Morgunblaðið - 02.02.2002, Page 55
ODD-VITINN, Ak-
ureyri: Rúnars Þór
ásamt Jóni Ólafssyni
fyrrum bassaleikara
Pelican og Atla Má
Þórssyni.
PLAYERS-SPORT
BAR, Kópavogi: Hljóm-
sveitin Hálft í hvoru.
SJALLINN, Akureyri:
Ný dönsk norðan heiða
og eldhressir að vanda.
SPOTLIGHT: Sport-
kvöld með Sesar í búri
kl. 17 til 6. Allir að
mæta í sportgallanum.
SVARTA LOFTIÐ, Hellissandi:
Dj Skuggabaldur tryllir Nesið.
Miðaverð kr. 500.
VEGAMÓT: Chronic-kvöld með
hinum heimsfræga hip hop plötu-
snúði Dj Craze. Dj Craze er 23 ára
Bandaríkjamaður
sem er fimm-
faldur heims-
meistari plötu-
snúða og vann
Technics DMS
heimsmeist-
arakeppnina
þrisvar í röð
1998–2000. Hefur
spilað á heitustu
klúbbum heims
fyrir allt frá 200
upp í 50 þúsund
manns í einu.
Kom áður til Íslands 1999 og lék á
Kaffi Thomsen við minnsstæðar
undirrektir. Spilar hip hop, sálar-
tónlist í bland við aðra stuðtóna. Dj
Rampage hitar upp.
VÍDALÍN: Buff sér um fjörið.
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2002 55
Sýnd kl. 4 og 6. Sýnd kl. 10.10.
Sýnd kl. 2.
Ísl tal Vit 320
1/2
Kvikmyndir.is1/2
Kvikmyndir.com
strik.is
MBL
Sýnd kl. 2 og 5.
Enskt tal. Vit 307
Frá leikstjóra Blue
Streak. Hasarstuð
frá byrjun til enda.
Sýnd kl. 8 og 10. Vit340
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 8. Vit 332
DV
Rás 2
N°7 snyrtivörur
Glitrandi þorri
Tilboð-glitrandi brún
á stundinni/Instant Tan
Glitrandi húðkrem
Glitrandi púðurperlur
Stjörnupúður
Glimmerbursti
Gull/silfur eyeliner
Glitrandi naglalakk
MAGNAÐ
BÍÓ
Stórverslun á netinu www.skifan.is
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
1/2 Mbl
ÓHT Rás 2
DV
Aftur í bíó!
Vegna fjölda áskorana
í nokkra daga
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Bi 14.
Riddarinn hugrakki
og fíflið félagi hans
lenda óvart í
tímaflakki og þú
missir þig af hlátri.
Jean Reno fer á
kostum í geggjaðri
gamanmynd.
Endurgerð hinnar
óborganlegu
Les Visiteurs!
i
l
i i
FRUMSÝNING
www.laugarasbio.is
„Þvílík bíóveisla“
HVS Fbl
HK. DV
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
„Besta mynd ársins“
SV Mbl
i ir.
HJ. MBL.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i 12 ára
Almenn forsýning kl. 12 á miðnætti.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 10 og 12 á miðnætti.
Rick og félagar kunna bara eitt og það er að skemmta
sér. Um leið og reynt er að eyðileggja það fyrir þeim
taka þeir til sinna ráða... Frábær grínmynd með
svakalegum snjóbrettaatriðum og geggjaðri tónlist!
FRUMSÝNING
SVAL
ASTA
GAM
ANM
YND
ÁRSI
NSI
MICHAEL DOUGLAS
Spennutryllir ársins!
FORSÝNING
Gwyneth Paltrow Jack Black
Frá höfundum
„There´s Somet-
hing About Mary“
og „Me myself &
Irene“ kemur
Feitasta gaman-
mynd allra tíma
Sýnd kl. 5, 8 og 10.10.
Strik.is
RAdioX
HK DV
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.com
strik.is
MBL
Sýnd Kl. 2. Vit 307
Íslenskt tal
Forsýnd kl. 2Sýnd kl. 5.35, 8 og 10.30. Vit 334. B.i. 14.
Sýnd kl. 3.50.
Ísl tal Vit 320
FORSÝNING
1/2
Kvikmyndir.is
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
Sýnd kl. 2.
Sýnd kl. 8 og 10.30.
„Besta mynd ársins“SV Mbl
„Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl
Sýnd kl. 4.Kl. 2 og 4.
HJ MBLÓHT Rás 2
DV
Gwyneth Paltrow
Jack Black
t ltr
l
1/2
RadioX
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 6, 8 OG 10.
ÁRSEL: Þorraball kl. 20 til 23.
Allir 16 ára og eldir velkomnir.
Harðfiskur í boði hússins. Verð 400
kr.
BROADWAY: Rolling Stones sýn-
ingin. Dansleikur með hljómsveit-
inni Dans á rósum á eftir.
CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon
syngur og leikur á píanó.
CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða
17: 80’s diskótek með Sigga Hlö
og Valla Sport laugardagskvöld.
GAUKUR Á STÖNG: Hljóm-
sveitin Ber kl. 23.30 til 5.30. Fyrsta
ball sveitarinnar en hana leiðir Íris
úr Buttercup. Miðaverð 1.000 kr.
HÖLLIN, Vestmannaeyjum:
Hljómsveitin Hunang í sykursætu
stuði.
NASA: Páll Rósinkranz „Af lífi
og sál“ kl. 21.30 til 23. Miðasala í
síma 511 1313.
Hinn heimsfrægi Dj Craze
ætlar að trylla lýðinn á
Vegamótum í kvöld.
Í DAG
EIN vinsælasta og virtasta rokk-
sveit heims um þessar mundir,
Pearl Jam, gefur út nýja plötu í
ár. Síðasta plata, Binaural, kom út
2000. Eddie Vedder og félagar eru
farnir að hittast í hljóðveri Stone
Gossards gítarleikara og möndla
eitthvað saman en áætlað er að
gefa út í ágúst. Nýja platan verður
sjöunda hljóðversskífa sveitar-
innar en áður hafa komið út Ten
(’91), Vs. (’93), Vitology (’94), No
Code (’96), Yield (’98) og Binaural
(’00).
Ný plata frá Pearl Jam
Meiri
sultu
Pearl Jam í stuði.