Morgunblaðið - 29.12.2001, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 29.12.2001, Blaðsíða 60
FÓLK Í FRÉTTUM Hunang í kvöld Vesturgötu 2, sími 551 8900 Miðasölusími: 551 1200. Miðasalan er opin kl. 13-18 mánudaga og þriðjudaga. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is Í dag lau.29/12 kl.14:00 uppselt og kl.15:00 uppselt, sun. 30/12 kl.14:00 uppselt og kl.15:00 uppselt, sun. 6/1 kl. 14:00, 15:00 og 16:00, sun. 13/1 kl. 14:00, 15:00 og 16:00. KARÍUS OG BAKTUS - Thorbjörn Egner VILJI EMMU - David Hare Smíðaverkstæðið kl 20.00 Í kvöld lau. 29/12 síðasta sýning. HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? - Edward Albee Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin! mið. 2/1 nokkur sæti laus, sun. 6/1. Litla sviðið kl 20.00 MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones Sun. 6/1 nokkur sæti laus, fim. 10/1 nokkur sæti laus. SYNGJANDI Í RIGNINGUNNI - Comden/Green/Brown og Freed Í kvöld lau. 29/12 uppselt, lau. 5/1 nokkur sæti laus, lau 12/1, lau. 19/1. CYRANO - SKOPLEGUR HETJULEIKUR - Edmond Rostand Stóra sviðið kl 20.00 3. sýn. sun. 30/12 uppselt, 4. sýn. fim. 3/1 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 4/1 örfá sæti laus, 6. sýn. mið. 9/1 örfá sæti laus, 7. sýn. sun. 13/1 nokkur sæti laus. VILJI EMMU SÍÐASTA SÝNING Í KVÖLD! FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Lau 5. jan. - LAUS SÆTI Su 13. jan. - LAUS SÆTI BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson Su 30. des. kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI Su 6. jan. kl. 14 - LAUS SÆTI Su 13. jan. kl. 14 - LAUS SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Fö 4. jan. kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 12. jan. kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 18. jan. kl. 20 - SÍÐASTA SÝNING MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 19. jan. kl. 20 - LAUS SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Fö 4. jan. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Í kvöld kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 6. jan. kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ÁRAMÓTADANSLE IKUR Gömlu- og nýju dansarnir - Dansleikur fyrir alla Kveðjum gamla árið með dúndrandi dansleik í kvöld frá kl. 22.00 í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi. Söngkona Ragnheiður Hauksdóttir.                                        !                     ! "# #  $  3 4) ,'  5  ""   "6 #% &'   (# )*     +  *     *"   "7 ,) & 8     9  :; '  8   1 <   =' ) > 8     .      -.!  .'  ? +    -" <  ?  7"   "* /,)     '/ 0            / 0   $1'  +    -. .   &  $ 6"   ?  "6   #"   ?   #    @"   # ,)  *"   # ,)     '/ 0            / 0   $1'                              ! "  # ! #$!      %  !  &  ' '  ( ) *+ , '  )* . /  0- 1   " 2-  /         3     ! 2 4 *  5       ÁRIÐ 2001 gaf af sér margar frá- bærar myndasögur og fer hér listi yfir þær sjö sem undirritaður telur standa upp úr. Fjölbreytileikinn var einkennandi þetta árið; allt frá barnabókum til örgustu áróðursrita með viðkomu í fréttamennsku og kennslubók í göldrum. Það eina sem vantar til að fullkomna árið er góð ís- lensk myndasaga og vonandi að bót verði gerð á því næstu árin. 1. The Invisibles: Entropy in the UK Grant Morrison ásamt teikn- urum. Vertigo Comics Annað kom í raun ekki til greina í fyrsta sætið. Grant Morrison predíkar af miklum móð um stöðu mála í heiminum í dag og er síður en svo sátt- ur. Ekkert er hon- um heilagt í skrif- unum og þá allra síst það allra heilagasta, Guð og breska krúnan. Hugmyndaauðgin er hreint ótrúleg og á stundum jafnvel yfirdrifin. Invisibles er sértrúarsöfn- uður án tíundar. 