Morgunblaðið - 24.02.2002, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.02.2002, Blaðsíða 43
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2002 43 ÍAV - Íslenskir aðalverktakar hf, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 530 4200 Sýnum í dag 2ja og 3ja herbergja íbúðir á þriðju og fjórðu hæð við Mánatún í hjarta Reykjavíkur. Sérlega vandaðar eignir í viðhaldslitlu fjölbýlishúsi með lyftu. Fallegar innréttingar. Verð á 2ja herb. frá 13,5 millj. með bílastæði í bílageymsluhúsi. Verð á 3ja herb. frá 18,2 millj. með bílastæði í bílageymsluhúsi Starfsfólk söludeildar ÍAV verður á staðnum í dag 24. febrúar og tekur vel á móti gestum. Sæbraut Kr in gl um ýr ar br au t Borgartún Sóltún Innkeyrsla á móti þvottastöð Nó at ún Verið velkomin! DALALAND. 2ja herbergja endaíbúð á 1. hæð (jarðhæð) með sér- garði. Baðherbergi allt ný standsett, tengi f/þvottavél. Frábær stað- setning. Getur losnað strax. Verð 8,2 m. Áhv. 4 millj. 1949 ARAHÓLAR – ÚTSÝNI. Rúmg. og glæsileg 2-3ja herb. íb. á efstu hæð í litlu fjölb. Gott svefnherb. Tvennar svalir. Þvhús í íbúð. Nýl. innréttingar. Stærð 80 fm. Verð 10,2 millj. 1914 GNÍPUHEIÐI – BÍLSKÚR. Nýleg, björt neðri sérhæð með sérinn- gangi og góðum bílskúr. Talsvert útsýni frá eigninni. 3 svefnh., 2 stofur og þvottahús, allt sér. Stærð 124 fm + 28 fm bílskúr. Barn- vænt hverfi, stutt í skóla og þjónustu. Verð 18,3 millj. Áhv. 6,3 millj. húsbr. 1947 MÁVAHLÍÐ – BÍLSKÚR. Efri hæð í fjórbýli ásamt bílskúr. Tvær samliggjandi stofur og tvö svefnherbergi. Góðar suðursvalir. Hús í góðu ástandi. Áhv. 6,3 millj. Verð 14,5 millj. 1920 LAUGALÆKUR – BÍLSKÚR. Mikið endurnýjað raðhús sem er kjall- ari og tvær hæðir, ásamt sérbyggðum bílskúr. Stærð 200 fm. Bíl- skúr 27 fm. Tvennar svalir og suðurlóð. ATH. Mögulegt að hafa tvær íbúðir í húsinu. Verð 21,9 millj. 1953 SOGAVEGUR. Parhús sem er kjallari, hæð og ris ásamt geymslu- skúr. 3 svefnherb. Búið að endurnýja járn á þaki, gler og pósta að hluta. Stærð 128 fm. Verð 15,4 millj. 1958 FRAKKASTÍGUR. Einbýlishús í hjarta bæjarins, fallegur garður, mjög snyrtilegt hús ofarlega við frakkastíginn, falleg lóð með gos- brunni og verönd. Geymsluskúr. Húsið lítur vel út að utan. Húsið er í góðu ástandi. Lagnir góðar. Áhv. 5,3 millj. húsbr. Verð 15,5 millj. 1946 MARKARFLÖT – GBÆ. Mjög gott einbýlishús á einni hæð ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið skiptist í: Litla íbúð og 4 svefnherb. 3 stof- ur. Gott rými í kj. m/gluggum. Sólskáli, heitur pottur. Góð lóð. Hús- ið stendur innst í botnlanga. Stærð ca 235 fm. Verð 24,7 millj. 1934 Fjöldi annara eigna á söluskrá, hafið samband við sölumenn . Skrifstofan opin í dag frá kl. 12-14 BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L A Í þessu glæsilega húsi er til leigu ca 150 fm húsnæði á jarðhæð. Ýmsir nýtingarmöguleikar. Upplýsingar á skrifstofu eða í síma 896 8030. TIL LEIGU - SUÐURLANDSBRAUT Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17 Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17 Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050 www.hofdi.is Einarsnes 33 Skerjafirði Í dag býðst þér og þínum að