Morgunblaðið - 29.12.2001, Síða 65

Morgunblaðið - 29.12.2001, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2001 65  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! Sýnd kl. 4 og 6. Sýnd kl. 8 og 10. 1/2 Mbl  ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 4, 8 og Powersýning kl. 11.30. Sýnd kl. 10.20. B. i. 14 Stórkostlegasta kvikmynd ársins í ótrúlegri leikstjórn Peters Jacksons með stjörnuliði leikara í aðalhlutverkum! Magnaður hugarheimur Tolkiens var bók 20. aldarinnar og verður nú kvikmynd 21. aldarinnar. Einstök upplifun!! Ævintýrið lifnar við „Besta mynd ársins“ SV. MBL. Hverfisgötu  551 9000 Stórverslun á netinu www.skifan.is „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl DVMbl ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl MOULIN ROUGE! Hausverkur Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Mögnuð mynd með stórleikurunum Bruce Willis, Cate Blanchett og Billy Bob Thorton Missið ekki af nýjasta glæpaþriller Bruce Willis Sýnd kl. 5.30 og 8. 1/2 RadíóX  1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com strik.is Allur heimurinn mun þekkja nafn hans  ÓHT Rás 2 MBL Sýnd kl. 12, 1.50, 3.45 og 6. Íslenskt tal. Vit 320 Frumsýning Sýnd kl. 12, 3.40, 5.40, 8 og 10.30. Vit 319 Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 299 Frábær gamanmynd með Mark Wahlberg (Planet of the Apes, Perfect Storm) og Jennifer Aniston (Friends) með dúndur rokki sem rokkunnendur mega ekki alls ekki missa af. Fæstir fá tækifæri til þess að VERÐA uppáhaldsstjarnan sín! Sýnd kl. 12, 3 og 6 íslenskt tal. Vit 325 Sýnd kl. 10 enskt tal. Vit 307 Frábært ævintýri og grín fyrir alla aldurshópa! i i í i ll l Frumsýning Frábær grín og spennumynd undir leikstjórn óskarsverð- launahafans Steven Soderbergh með hreint ótrúlegum leikurum eða þeim Brad Pitt, Matt Damon, Andy Garcia, Juliu Roberts ásamt George Clooney, en hann leikur einmitt Daniel Ocean sem vill ræna 3 stærstu spilavítin í Las Vegas, sem eru rammgerðari en nokkurt kjarnorkubyrgi. Sýnd kl. 10.30. B. i. 16. Vit nr. 296 Sýnd kl. 2 og 3.50. Íslenskt tal. Vit nr. 292  Kvikmyndir.is  Strik.is  DV 1/2 RadíóX 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com strik.is Allur heimurinn mun þekkja nafn hans  ÓHT Rás 2  MBL Frumsýning Frábært ævintýri og grín fyrir alla aldurshópa! i i í i ll l Sýnd í sal-1 kl. 1, 4 og 8. íslenskt tal. Vit 325 Sýnd kl. 5.30 og 8. B. i. 16. Vit 324 Jack Nicholson Spennutryllir undir leikstjórn Sean Penn sem var tilnefndur til Gullpálmans í Cannes Sýnd í sal-1 kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit 321 HIN fornfræga Hafnarfjarðar- sveit Jet Black Joe hélt end- urkomu- og kveðjutónleika á heimaslóðum í Kaplakrika stuttu fyrir jól. Undanfarið hafa þeir Gunnar Bjarni og Páll Rósinkranz verið að troða upp undir nafni sveitarinnar studdir lánsund- irleikurum en það sem gerði Kaplakrika-tónleikana hvað merkilegasta var að nú lék Jet Black Joe í allri sinni dýrð, skipuð öllum upprunalegu liðsmönnunum fimm, því með þeim Gunnari Bjarna og Páli léku þeir Ensímis- menn Hrafn Thoroddsen org- elleikari og Jón Örn Arnarsson trommari og Starri Sigurðsson bassaleikari. Áður en aðalnúmer kvöldsins steig á svið léku ungar og upp- rennandi Hafnarfjarðarsveitir, Sign og Úlpa, auk þess sem ut- angarðsmennirnir XXX Rott- weiler hundar röppuðu við tón- leikagesti eins og þeir ættu lífið að leysa. Það fór nettur sæluhroll- ur um margan tónleikagestinn við að sjá fullskipaða Jet Black Joe á ný á sviðinu en um leið var viss tregi í brjósti því menn vissu vel að vermirinn yrði skammgóður. Þótt rokkstolt Hafnarfjarð- arbæjar leiki saman í þessari mynd á nokkrum tónleikum og böllum til áramóta eru piltarnir með það á tæru að lengra verði ekki gengið – uppátækið sé ein- stakt. Jói heilsar og kveður Morgunblaðið/Árni Sæberg Gunnar Bjarni kom að sjálfsögðu fram í einkennisgærunni og hristi hnausþykka lokkana í miklum ham. Jet Black Joe-aðdáendurnir fengu gæsahúð af að sjá Hrafn, Jón Örn og Starra með á ný. Þessar stúlkur eiga augljóslega erfitt með að höndla dýrðina.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.