2. The Metabarons: Path of the Warrior Alexandro Jodorowsky skrifar og Juan Gimenez teiknar. Humanoids Publishing Þessi er af meg- inlandinu og guði sé lof að hún var þýdd úr frönsku yf- ir á ensku því ann- ars hefði þetta meistarastykki far- ið fram hjá okkur hálf-enskumælandi mönnum. Þetta er ævintýri af bestu gerð. Kosmísk sápuópera sem tvinnar saman fant- asíu og vísindaskáldskap. Teikning- ar Gimenez eru vægast sagt stór- fenglegar; handmálaðar og ná epískum drögum sögunnar fullkom- lega. 3. Snakes and Ladders Alan Moore skrifar og Eddie Campbell teiknar. Eddie Campbell Comics Þetta hefði verið einkennilegur topplisti án Alans Moore. Í Snakes and Ladders út- skýrir hann sköp- unarsöguna út frá minnstu einingum lífs okkar; erfða- menginu. Með stórkostlegu orð- færi sínu nær hann að fanga lesand- ann og fræða um svörin í okkar flókna en um leið, ef honum ber að trúa, ofureinfalda heimi. Galdurinn er að sjá tengingarnar milli alls og einskis. Finna stað sinn í því hnita- kerfi hugmynda sem heimur okkar byggist á og feta sig þaðan í átt til uppljómunar. Þung lesning sem krefst einbeitingar og gjöful eftir því. Vonlaust að kvikmynda sem bet- ur fer. 4–7. Zero Girl Sam Keith. Homage Comics Sam Keith býður lesendum sínum upp á litla og sæta ástarsögu með al- veg einstaklega súrum söguþræði. Sveiflast eins og pendúll frá róman- tískri sögu um ást í meinum yfir í súrr- ealískan hrylling. Teikningarnar, sem virðast leka eftir blaðsíðunum, auka enn á draum- kennda upplifunina. Einlægt verk með sjálfsævisögulegu ívafi, ótrúlegt nokk. 4–7. Planetary: The Fourth Man Warren Ellis skrif- ar og John Cass- aday teiknar. WildStorm Prod- uctions Ef áfram heldur sem horfir er hætt við að Planetary- sögur Ellis verði fastur liður í árs- yfirlitum næstu árin. Þetta eru ör- sögur og ævintýri þar sem Planet- ary-hópurinn sviptir hulunni af undrum og stórmerkjum síðustu ald- ar. Ellis hefur framúrskarandi tök á því að koma lesendum sínum á óvart án þess að rjúfa framvindu sögunn- ar. Ellis er að takast það ofurmann- lega; að gera myndasögur „kúl“. 4–7. Strange Stories for Strange Kids Ritstjórar eru Art Spiegelman og Françoise Mouly. RAW Junior Books. Safn smásagna eftir höfunda báð- um megin Atl- antshafsins. Að upplagi eru sög- urnar ætlaðar yngri lesendum en það er síður en svo nokkur fyrir- staða fyrir þá eldri. Skrítnar sögur með súrrealísku ívafi þar sem höfundarnir hafa látið barnslegt ímyndunaraflið njóta sín. Hér er ekki talað niður til lesenda heldur er þeim treyst til þess að melta sög- urnar eins og best þeir mega og auka þannig á skemmtanagildið. 4–7. Palestine Joe Sacco. Fantagrahics Books „Nýja blaða- mennskan“ sem Tom Wolfe og Hunter S. Thompson skil- greindu hefur nú fengið forystu- sauð í Joe Sacco. Vertu hlutaðeig- andi í því sem þú fjallar um og los- aðu þig við allar hugmyndir um hlut- lausa fréttamennsku og þá fyrst nærðu einhverjum tökum á viðfangs- efninu. Hann fjallar hér um ástandið hjá Palestínuaröbum undir oki Ísr- aela í byrjun síðasta áratugar. Bygg- ir á hundruðum viðtala sem hann tók við Ísraelsmenn og Palestínumenn á þessu tímabili. Sýnir andlitin á bak við fréttamyndir af grjótkasti og gúmmíkúlum og gefur þeim per- sónulega dýpt. Sacco sýnir að myndasagan getur verið ótrúlega sterkur upplýsingamiðill um atburði líðandi stundar. MYNDASÖGUR ÁRSINS 2001 Heimir Snorrason 60 LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.