Morgunblaðið - 24.02.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 24.02.2002, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2002 55            LÁRÉTT 1. Henni er skipt í 3 hluta. (6) 4. Nota kjaft. (5,4) 8. Nær atvinnu í með (10) 9. Fræði sem er baulað á. (9) 11. Leið rausar friðlaus. (10) 13. Mjög gamall sölumaður. (8) 14. Það sem t.d. Morgunblaðið og DV lifa á. (10)16. Jata á altari. (7) 18. Sníkjudýr á Alþingi. (9) 20. Gæfi leik frekar en að láta af hægð. (8) 22. Á tukthúslimur áningarstað? (6) 23. Þær skína í hafi. (10) 26. Þó gamlir jálkar botni lítið í þessari vísbendingu finnst þar finnskt landsvæði. (11) 28. Við biðjum um að vera ekki leidd þangað. (8) 29. Brothætt skynfæri. (8) 30. Skvísa bellaði (átti í erjum) við mann sinn út af ferðalagi Kristófers. (8) 31. Blíður álfur. (10) 32. Kona sem kemur öllum að notum. (9) LÓÐRÉTT 1. Norrænn dvergur sem býr í amerískum bæ. (5) 2. Lotur og öfugur teinn í þeim mynda hjálpatæki. (10) 3. Heyrum illt af Styrmi. (8) 4. Fugl og leðurblaka í barnakvæði. (4,2,5) 5. Þreyttur á því að trekkja upp klukku. (7) 6. Rífast um hver fjallið nefndi og hvað. (9) 7. Númer tvö ræður við. (5) 10. Eitt ljóð. (5) 12. 51 gr. Ag sent sem vísbending. (14) 15. Sko, bragur þessa virkis er allur norskur enda er það í Ósló. (9) 17. Vegur gerður sléttur með umbót. (11) 19. Tálga D í merkum draumi. (6) 20. Við gengum saman upp í gilið til að sjá hann. (10) 21. Frú og engill gera forgöngumann. (10) 24. Við sjávarsand er laglegan fugl stundum að finna. (8) 25. Krydd of eða van – illa orðað. (7) 26. Eldabuska mín notar hana. (6) 27. Ær kall er ótæti. (6) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Dagskrárblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úr- lausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 28. febrúar. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Gæðablóð. 8. Spanskgræna. 9. Svana- söngur. 10. Ófalinn. 11. Lúsarögn. 12. Surtarlogi. 14. Einkunnarorð. 16. Íboginn. 18. Háfjallasól. 21. Sam- kjafta. 22. Sykurlús. 24. Gaul. 25. Bílabón. 27. Ógnir. 29. Evuklæði. 30. Kardináli. 31. Sólarsinnis. LÓÐRÉTT: 1. Giselle. 2. Annmarki. 3. Ódöngun. 5. Par- ísarhjól. 6. Smotterí. 7. Æri Tobbi. 8. Afneitun. 13. Þrælastríðið. 15. Nasasjón. 17. Ginnregin. 18. Hesta- heilsa. 19. Fámæltur. 20. Þyrnirós. 2. Úrill. 26. Bakkus. 28. Lævísi. Vinningshafi krossgátu 3. febrúar Helga Steinarsdóttir, Hvoli, 371 Dalasýslu. Hún hlýtur bókina Hobbitinn, eftir JRR Tolkien, frá Fjölva. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 17. febrúar         VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvar býr gíraffa- strákurinn Bora? 2. Hvað heitir ný plata sveitasöngvarans Garth Brooks? 3. Íslenskur strákur leikur í norsku þáttunum Fjortis. Hvað heitir hann? 4. Hvaðan er hljómsveitin Boards of Canada? 5. Hvað er Hrókurinn? 6. Elton John er í hálfgerðu rusli þessa dagana. Af hverju? 7. Hver „drottnaði“ á nýafstaðinni Brit-hátíð? 8. Hvað er Liza Minnelli búin að gifta sig oft? 9. En Joan Collins? 10. Hvað eru mörg loðdýrabú á landinu (u.þ.b.)? 11. Eftir hvern er bókin Ice Harvest? 12. Hvaða mynd fékk gullbjörninn í Berlín á dögunum? 13. Klúbbur matreiðslu- meistara fagnaði stór afmæli á dögunum. Hvað er klúbburinn nú gamall? 14. Grunnskólanemar í Hafnarfirði bjuggu til kvikmynd fyrir stuttu. Hvað heitir hún? 15. Hvað heitir hljómsveitin? 1. Í Berlín. 2. Scarecrow. 3. Pétur Níelsson. 4. Þeir eru frá Skotlandi. 5. Taflfélag. 6. Honum finnst samtíma popptónlist vera rusl. 7. Söngkonan Dido. 8. Fjórum sinnum. 9. Fimm sinnum. 10. Fimmtíu. 11. Scott Phillips. 12. Bloody Sunday. 13. Þrjátíu ára. 14. Rusl. 15. Air. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.