Morgunblaðið - 29.12.2001, Side 52

Morgunblaðið - 29.12.2001, Side 52
MESSUR Á MORGUN 52 LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Sunnudagur 30. des.: Jóla- trésfagnaður í safnaðarheimilinu. Hefst með helgistund í kirkjunni kl. 14. Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Bryndís Jónsdóttir. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sig- urbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Einsöngvari Svanur Val- geirsson. Organisti og kórstjóri Guð- mundur Sigurðsson. Trompetleikari Guðmundur Ingi Rúnarsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Þrárinn Þorvaldsson rekstrarhagfræð- ingur. Einsöngvari Hanna Björk Guðjóns- dóttir. Organisti og kórstjóri Guðmundur Sigurðsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Sunnudagur 30. des.: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hjálmar Jónsson. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Jakob Ág. Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Org- anleikari Marteinn H. Friðriksson. Nýárs- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Herra Karl Sigurbjörnsson prédikar. Dóm- kirkjuprestarnir þjóna fyrir altari. Dómkór- inn syngur. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Einsöngur Snorri Wium, tenór. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Gamlársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Kór Fríkirkjunnar í Reykjavík syngur. Organisti Kári Þormar. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns- son. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Karlaraddir leiða söng. Organisti Kjartan Ólafsson. Prestur Guðmundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Sunnudagur 30. des.: Helgistund kl. 11 í umsjá Klöru Hilm- arsdóttur, guðfræðings. Sr. Ólafur Jó- hannsson. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Ingimar Sigurðsson syngur ein- söng. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jó- hannsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Klara Hilm- arsdóttir prédikar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Sunnudagur 30. des.: Messa kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Org- anisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Barn er oss fætt. Jólaóratoría eftir John Speight kl. 17 í flutningi Schola contorum, Mót- ettukórs Hallgrímskirkju, Kammersveitar Hallgrímskirkju og einsöngvara. Stjórn- andi Hörður Áskelsson. Gamlársdagur: Hátíðarhljómar við áramót kl. 17. Ásgeir H. Steingrímsson, trompet, Eiríkur Örn Pálsson, horn og Hörður Áskelsson, org- el. Aftansöngur kl. 18. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Org- anisti Hörður Áskelsson. Nýársdagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Org- anisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Douglas Brotc- hie. Sr. Tómas Sveinsson. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinsson. Organisti Douglas Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALINN: Gamlársdagur: Kapella kvennadeildar. Guðsþjónusta kl. 10:30. Sr. Ingileif Malmberg. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17 (klukkan 5 síðdegis). Athugið tímann. Kór Langholtskirkju syngur. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Bernharður Guðmundsson prédik- ar og þjónar fyrir altari ásamt sókn- arpresti. Hjónin Svava Bernharðsdóttir og Matei Sarc leika á hljóðfæri. Eiríkur Hreinn Helgason syngur einsöng. Kór Langholtskirkju syngur. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karlsson. NESKIRKJA: Sunnudagur 30. des.: Messa kl. 11. Litli kórinn, kór aldraðra syngur undir stjórn Ingu J. Backman. Org- anisti Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Barnastarf á sama tíma. Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Kolbeinn Ketilsson. Organisti Reynir Jón- asson. Kór Neskirkju syngur. Sr. Örn Bárð- ur Jónsson. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Einsöngur Sigríður Aðalsteinsdóttir. Organisti Reynir Jón- asson. Kór Neskirkju syngur. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kvartett Seltjarnar- neskirkju syngur undir stjórn Vieru Mana- sek organista. Linditta Ottarsson syngur einsöng. Prestur sr. Birgir Ásgeirsson. Verið öll hjartanlega velkomin. Nýárs- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur undir stjórn Vieru Manasek organista. Ein- söngvari Guðrún Helga Stefánsdóttir. