar frá kl. 10.00—18.00.RAÐGREIÐSLUR Áramóta- útsala Laugardag 29. desember kl. 12-19 Sunnudag 30. desember kl. 13-19 Allt að 40% afsláttur ef greitt er með korti 5% aukaafsláttur m.v. staðgreiðslu Sími 861 4883 á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Reykjavík, Gnoðarvogi 44, sími 588 8686. Stór humar, túnfiskur, lúða, skötuselur, hörpuskel og rækjur Opið frá kl. 9.00-15.00 STARFSEMI Lífeyrissjóðsins Hlíf- ar verður lögð niður um áramótin en þá munu um 500 sjóðsfélagar Hlífar ganga inn í Sameinaða lífeyrissjóð- inn. Í þeim sjóði eru fyrir um 11.000 sjóðsfélagar. Hjá Lífeyrissjóðnum Hlíf hafa starfað tveir starfsmenn; framkvæmdastjóri og almennur starfsmaður en að sögn Finnboga Finnbogasonar, stjórnarformanns Lífeyrissjóðsins Hlífar, er verið að ganga frá starfslokasamningum við þá báða. Sjóðsfélaga- og rétthafafundur Hlífar var haldinn í gær en þar voru þessar breytingar m.a. kynntar. Finnbogi tók fram í samtali við Morgunblaðið í gær að breytingarn- ar tengdust á engan hátt máli fyrr- verandi sjóðsstjóra Kaupþings og viðskiptum hans við Lífeyrissjóðinn Hlíf en eins og kunnugt er hefur sjóðsstjórinn verið í gæsluvarðhaldi grunaður um brot á lögum um verð- bréfaviðskipti. Framkvæmdastjóri Hlífar var einnig handtekinn vegna málsins fyrr í vetur en sleppt að lok- inni yfirheyrslu. Finnbogi segir að samkvæmt úttekt endurskoðenda frá PriceWaterhouseCoopers bendi ekkert til þess að lífeyrissjóðurinn hafi skaðast fjárhagslega á viðskipt- um sjóðsstjóra Kaupþings. Ákvörðun tekin í nóvember Finnbogi segir að ákvörðun stjórnar Lífeyrissjóðsins Hlífar um að sjóðsfélagar gangi í Sameinaða lífeyrissjóðinn hafi verið tekin í nóv- ember sl. en fyrir þann tíma hafi farið fram viðræður við stjórn Sam- einaða lífeyrissjóðsins. Endanleg ákvörðun um breytingarnar verður þó ekki tekin fyrr en á ársfundi Líf- eyrissjóðs Hlífar sem fram fer í síð- asta lagi í maí nk. að sögn Finnboga. Félagar í Lífeyrissjóði Hlífar eru aðallega vélstjórar, starfsmenn Sparisjóðs vélstjóra og starfsmenn í Skipstjóra- og stýrimannafélaginu Öldunni. Í Sameinaða lífeyrissjóðn- um eru félagsmenn aðallega iðnað- armenn og verkstjórar. Spurður um ástæður þess að Líf- eyrissjóðurinn Hlíf vilji ganga inn í Sameinaða lífeyrissjóðinn segir Finnbogi að þær séu aðallega tvær. Í fyrsta lagi vegna þess hve Hlíf sé fámennur lífeyrissjóður og í öðru lagi vegna þess hve meðalaldur sjóðsfélaga sé hár. Starfsemi Hlífar lögð niður um áramót                                 
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.