Morgunblaðið - 24.02.2002, Blaðsíða 43
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2002 43
ÍAV - Íslenskir aðalverktakar hf, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 530 4200
Sýnum í dag 2ja og 3ja herbergja íbúðir á þriðju og
fjórðu hæð við Mánatún í hjarta Reykjavíkur.
Sérlega vandaðar eignir í viðhaldslitlu fjölbýlishúsi
með lyftu. Fallegar innréttingar.
Verð á 2ja herb. frá 13,5 millj. með bílastæði í
bílageymsluhúsi.
Verð á 3ja herb. frá 18,2 millj. með bílastæði í
bílageymsluhúsi
Starfsfólk söludeildar ÍAV verður á staðnum í dag
24. febrúar og tekur vel á móti gestum.
Sæbraut
Kr
in
gl
um
ýr
ar
br
au
t
Borgartún
Sóltún
Innkeyrsla
á móti
þvottastöð
Nó
at
ún
Verið velkomin!
DALALAND. 2ja herbergja endaíbúð á 1. hæð (jarðhæð) með sér-
garði. Baðherbergi allt ný standsett, tengi f/þvottavél. Frábær stað-
setning. Getur losnað strax. Verð 8,2 m. Áhv. 4 millj. 1949
ARAHÓLAR – ÚTSÝNI. Rúmg. og glæsileg 2-3ja herb. íb. á efstu
hæð í litlu fjölb. Gott svefnherb. Tvennar svalir. Þvhús í íbúð. Nýl.
innréttingar. Stærð 80 fm. Verð 10,2 millj. 1914
GNÍPUHEIÐI – BÍLSKÚR. Nýleg, björt neðri sérhæð með sérinn-
gangi og góðum bílskúr. Talsvert útsýni frá eigninni. 3 svefnh., 2
stofur og þvottahús, allt sér. Stærð 124 fm + 28 fm bílskúr. Barn-
vænt hverfi, stutt í skóla og þjónustu. Verð 18,3 millj. Áhv. 6,3
millj. húsbr. 1947
MÁVAHLÍÐ – BÍLSKÚR. Efri hæð í fjórbýli ásamt bílskúr. Tvær
samliggjandi stofur og tvö svefnherbergi. Góðar suðursvalir. Hús í
góðu ástandi. Áhv. 6,3 millj. Verð 14,5 millj. 1920
LAUGALÆKUR – BÍLSKÚR. Mikið endurnýjað raðhús sem er kjall-
ari og tvær hæðir, ásamt sérbyggðum bílskúr. Stærð 200 fm. Bíl-
skúr 27 fm. Tvennar svalir og suðurlóð. ATH. Mögulegt að hafa
tvær íbúðir í húsinu. Verð 21,9 millj. 1953
SOGAVEGUR. Parhús sem er kjallari, hæð og ris ásamt geymslu-
skúr. 3 svefnherb. Búið að endurnýja járn á þaki, gler og pósta að
hluta. Stærð 128 fm. Verð 15,4 millj. 1958
FRAKKASTÍGUR. Einbýlishús í hjarta bæjarins, fallegur garður,
mjög snyrtilegt hús ofarlega við frakkastíginn, falleg lóð með gos-
brunni og verönd. Geymsluskúr. Húsið lítur vel út að utan. Húsið er
í góðu ástandi. Lagnir góðar. Áhv. 5,3 millj. húsbr. Verð 15,5 millj.
1946
MARKARFLÖT – GBÆ. Mjög gott einbýlishús á einni hæð ásamt
tvöföldum bílskúr. Húsið skiptist í: Litla íbúð og 4 svefnherb. 3 stof-
ur. Gott rými í kj. m/gluggum. Sólskáli, heitur pottur. Góð lóð. Hús-
ið stendur innst í botnlanga. Stærð ca 235 fm. Verð 24,7 millj. 1934
Fjöldi annara eigna á söluskrá, hafið samband við sölumenn .
Skrifstofan opin í dag frá kl. 12-14
BORGIR
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
F A S T E I G N A S A L A
Í þessu glæsilega húsi er til leigu ca 150 fm húsnæði á jarðhæð.
Ýmsir nýtingarmöguleikar.
Upplýsingar á skrifstofu eða í síma 896 8030.
