Morgunblaðið - 28.02.2002, Síða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2002 9
Fermingar nálgast ...
Glæsilegt úrval af
drögtum, dressum
og kjólum
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Laugavegi 56, sími 552 2201
Opið alla daga frá kl. 10 til 19 – einnig um
helgar. Öllum fyrirspurnum verður svarað.
Reykjavík: Perlan, sími 562 9701.
Akureyri: Hafnarstræti 91-93, 2. hæð,
símar 461 5050 og 861 1780.
Bókamarkaður
Félags íslenskra bókaútgefenda
28. febrúar
til 3. mars
Hverfisgötu 78, sími 552 8980 Opið frá kl. 9.00 - 18.00
Verslunin hættir
Verðhrun
Allt á
að seljast
Kringlunni — sími 568 1822
Áttu von á barni?
Fallegur fatnaður fyrir
barnshafandi konur
Opið til kl. 21 í kvöld
JÓN Steinar Gunnlaugsson hæsta-
réttarlögmaður hefur verið ráðinn
prófessor við lagadeild Háskólans í
Reykjavík frá 1. september nk. Jón
Steinar hefur samhliða lögmanns-
störfum sínum flutt kennslufyrir-
lestra á háskólastigi mörg undanfar-
in ár og gegnt mörgum félags- og
trúnaðarstörfum, bæði á vegum
frjálsra félagasamtaka og hins opin-
bera.
Jón sagði við Morgunblaðið að
hann hygðist draga úr málflutnings-
umsvifum vegna nýja starfsins en
væri alls ekki að hætta sem lögmað-
ur. „Það er eftir því sóst af hálfu Há-
skólans í Reykjavík að ég haldi
áfram störfum sem málflutnings-
maður og það er hluti af samningi
mínum við skólann,“ segir Jón Stein-
ar. „Umfang málflutningsstarfsins
hlýtur þó óneitanlega að dragast
eitthvað saman. Ég rek lögmanns-
stofu með öðrum og mun halda því
áfram. Það breytist ekki að öðru
leyti en því að tími minn til þeirra
starfa minnkar.“
Jón Steinar lauk embættisprófi í
lögfræði frá Háskóla Íslands árið
1973. Frá árinu 1974 hefur hann haft
lögmennsku að aðalstarfi, varð hdl.
árið 1975 og hrl. árið 1980.
„Mig hefur lengi langað til að fá
tækifæri til að vinna meiri rann-
sóknavinnu í lögfræði og tel mig
reyndar eiga erindi á því sviði,“ segir
hann. „Prófessorsstaðan gefur mér
mjög gott tækifæri til að sinna slík-
um verkum.“
Lagadeild Háskólans í Reykjavík tekur til starfa í haust
Jón Steinar Gunnlaugs-
son ráðinn prófessor
Morgunblaðið/Golli
Jón Steinar Gunnlaugsson ásamt Guðfinnu S. Bjarnadóttur, rektor Há-
skólans í Reykjavík, og Þórði S. Gunnarssyni, forseta lagadeildar skólans.
Freemans - Bæjarhrauni 14 -
s: 565 3900 - www.freemans.is
Nýi Freemanslistinn kominn út