Morgunblaðið - 24.02.2002, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 1.45, 3.50, 5.55 og 8. E. tal. Mánudagur kl. 3.50, 5.55 og 8. Vit 294
Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Mánudagur kl. 3.50 og 5.55. Vit 338
Sýnd kl. 10.10.
1/2
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
DV
Byggt á sögu Stephen King
Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Brad Pitt sýnir
magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlaunahafanum, Robert
Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn.
Tilnefningar til Óskarsverðlauna4
1/2
Kvikmyndir.com
strik.is
Sýnd kl. 4 íslenskt tal.
Vit 325
1/2
RadíóX 1/2
Kvikmyndir.is
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 2 og 4.
Mán 4.
Ísl. tal. Vit 320
Sýnd kl. 1.45 og
3.45. Mán 3.45. Vit
328
HJ MBL
ÓHT Rás 2
DV
Sýnd kl. 8 og
10.20. Vit 339.
Það er ekki
spurning
hvernig þú
spilar leikinn.
Heldur hvernig
leikurinn spilar
með þig.
Robert Readford
Brad Pitt
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit nr. 345.
Ó.H.T Rás2
HK DV
Frumsýning
Sýnd kl. 8 og 10.30.
Vit 334. Bi. 14.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 341.
Sýnd í Lúxus VIP kl. 2, 5.30, 8 og 10.30. Mán 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16.
Strik.is
RAdioX
Ó.H.T Rás2
HJ MBL
ÓHT Rás 2
DV
Sýnd kl. 1, 3 og 5. Mán 5.Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 14.
Sjóðheitasta mynd ársins er komin.
Tom Cruise + Penelope Cruz
Heitasta parið í dag.
Sýnd kl. 5.
tilnefningar til Óskarsverðlauna4
Sýnd kl. 1, 3 og 5. Mán 5.
Íslenskt tal.
Sex sálir í leit að réttu
tóntegundinni.
Tilnefnd til Óskarsverðlauna
sem besta erlenda myndin
Sýnd kl. 7 og 9.30. B.i. 14.
Ó.H.T Rás2
Strik.is
SG. DV
Sýnd kl. 3, 8 og 10.15
Mán 7.30.
tilnefningar til
Óskarsverðlauna5
DV
Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og
töffarinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt
Óskarsverðlaunahafanum, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn.
Það er ekki
spurning
hvernig þú
spilar leikinn.
Heldur hvernig
leikurinn spilar
með þig.
Robert Readford
Brad Pitt
Ó.H.T Rás2 HK DV
Edduverðlaun6
Sunnud. kl. 1 og 3.Sýnd kl. 7. B.i.12.
HK DV
Tilnefningar til frönsku
Cesar - verðlaunanna13
Sýnd kl. 7.30 og 10. Mán 5, 7.30 og 10. B.i. 14. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Mán 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 .
FRUMSÝNING: TORRENTE 2
Biðin er á enda. Torrente, hinn heimski armur
laganna er kominn aftur. Og nú verður allt látið vaða.
Sýnd kl. 6. Mán 10.30
Þessa einu nótt
(Just One Night)
Rómantík
Bandaríkin 2000. Skífan VHS. Bönnuð
innan 12 ára. (94 mín.) Leikstjórn og
handrit: Alan Jacobs. Aðalhlutverk Tim-
othy Hutton, Maria Grazia Cucinotta.
ÁRIÐ 1980 leit allt út fyrir að hin-
um tvítuga Timothy Hutton biði
langur og gæfuríkur kvikmyndafer-
ill. Það var árið sem fyrst var eftir
honum tekið, í aukahlutverki í fyrstu
mynd Roberts Redfords Ordinary
People. Hinn ungi leikari hlaut
meira að segja Óskar til sönnunar
um þær væntingar
sem gerðar voru til
hans. En eins og
svo undarlega oft
vill henda þetta
ungviði, sem er svo
gæfusamt að fá að
sitja í kjöltu Óskars
frænda, hefur aldr-
ei ræst almenni-
lega úr Hutton. Nú
ríflega 30 árum og viðlíka mörgum
myndum síðar bendir fátt til þess að
það eigi eftir að breytast. Í það
minnsta ekki þessi litla rómantíska
gamanmynd. Hér er dagskipunin
nefnilega meðalmennska. Ekkert
vera að reyna neitt of mikið. Þetta-á-
hvort-eð-er-ekkert-að-vera-nein-
stórmynd-og-fer-trúlega-beint-á-
myndband-viðhorf allsráðandi. Það
þýðir ekki að myndin sé alvond. Nei,
nei, hún er alveg sauðmeinlaus af-
þreying. Ferlega ólíkindaleg reynd-
ar og uppfull af „aðeins í bíó“-tilvilj-
unum. En hvað með það. Hún „átti“
örugglega aldrei að verða neitt
meira né betra en það. Skarphéðinn Guðmundsson
Myndbönd
Einnar næt-
ur „gaman“
FLESTIR muna eflaust eftir ElPaso-sveitinni At the Drive-Insem sendi frá sér eina af bestuplötum ársins 2000 og lagði
síðan upp laupana. Hún var vísbend-
ing um það að ýmislegt væri á seyði
vestur í Texas og sannaðist með
heimsókn hljómsveitarinnar Sparta
á Airwaves sl. haust. Önnur Texas-
sveit hefur komið hingað til lands og
hélt hér magnaða tónleika fyrir tæp-
um tveimur árum. Sú heitir því sér-
kennilega nafni ... and You Will
Know Us by the Trail of Dead, er um
margt dæmigert emo-sveit og sendir
frá sér sína þriðju breiðskífu á næstu
dögum, Source Tags & Codes, sem
er framúrskarandi skemmtileg.