TIL LEIGU - SUÐURLANDSBRAUT
Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17
Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17
Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050
www.hofdi.is
Einarsnes 33
Skerjafirði
Í dag býðst þér og þínum að skoða
þetta fallega 117 fm einbýli sem er
á einni hæð og er húsið í botn-
langa. Óbyggt svæði er við húsið.
Húsið skiptist. m.a. í 3 herbergi, tvær stofur, eldhús og bað. Byggingar-
réttur er við húsið fyrir stækkun og bílskúr. Húsið stendur á 746 fm lóð.
Verð 16,9 millj. Sigurjón tekur vel á móti ykkur.
Flúðasel 12
3.h.h.
Nú getur þú skoðað þessa gullfal-
legu 123 fm íbúð sem er á 3. hæð.
Íbúðinni fylgir aukaherbergi í kjall-
ara. Sérþvottaherbergi er í íbúðinni.
Íbúðinni fylgir sér stæði í bíla-
geymslu. Búið er að klæða blokk-
ina að utan, yfirbyggðar og flísalagðar svalir. Verð 13,4 millj. Íbúðin er
laus strax. Jón Sölvi og Guðbjörg bjóða ykkur vel-
komin.
Sérstaklega góð og vel skipulögð 85
fm 3ja herbergja endaíbúð á 3. hæð,
(efstu, gengið upp tvær hæðir) í litlu
fjölbýli. Íbúðin skiptist í stóra stofu
með vestursvölum, tvö góð svefnher-
bergi, rúmgott eldhús með harðv.inn-
réttingu, og baðherb. með sturtu og
baðkari. Parket á gólfum. Barnvænt
umhverfi. Stutt í skóla, verslun og alla
þjónustu. Sérstaklega hagstæð 7 millj. langtímalán áhvílandi, afborg-
un á mánuði kr. 41 þúsund. Verð 10,5 millj.
Íbúðin, sem er laus strax, er til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-17.
Híbýli, fasteignasala, Suðurgötu 7, sími 585 8800 og 864 8800.
UGLUHÓLAR 8 – OPIÐ HÚS
!"
"
#$
! " % #
&
'() #*+#
#,( #-
.
/ # #0 "
+
"
1#
! "
####
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
Höfum fengið til sölu sumarbústaðalóðir í Hvammsskógi
í Skorradal, frábærlega staðsettar við Skorradalsvatn á
skipulögðu svæði. Hver lóð er 0,68 ha. Um er að ræða
skógi vaxnar lóðir í rómaðri útivistarparadís ásamt feg-
urri fjallasýn þar sem Skarðsheiðin blasir við með hinu
tignarlega Skessuhorni.
Frábær staðsetning í um 90 km. fjarlægð frá höfuðborg-
inni.
Einstakt tækifæri
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.
VATNSLÓÐIR Í
SKORRADAL
LÖGREGLAN í Reykjavík hefur
að venju auglýst takmarkanir á
skemmtanahaldi um bænadaga og
páska.
Í auglýsingunni segir að allt
skemmtanahald sé fortakslaust
bannað á stöðum sem almenningur
hefur aðgang að föstudaginn langa
frá miðnætti á skírdag til miðnættis
föstudaginn langa og á páskadag
frá kl. 3 til miðnættis. Gisti- og veit-
ingastarfsemi „þar sem engin
skemmtun fer fram af neinu tagi“
er undanþegin fyrrnefndum tak-
mörkunum. Slíkum stöðum er
heimilt að hafa opið allan sólar-
hringinn.
Að öðru leyti gilda almennar
reglur. Minnt er á að skemmtun
skal slíta eigi síðar en einni klukku-
stund eftir að heimiluðum veitinga-
tíma áfengis lýkur.
Takmarkanir
á skemmt-
unum um
páska
KVENFÉLAGIÐ Hringurinn
í Hafnarfirði verður 90 ára 7.
mars. Í tilefni af því halda
Hringskonur upp á afmælið
sunnudaginn 7. mars kl. 19 í
veitingasalnum Turninum í
verslunarmiðstöðinni Firði í
Hafnarfirði.
Borðið verður upp á veiting-
ar og skemmtun.
Markmið félagsins er að
vinna að líknarmálum og hlúa
að þeim sem minna mega sín,
segir í fréttatilkynningu.
Kvenfélagið
Hringurinn í
Hafnarfirði
90 ára