skoða þetta fallega 117 fm einbýli sem er á einni hæð og er húsið í botn- langa. Óbyggt svæði er við húsið. Húsið skiptist. m.a. í 3 herbergi, tvær stofur, eldhús og bað. Byggingar- réttur er við húsið fyrir stækkun og bílskúr. Húsið stendur á 746 fm lóð. Verð 16,9 millj. Sigurjón tekur vel á móti ykkur. Flúðasel 12 3.h.h. Nú getur þú skoðað þessa gullfal- legu 123 fm íbúð sem er á 3. hæð. Íbúðinni fylgir aukaherbergi í kjall- ara. Sérþvottaherbergi er í íbúðinni. Íbúðinni fylgir sér stæði í bíla- geymslu. Búið er að klæða blokk- ina að utan, yfirbyggðar og flísalagðar svalir. Verð 13,4 millj. Íbúðin er laus strax. Jón Sölvi og Guðbjörg bjóða ykkur vel- komin. Sérstaklega góð og vel skipulögð 85 fm 3ja herbergja endaíbúð á 3. hæð, (efstu, gengið upp tvær hæðir) í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í stóra stofu með vestursvölum, tvö góð svefnher- bergi, rúmgott eldhús með harðv.inn- réttingu, og baðherb. með sturtu og baðkari. Parket á gólfum. Barnvænt umhverfi. Stutt í skóla, verslun og alla þjónustu. Sérstaklega hagstæð 7 millj. langtímalán áhvílandi, afborg- un á mánuði kr. 41 þúsund. Verð 10,5 millj. Íbúðin, sem er laus strax, er til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-17. Híbýli, fasteignasala, Suðurgötu 7, sími 585 8800 og 864 8800. UGLUHÓLAR 8 – OPIÐ HÚS                                       !"    "   #$ ! " % # & '()  #*+# #,(  #-   .  / # #0  " +   " 1#                      ! "    #### FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Höfum fengið til sölu sumarbústaðalóðir í Hvammsskógi í Skorradal, frábærlega staðsettar við Skorradalsvatn á skipulögðu svæði. Hver lóð er 0,68 ha. Um er að ræða skógi vaxnar lóðir í rómaðri útivistarparadís ásamt feg- urri fjallasýn þar sem Skarðsheiðin blasir við með hinu tignarlega Skessuhorni. Frábær staðsetning í um 90 km. fjarlægð frá höfuðborg- inni. Einstakt tækifæri Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. VATNSLÓÐIR Í SKORRADAL LÖGREGLAN í Reykjavík hefur að venju auglýst takmarkanir á skemmtanahaldi um bænadaga og páska. Í auglýsingunni segir að allt skemmtanahald sé fortakslaust bannað á stöðum sem almenningur hefur aðgang að föstudaginn langa frá miðnætti á skírdag til miðnættis föstudaginn langa og á páskadag frá kl. 3 til miðnættis. Gisti- og veit- ingastarfsemi „þar sem engin skemmtun fer fram af neinu tagi“ er undanþegin fyrrnefndum tak- mörkunum. Slíkum stöðum er heimilt að hafa opið allan sólar- hringinn. Að öðru leyti gilda almennar reglur. Minnt er á að skemmtun skal slíta eigi síðar en einni klukku- stund eftir að heimiluðum veitinga- tíma áfengis lýkur. Takmarkanir á skemmt- unum um páska KVENFÉLAGIÐ Hringurinn í Hafnarfirði verður 90 ára 7. mars. Í tilefni af því halda Hringskonur upp á afmælið sunnudaginn 7. mars kl. 19 í veitingasalnum Turninum í verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði. Borðið verður upp á veiting- ar og skemmtun. Markmið félagsins er að vinna að líknarmálum og hlúa að þeim sem minna mega sín, segir í fréttatilkynningu. Kvenfélagið Hringurinn í Hafnarfirði 90 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.