Conrad Keely er leiðtogi ... Trail
of Dead, söngvari, gítarleikari,
trommuleikari, textasmiður og laga-
höfundur, en hann stofnaði hljóm-
sveitina með félaga sínum Jason
Reece, sem einnig leikur á trommur
og gítar og syngur. Þeir félagar eru
frá smábænum Plano í Texas, en
fluttust til Austin þar sem meira var
um að vera í tónlistarlífinu. Með
þeim Keely og Reece í sveitinni eru
þeir Kevin Allen, sem leikur á gítar
og Neil Busch sem leikur á bassa og
gítar og syngur.
Vendipunktur haustið 1998
... Trail of Dead var stofnuð síðla
árs 1994 og sendi frá sér fyrstu
breiðskífuna, samnefnda sveitinni,
1998. Keely hefur lýst því að vendi-
punktur hafi orðið í sögu sveit-
arinnar þegar hún var á ferð að
kynna fyrstu breiðskífu sína og lenti
í því að öllum búnaði hennar var stol-
ið. „Ég fór að velta því fyrir mér
hvort þetta hafi verið merki frá guði
um að ég ætti að hætta þessu og
verða ritari aftur, hvort það eina
sem biði mín væri að keyra eftir
endalausum þjóðvegi og stoppa í
vegabúllum sem væru allar eins,
hrikalega fallegt landslag sem væri
sveitina og heyrt
í henni og að sögn
ekki með millj-
ónavinsældir í
huga. Eftir að
hafa hafnað
fjölda tilboða
stórfyrirtækja
ákvað sveitin síð-
an að semja við
Interscope og
þannig er ný
skífa hennar, sem
kemur út á næstu
dögum, gefin út
af Interscope.
Eins og jafnan
hafa ýmsir orðið
til að gagnrýna
sveitina fyrir að semja við stórfyr-
irtæki, en Kerely hefur varist fim-
lega í viðtölum og lagt áherslu á að
málið sé ekki að vera á samningi hjá
smáfyrirtæki, heldur að vera sjálfum
sér trúr, að semja ekki tónlist til að
vera merkilegur og óháður, heldur
að semja tónlist og texta sem skipti
máli hvort sem platan sé gefin út af
stórfyrirtæki eða fátæklingi í bíl-
skúr.
Gott af að skipta um merki
Eins og getið er er ... Trail of
Dead ættuð frá Austin í Texas og
hljómplötur sínar hefur hún eðlilega
tekið upp þar í borg. Þegar kom að
því að taka upp efni á nýja plötu, og
þá byggt á þeim hugmyndum sem
Keely rekur að ofan, héldu þeir aftur
á móti til á búgarði í Kaliforníu sem
Keely segir hafa verið skemmtilegt
fyrstu þrjár vikurnar eða svo en
uppúr því hafi menn farið að missa
vitið. Lokahnykkurinn var síðan í
hljóðveri í Nashville þar sem gengið
var frá lögunum til útgáfu.
Það mátti þegar heyra að sveitin
hafði gott af því að skipta um merki,
til að mynda gafst nú meiri tími í
hljóðversvinnu og pælingar með út-
setningar eins og heyra mátti á
stuttskífunni Relative Ways sem
kom út á síðasta ári og var það fyrsta
sem Interscope gaf út með … Trail
of Dead. Tónlistin var ekki síður
beitt en forðum og textar ekki síður
úthugsaðir og innihaldsríkir.
Tónlist á sunnudegi
Árni Matthíasson
Eftir endalaus-
um þjóðvegi
Hljómsveitin … and You Will Know Us by the
Trail of Dead lék hér á landi fyrir nokkrar hræður
fyrir tveimur árum. Á næstu dögum kemur út
þriðja breiðskífa sveitarinnar sem menn bíða með
mikilli eftirvæntingu víða um heim.
þó sífelld endurtekning, að það
skipti ekki máli hvort maður væri að
leika í Kaliforníu, El Paso í Texas
eða úthverfum New York, maður
væri alltaf að hitta sama fólkið sem
væri að spá í sömu hlutina.“ Í fram-
haldi af þessari hugljómun segist
Keely hafa farið að semja lög sem
fjölluðu um fólk sem flyttist úr sveit-
um og smábæjum inn í borgir og
féllu inní ópersónulegt, vélrænt líf
borgarinnar.
Þegar hér var komið sögu voru
þeir félagar langt komnir með laga-
smíðar og undirbúning að annarri
plötu sinni, Madonna, sem kom út
haustið 1999. Sú plata þótti afbragð,
þótt ekki næði hún óbeisluðum
kraftinum sem einkenndi fyrri plöt-
una. Nýjar hugmyndir þurftu því að
bíða þriðju breiðskífunnar.
Á mála hjá stórfyrirtæki
Emo á við það sem At the Drive-
In leikur vakti athygli rokkvina á
þarsíðasta ári eins og getið er og í
kjölfarið tóku stórfyrirtækin að leita
að sveitum sem væru líklegar til að
ná milljónasölu. En það er eðli emo
að falla illa að markaðssetningu og
sölumennku, gengur reyndar þvert á
inntak tónlistarinnar og einlægnina
sem er aðal textanna. Jimmy Iovine,
sem rekur útgáfuna öflugu Int-
erscope, fór aftur á móti af stað með
það fyrir augum að tryggja sér ...
Trail of Dead eftir að hafa lesið um