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Ver- ið öll hjartanlega velkomin. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Sunnudagur 30. des.: Jólatrésskemmtun kl. 15 í Kirkjubæ. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18 á gamlárskvöldi. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: 30. des. kl.17:00. Forntónlist í Fríkirkjunni. Sig- urður Halldórsson og Gunnlaugur Stef- ánsson leika verk fyrir selló og kontra- bassa. Gamlársdagur: kl.14:00. Messa á Elli og- hjúkrunarheimilinu Grund kl.18:00. Aftansöngur. Hátíðartón Bjarna Þorsteinssonar. Tónlist í umsjón tónlistar- stjóra kirkjunnar. Klarinett: Sveinhildur Torfadóttir. Nýársdagur: Engin guðsþjón- usta verður á nýársdag. Fyrsta guðsþjón- usta á nýju ári verður sunnudaginn 13. janúar. ÁRBÆJARKIRKJA: Gamlársdagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 18. Prestur sr. Þór Hauksson. Kirkjukórinn syngur. Guð- mundur Þ. Gíslason syngur einsöng. Daði Kolbeinsson spilar á óbó. Organisti Pavel Manásek. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigrún Óskarsdóttir. Trompetleikur Eiríkur Örn Pálsson. Kór Ár- bæjarkirkju syngur. Organisti: Pavel Manásek. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfs- son messar. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Sunnudagur 30. des.: Jólaball Digraneskirkju kl. 14. Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju syngur. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Einsöngur: Sólrún Bragadóttir. Trompetleikari: Guðmundur Hafsteinsson. Organisti: Lenka Mátéová. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfssson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Einsöngur: Ragnheiður Guðmundsdóttir. Organisti: Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Tónlistarflutningur frá kl. 17:30. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir pré- dikar og þjónar fyrir altari ásamt Vigfúsi Þór Árnasyni. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir. Org- anisti: Hörður Bragason. Nýársdagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Vigfúsi Þór Árnasyni. Kór Graf- arvogskirkju syngur. Einsöngur: Sigurður Skagfjörð. Organisti: Guðlaugur Vikt- orsson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjón- ar. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir safn- aðarsöng. Hjálmar P. Pétursson syngur einsöng. Organisti og söngstjóri Jón Ólaf- ur Sigurðsson. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 17. Sr. Guðmundur Karl Brynj- arsson þjónar. Bæjarstjóri Kópavogs, Sigurður Geirdal, flytur ræðu. Kammerkór Hjallakirkju, Vox Gaudiae syngur og leiðir safnaðarsöng. Gunnar Jónsson syngur einsöng. Jóhann Stefánsson leikur á trompet. Organisti og söngstjóri: Jón Ólaf- ur Sigurðsson. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Sunnudagur 30. des.: Helgistund kl. 11:00, ritning- arlestur, bæn og orgelleikur. Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Kópa- vogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Julian Hewlett. Nýársnótt kl. 00.30: Tónlistar- og helgistund þar sem lögð er áhersla á kyrrð, bæn og fallega tónlist. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Prestur við allar guðsþjón- usturnar er sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson og organisti Julian Hewlett. SELJAKIRKJA: Sunnudagur 30. des.: Guðsþjónusta með þátttöku AA deilda kirkjunnar. Sigurjón H. prédikar. Kórinn „Einn dag í senn syngur“ undir stjórn Val- geirs Skagfjörð. Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Sr. Valgeir Ástráðsson pre- dikar. Ólafur Kjartan Sigurðsson syngur einsöng. David Nooteboom leikur á trompet. Kirkjukórinn syngur. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Nýársdagur: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Valdimar Hilmarsson syngur einsöng. Alt- arisganga. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Guðsþjónusta í Skógarbæ. Sr. Ágúst Ein- arsson prédikar. KIRKJUSTARF ALDRAÐRA: Áramótaguð- sþjónusta í Bústaðakirkju 3. janúar kl. 14:00. Prestar sr. Ólafur Skúlason bisk- up, sr. Pálmi Matthíasson sr. Miyako Þórðarson, prestur heyrnarlausra sem mun túlka á táknmáli. Glæðurnar syngja og leiða almennan söng undir stjórn Sig- urbjargar Hólmgrímsdóttur. Organisti: Guðmundur Sigurðsson. Kaffiveitingar í boði Bústaðasóknar eftir guðsþjón- ustuna. Allir velkomnir og takið með ykkur gesti. Guðsþjónustan er samstarfsverk- efni Ellimálaráðs Reykjavíkrurprófasts- dæma og Bústaðasóknar. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Jólahátíð fjölskyldunnar kl. 11. Helgileikur barna. Gengið kringum jólatréð. Kl. 20 lofgjörð- arsamkoma með lestri úr guðs orði og íhugun. Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Samkoma kl. 20. Prédikun orðsins, lofgjörð og fyr- irbænir. Bænastundin hefst kl. 19.30. All- ir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Almenn samkoma fyrir alla fjölskylduna sunnudag kl. 11. Mikil lof- gjörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Sunnudagur 30. des.: Al- menn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhóp- urinn syngur, vitnisburðir. Allir hjartanlega velkomnir. Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu syng- ur. Ræðumaður Vörður L. Traustason, for- stöðumaður. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Nýársdagur: Fjöl- skyldusamkoma kl. 15 í umsjón kaftein- anna Ragnheiðar Jónu Ármannsdóttur og Trond Are Schelander. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristskirkja í Landakoti: 29. desember, Tómasmessa: Messa kl. 18.00. Sunnudaginn, 30. desember, Há- tíð hinnar heilögu fjölskyldu: Bisk- upsmessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. 31. desember, Gamlársdagur: Messa kl. 18.00. 1. janúar, Nýársdagur, Maríumessa: Biskupsmessa kl. 10.30. Messa á íslensku!!! kl. 18.00. 2. janúar: Messa kl. 18.00. 3. janúar: Messa kl. 18.00. 4. janúar: Messa kl. 18.00. Að henni lokinni er tilbeiðslustund til kl. 19.15. 5. janúar: Messa kl. 18.00 á frönsku. Sunnudaginn 6. janúar, Birting Drottins: Biskupsmessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: 30. desember: messa kl. 11.00. 31. des- ember: messa kl. 23.00. 1. janúar: messa kl. 11.00. Riftún í Ölfusi: 30. desember: messa kl. 17.00. 1. janúar: messa k l. 17.00. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: 31. desem- ber: Þakkarmessa kl. 18.30. Karmelklaustur: 30. desember: Útvarps- messa kl. 11.00, engin messa kl. 8.30. 31. desember: Messa kl. 23.00. 1. jan- úar: Messa kl. 11.00 (engin messa kl. 8.30). Stykkishólmur, Austurgötu 7: 29. des- ember: Messa kl. 10.00. 30. desember: Messa kl. 10.00 31. desember - Gaml- árskvöld: Messa kl. 18.00. 1. janúar – ný- ársdagur: Messa kl. 10.00 Ísafjörður: 30. desember: Messa kl. 11.00. 31. desember: Messa kl. 11.00. 1. janúar – nýársdagur: Messa kl. 11.00. Flateyri: 31. desember – Gamlársdagur: Messa kl. 19.00. Bolungarvík: 31. desember – Gaml- ársdagur: messa kl. 16.00. 1. janúar, ný- ársdagur: Messa kl. 16.00. Suðureyri: 1. janúar – nýársdagur: Messa kl. 19.00. Patreksfjörður: 3. janúar : Jólamessa. Tálknafjörður: 2. janúar: Jólamessa. Bíldudalur: 3. janúar: Jólamessa. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Gamlársdagur: Messa kl. 17. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Gaml- ársdagur: Kl. 18:00. Aftansöngur með há- tíðarlagi. Nýársdagur: Kl. 14:00. Hátíðar- guðsþjónusta. Sunnudagur 6. janúar, þrettándinn: Kl. 11:00. Guðsþjónusta í Stafkirkjunni á Heimaey. Kvintett úr Lúðra- sveit Vestmannaeyja annast tónlist- arflutninginn, undir stjórn Stefáns Sig- urjónssonar. LÁGAFELLSKIRKJA. Gamlársdagur: Aft- ansöngur í Lágafellskirkju kl. 18.00. Ein- söngur: Bergþór Pálsson. 6. janúar: Há- tíðarmessa í Lágafellskirkju kl. 11.00. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Gamlárs- kvöld: Aftansöngur kl. 18.00. Þórunn Sig- þórsdóttir syngur einsöng. Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Ingason. Nýársdagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14.00. Fjöllistamað- urinn Megas syngur og leikur. Ræðumað- ur. Hafrún Dóra Júlíusdóttir. Kirkjukaffi eftir guðsþjónustuna í Strandbergi. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Aftansöngur á gaml- ársdag kl. 18:00. Kirkjukór Víð- istaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Einsöngur: Sigurður Skagfjörð Steingrímsson. Fluttir verða hátíð- arsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Há- tíðarguðsþjónusta á nýársdag kl. 14:00. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Fluttir verða hátíð- arsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Orgel og kórstjórn Þóra Guðmundsdóttir. Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. BESSASTAÐAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17:00. Kór kirkjunnar leið- ir almennan safnaðarsöng. Organisti: Hrönn Helgadóttir. Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Hafsteinsson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17:00. Kór kirkjunnar leið- ir almennan safnaðarsöng. Organisti: Frank Herlufsen. Við athöfnina þjónar sr. Friðrik J. Hjartar. VÍDALÍNSKIRKJA: Nýársdagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14:00. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Kristín Helga Gunn- arsdóttir bæjarlistamaður Garðabæjar 2001 flytur hugleiðingu. Við athöfnina þjóna sr. Friðrik J. Hjartar, sr. Hans Mark- ús Hafsteinsson og Nanna Guðrún Zoëga djákni. GARÐASÓKN: Gamlársdagur: Guðsþjón- usta í Dvalarheimilinu Holtsbúð, Garða- bæ, kl. 13.30. Félagar úr kór Vídal- ínskirkju leiða almennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Við athöfn- ina þjónar sr. Friðrik J. Hjartar. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur í Grindavíkurkirkju kl. 18. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Organisti Örn Falkner. Kirkjukór Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng í öllum guðsþjónust- unum. Sóknarnefnd. Safnaðarheimilið í Sandgerði. Gaml- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.16. Davíð Ólafsson syngur einsöng. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti: Pálína Fanney Skúladóttir.Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl.18. Davíð Ólafsson syngur ein- söng. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti: Pálína Fanney Skúladóttir. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: (Innri-Njarðvík). Gamlársdagur. Aftansöngur kl.17.00. Ein- söngur; Ingunn Sigurðardóttir. Kór kirkj- unnar syngur við undirleik Steinars Guð- mundssonar organista. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Nýársdagur. Hátíð- arguðsþjónusta kl.11.00. Kór kirkjunnar syngur við undirleik Natalíu Chow org- anista. Sóknarprestur og sóknarnefndir Njarðvíkurkirkju. KEFLAVÍKURKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Prestur: Sr. Sigfús Bald- vin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Einsöngvari: Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Laufey Kristjánsdóttir. Ný- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur: Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Einsöngvari: Dav- íð Ólafsson. Organisti og stjórnandi: Há- kon Leifsson. Meðhjálpari: Hrafnhildur Atladóttir. VÍKURPRESTAKALL: Sólheimakapella: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Fyrsta guðs- þjónusta ársins verður í Víkurkirkju 13. janúar nk. SELFOSSKIRKJA: Ath. Sunnudaginn 30. des. er engin messa. Gamlársdagur: Guðsþjónusta á Ljósheimum kl. 16.45. Aftansöngur í selfosskirkju kl. 18. STOKKSEYRARKIRKJA: Gamlárskvöld. Messa kl. 18. EYRARBAKKAKIRKJA: Nýársdagur: Messa kl. 14. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa 6. janúar kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Gamlársdagur: HNLFÍ: Aftansöngur kl. 16. Hveragerði: Aftansöngur kl. 18. Sóknarprestur. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Guðsþjónusta ný- ársdag kl. 14. ÓLAFSVALLAKIRKJA: Aftansöngur gaml- ársdag kl. 16. TORFASTAÐAKIRKJA: Hátíðarguðsþjon- usta nýársdag kl. 13.30. Sóknarprestur. BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta nýársdag kl. 15. Minnst verður 90 ára afmælis kirkjunnar. Sókn- arprestur. STAÐARKIRKJA: Aftansöngur gaml- ársdag kl. 18. PATREKSFJARÐARKIRKJA: Aftansöngur kl. 17 gamlársdag. Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson, sóknarprestur og org- anisti Helga Gísladóttir. AKRANESKIRKJA:Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Einsöngur Ragnhildur Theo- dórsdóttir. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Katalin Lörincz organisti kveður. Sóknarprestur. HVANNEYRARKIRKJA: Aftansöngur gaml- árskvöld kl. 18. Organisti Steinunn Árna- dóttir. Prestur Flóki Kristinsson. HJALTASTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag 30. des. kl. 14. PRESTBAKKAKIRKJA á Síðu: Gaml- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 17. Sr. Baldur Gautur Baldursson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Org- anisti er Kristófer Sigurðsson sem stjórn- ar kórum kirkjunnar við allar athafnirnar. Sr. Bryndís Malla Elídóttir. Guðspjall dagsins: Símeon og Anna. Hólar í Hjaltadal (Lúk. 2).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.