Morgunblaðið - 28.02.2002, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 28.02.2002, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2002 53 meistar inn. is HÖNNUN LIST Stóra tækifærið (The Prime Gig) Spennudrama Bandaríkin 2000. Myndform VHS. Bönn- uð innan 12 ára. (95 mín) Leikstjórn Gregory Mosher. Aðalhlutverk Vince Vaughn, Julia Ormond og Ed Harris. ÞESSI sniðgengna en viðkunnan- lega mynd sver sig nokkuð í ætt við sölumanna- og svikahrappamyndir á borð við Glengarry Glen Gross og House of Games. Með öðrum orðum er hún undir sterkum áhrifum frá hinum snjalla og útsmogna David Mamet sem á heiðurinn af báðum of- annefndum snilldarverkum. Því mið- ur nær umrædd mynd ekki viðlíka hæðum en er um margt góðra gjalda verð, býsna spenn- andi og ófyrirsjá- anleg. Hún fjallar um ungan og snjallan símasölumann (Vaughn) sem telur sig dottinn í lukkupottinn langþráða þegar gamall refur í símasölubrans- anum (Harris) og þokkafull sam- starfskona hans (Ormond) bjóða honum stóra tækifærið, að taka þátt í vafasömu símasöluverkefni sem gæti fært honum gull og græna skóga standi hann sig í stykkinu. Í fyrstu á hann í stríði við samvisku sína hvort hann treysti sér til að hafa ellilífeyrinn af grandalausum gamal- mennum en þegar hann finnur pen- ingalyktina kemst hann á skrið og græðir ekki einungis seðla heldur einnig samstarfskonu yfirmannsins. En í símasölubraskinu er engum treystandi… Það sem ber þessa mynd uppi er traustur leikur þeirra Vaughn og Harris en hinn fyrrnefndi sýnir hér að honum ferst einnig prýðilega úr hendi að leika eitthvað annað en slóttuga og sjarmerandi skúrka. Maðurinn er klárlega gæddur næg- um hæfileikum til að verða einn sá stærsti í Hollywood.  Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Símasölu- maður deyr Súrefnisvörur Karin Herzog Oxygen face
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.